Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994
ÚTVARP SJÓNVARP
Sjóimvarpið
17.30 þjÍJjyH ►^'n9sj3 Endurtekinn
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RADUAFFIll ► Gullevian (Tre-
UHnnuu m asure jsian(j)
Breskur teiknimyndaflokkur. Þýð-
andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik-
raddir: Arí Matthíasson, Linda Gísla-
dóttir og Magnús Ólafsson. (11:13)
18.25 EDICIIC| M ► Úr ríki náttúr-
ntfLUuLH unnar Sigling fyrir
Hornhöfða (Suirival - First Lady
of Cape Horn) Bresk heimildarmynd
um siglingu Rebeccu Ridgway fyrir
Hornhöfða á eintijáningi. Þýðandi
og þulur: Gylfi Pálsson.
18.55 Þ-Fréttaskeyti
19.00 TnUI IOT ►Poppheimurinn
lunuoi Tónlistarþáttur með
blönduðu efni. Umsjón: Dóra Take-
fusa. OO
19.30
ÞATTUR
► Vistaskipti (A Dif-
ferent World) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi: Ólöf Pétursdóttir. (17:22)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 hí TTIID ►Umskipti atvinnu-
“HI IUA lífsins Að þessu sinni
verður íjallað um hugbúnaðargerð á
íslandi og möguleika á markaðssetn-
ingu erlendis. Umsjón: Örn D. Jóns-
son. Framleiðandi: Plús film. (2:9)
21.10 VIII|l|IVyI) ► Ástarfjötrar
n i uim I nu (B0nds ot Love)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992.
Hér segir frá sambandi greindar-
skerts ljúfmennis og ungrar konu
sem er að reyna að finna fótfestu í
lífinu. Myndin hlaut fyrstu verðlaun
á Banff-hátíðinni í Kanada 1993.
Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlut-
verk leika Kelly McGillis, Treat Will-
iams og Hal Holbrook. Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.45 ►Hinir Vammlausu (The Untoucha-
bles) Framhaldsmyndaflokkur um
baráttu Eliots Ness og lögreglunnar
í Chicago við A1 Capone og glæpa-
flokk hans. í aðalhlut.verkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
John Rhys Davies, David James EHi-
ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson. (2:18)
23.35 Tfiyi IQT ► Drög að upprisu
IUHLIOI Upptaka frá tónleikum
Megasar í Menntaskólanum við
Hamrahlíð í fyrrahaust. Með honum
lék hljómsveitin Nýdönsk. Umsjón:
Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Stjórn
upptöku: Gunnar Amason.
24.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
17.05 ►Nágrannar
17.30
BARNAEFNI
► Myrkfælnu
draugarnir
17.50 ►Listaspegili Risaeðlur Stevens
Spielberg
1815 ÍÞRÚTTIR *NBA tilÞrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 KICTTIP ►Eirikur Viðtalsþáttur i
rltl IIH umsjón Eiríks Jónssonar.
20.30 fhDÍÍTTID ►Handbo|ti Bein út-
IrllUI im sending frá átta liða
úrslitum íslandsmeistaramótsins í
handbolta. Sýndur verður seinni hálf-
leikur UMFA og Hauka. Einnig verð-
ur bein lýsing á Bylgjunni.
2’25KviKMyNDiR-ra,uT;.
Frost 7 (A Touch of Frost VII) Jack
Frost er að þessu sinni á hælunum
á nauðgara sem ræðst inn á heimili
fómarlamba sinna og hefur komið
víða við. Fjölmargar vísbendingar
koma fram en Frost er gagnrýninn
og forðast að láta ímyndunaraflið
hlaupa með sig í gönur. Aðalhlut-
verk: David Jason, Bivce Alexander,
Caroline Harker og Gavin Richards.
Leikstjóri: Don Leaver. 1993.
23.10 ►Hinir aðkomnu (Alien Nation)
Hasarmynd í vísindaskáldsagnastíl
sem gerist í nánustu framtíð á götum
Los Angelesborgar eftir að 300.000
innflytjendur frá annarri reikistjörnu
hafa sest þar að. Reynt er að aðlaga
geimverurnar mannlífinu en það er
misjafn sauður í mörgu fé. Aðalhlut-
verk: James Caan, Mandy Patinkin
og Terence Stamp. Leikstjóri: Gra-
ham Baker. 1988. Stranglega bönn-
uð börnum.
24.50 ►Blekktur (Hoodwinked) Einka-
spæjarinn Jake Spanner kemst fljót-
lega að þeirri niðurstöðu að það sé
alveg hundleiðinlegt að vera ellilíf-
eyrisþegi og færist allur í aukana
þegar gamall vinur og fyrmm mafíu-
foringi leitar til hans þegar barna-
bami hans er rænt. Aðalhlutverk:
Robert Mitchum, Ernest Borgnine
og Stella Stevens. Leikstjóri: Lee H.
Katzin. 1989. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
2.20 ►Stríðsfangar á flótta (A Case of
Honour) Fimm stríðsfangar ná að
flýja úr fangelsi í Víetnam eftir 10
ára vist. Eftir að hafa lent í slagtogi
við nokkra innfædda finna þeir flug-
vél sem þeir ná að gera upp. En
dugir hún til að koma þeim undan
víetnömskum og rússneskum her-
mönnum? Aðalhlutverk: Timothy
Bottoms, John Phillip Law og Candy
Raymond. Stranglega bönnuð
börnum.
3.50 ►Dagskrárlok
Geimverur - Illa innrættar geimverur koma ár sinni vel
fyrir borð.
Geimverur setjast
að í Los Angeles
300 þúsund
verur frá
öðrum hnetti
reyna að
aðlagast lífi í
borginni
STÖÐ 2 KL. 23.10 Síðari fmmsýn-
ingarmynd kvöldsins er kvikmynd
í vísindaskáldsögustíl sem gerist í
nánustu framtíð á götum Los
Angeles-borgar eftir að 300.000
innflytjendur frá annarri reiki-
stjörnu hafa sest þar að. Reynt er
að aðlaga geimverurnar mannlífinu
en það er misjafn sauður í mörgu
fé. Illa innrættar geimverur koma
ár sinni vel fyrir borð en lögreglu-
manninum Sykes er nóg boðið þeg-
ar þær myrða félaga hans. Sykes
fellst á að nýbúinn George hjálpi
honum að finna þijótinn sem voða-
verkið framdi og saman lenda þeir
í návígi við óþjóðalýðinn. Með aðal-
hlutverk fara James Caan, Mandy
Patinkin og Terence Stamp.
Gunnar Þórðarson
f Föstudagsfléttu
Svanhildur
Jakobsdóttir
ræðir við hann
og leikur
tónlist
RÁS 1 KL. 15.03 Tónlistarmaður-
inn Gunnar Þórðarson verður gest-
ur Svanhildar Jakobsdóttur í þætt-
inum Föstudagsfléttu á Rás 1 í
dag. Það er kunnara en frá þurfi
að segja að Gunnar Þórðarson hef-
ur um árabil verið einn af ástsæl-
ustu tónlistarmönnum þessarar
þjóðar. Hver þekkir til dæmis ekki
og hefur á góðri stundu raulað fyr-
ir munni sér lög eins og Bláu aug-
un, Fyrsta kossinn, Ástarsælu, Þitt
fyrsta bros o.fl. sem öll eru úr tón-
listarsmiðju Gunnars? Það má búast
við að Gunnar hafi frá ýmsu að
segja eftir langan og litríkan feril
í tónlistinni og að munu nokkur af
lögum listamannsins vera leikin í
þættinum.
TVÆR
GÓÐAR!
Tunguvegi 19 • sími 812210
Útgáfudagur 25. apríl
VIDEOBANDID
Reykjavíkurvegi 1, sími 54179
Opið 16.00-23.00 virka daga
14.00-23.30 um helgar.
Opið 09.00-23.30 virka daga
10.00-23.30 um helgar
Útgáfudagur 18. apríl
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
1.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósar 1. Honna G.
Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimspeki. (Einnig útvorpoð i kvöld kl.
22.07.)
8.10 Pólitíska hornið 8.20 Að utan.
(Endurtekið í hódegisútvorpi kl. 12.01).
8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi 8.40
Gognrýni.
9.03 „Ég mon þá tið“. Þáttur Hermonns
Rognars Stefánssonor. (Einnig fluttur i
næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.)
9.45 Segðu mér sögu, Morgt getur
skemmtifegt skeð eftir Stefán Jónsson.
Hallmar Sigurðsson les (30).
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagíð i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Amordótt-
ir.
11.53 Dagbókin.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Rógburður eftir Lillian Hellmann. 9. og
síðasti þóttur. Þýðing: Þórunn Sigurð-
ardóttir. Leikstjóri: _ Stefán Baldursson.
Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Krist-
björg Kjeld, Þóra Friðriksdóttir, Anna
Guðmundsdóttir og Bryndís Pétursdóttir.
(Áður útvarpað í júlí 1977.)
13.20 Stefnumót. Tekið ó móti gestum.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Dauðamenn eftir
Njörð P. Njarðvík. Höfundur les (2).
14.30 Leng ra en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor á mörkom
rounveruleika og imyndonor. Umsjón:
Yngvi Kjartonsson. (Fró Akureyri.)
15.03 Fösfudagsflétto. Svanhildur Jokobs-
dóttir fær gest í létt spjoll meó Ijúfum
fónum, að þessu sinni Gunnor Þórðorson
tónlistormann.
14.05 Skímo. fjölfræðiþóltur. Spurningo-
keppni ór efni liðinnar viku. Umsjðn:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ordóttir.
16.30 1/eðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanno Horðordótfir.
17.03 i tónstiganum. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
18.03 Þjóðarþel. Njáls saga Ingibjörg
Haraldsdótfir les (72). Rognheióur Gyóo
Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorp
oð í næturútvarpi.)
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgonþætti.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Margfætlan. Fróðleíkur, tónlist,
getraunir og viðtöl. Umsjón: Estrid Þor-
voldsdóttir, Iris Wigelund Pétursdóltir og
Leifur ðrn Gunnarsson.
20.00 Hljóóritasofnið
- Dúó fyrir fiðlu og selló eflir Jón Nor-
dal. Guðný Guðmundsdóttir og Nina G.
Flyer leika.
- 8lásarakvinfetl eflir Herbert H. Ágúsls-
son. Blásorokvintett Reykjuvikur leikur.
- Sextett eftir fjölni Stefónsson. Morliol
Nardeau leikor ó flautu, Kjartan Óskors-
son ó klarinettu, Liljo Valdimarsdóttir ó
horn, Björn Th. Árnoson á fagott, Þórholl-
ur Birgisson á fiðiu og Amþór Jónsson
ó selló.
20.30 Lond, þjóð og sogo Selvogur. 2.
þótfur of 10. Umsjón: Mólmfríður Sigurð-
ordóttir. Lesori: Þróinn Karlsson. (Einnig
útvarpað nk. föstudagskv. kl. 20.30.)
21.00 Soumastofugleði Umsjón og dons-
stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson.
22.07 Heimspeki. (Áður útvarpað í Morg-
unþætli.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tðnlist eftir Luigi Boccherini. Flytj-
endur eru Agnés Mellon sópran og kamm-
ersveitin Ensemble 415.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasor Jónos-
sonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi að-
foranótt nk. miðvikudogs.)
0.10 i tónstiganum. Umsjón: Lanu Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp á samtengdum rósum
til morguns.
Fréftir á RÁS I og RÁ5 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Krislin Ólafsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Björgvínsson tolar
frá Sviss. 9.03 Aftur og oftur. Morgréf
Blöndal og Gyóa Dröfn. 12.00 FréMoyfirlit
og veður. 12.45 Hvifir mófor. Gestur Ein-
ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 14.03 Dagskró: Dægurmóloúf-
varp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tóm-
asson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauks-
son. 19.32 Framhaldsskólafréttir. Sigvoldi
Kaldalóns. 20.30 Nýjasto nýll í dægurtónl-
ist. Umsjón: Andrea JónsdóMir. 22.10
næturvokt Rósar 2. Umsjón: Sigvoldi Koldol-
óns. 0.10 Nætorvakt. Sigvaldi Koldalóns.
Næturútvarp ó somtengdom rósum til morg-
uns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grétt í vöngum.
4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lenny Kro-
vitz. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsom-
göngur. 6.01 Djassþóttur. Jón Múli Árna-
son. 6.45 Veðurfregnir. Morgunlónor hljómo
áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlonds. 18.35-19.00 Úlvorp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vesf-
fjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00 Guðrún
Bergmonn: Betrg líf. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústssen. 16.00 Sigmar
Guðmondsson. 18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Arnur Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi
Búi Þórorinsson. 1.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmor Guðmundsson,
endurtekin.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðlnsson og Gerðru.
Morgunþáttur. 12.15 Anna Björk BirglsdóM-
ir. 15.55 Þessi þjóó. Bjarni Dogur Jónsson.
17.55 Haltgrímur Thorsteinsson. 20.00
íslandsmeistaramótið i handbolta. Bein lýsing
fró ótto liða úrslitum mótsins. 22.00 Hof-
þór Freyr Sigmundsson. 23.00 Erlo Frið-
geirsdóttir. 3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttaylirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 ViM og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Lára Vngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþóltur.
00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bilið. Haraldur Gisluson. 8.10
UmferÓorfréttir. 9.05 Rognar Mór. 9.30
MorgunverðarpoMur. 12.00 Voldis Guonors-
dóttir. 15.00 ívar Goómundsson. 17.10
Umferðarróð. 18.10 Næturlífið. Björn Þór.
19.00 Diskóboltar. Ásgeir Pðll sór um
lagavalið og símon 870-957. 22.00 Horold-
ur Gisloson.
Fréttir ki. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Morinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur
meó Signý GuðbjartsdóMir. 10.00 Borno-
þóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissagon. 16.00 Lifið
og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 20.00
Benný Honnesdðttir. 21.00 Baldvin J. Bald-
vinsson. 24.00 Dagskrárlok.
Fréttir kl. 7, 8,9, 12, 17 og 19.30.
Bsnastuadir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréltir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp lOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Henný
Arnod. 18.00 Plata dogsins. 19.15 Aggi.
21.00 Margeir. 23.00 Doníel Péturs.
3.00 Rokk-X.
BÍTID
FM 102,9
7.00 i bítið 9.00 Til hádegis 12.00
Með allt á hreinu 15.00 Varpið 18.00
Hitoð upp 21.00 Paftibltið 24.00 Nætur-
bílið 3.00 Næturtónliíl.: f)‘) -: : i,< iir