Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 8

Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 í DAG er föstudagur 15. apríl, 105. dagur ársins 1994. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 8.41 og síðdegis- flóð kl. 21.00. Fjara er kl. 2.40 og 14.50. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 5.57 og sólarlag kl. 21.01. Myrkur er kl. 21.56. Sól í hádegis- stað er kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 16.55. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: Mælifell kom í fyrradag og í gær komu togararnir Snorri Sturluson og Jón Finnsson. Laxfoss fór í gær og von var á að Obolon færi. í dag kemur Fjordsel og rússneska rannsóknarskipið Pinro. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fóru Dagrún og Drangavík. Þýski togarinn Gemini fór einnig í gær og Andvari og Freyr komu. FRETTIR HUNVETNINGAFELAG- IÐ. Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist. Öllum opin. FORELDRA- og styrktar- félag Tjaldanesheimilisins í Mosfellssveit heldur aðal- fund sinn í Bjarkarási kl. 14 laugardaginn 16. apríl. Þín Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, veg- semdin og hátignin, því að allt er þitt, á himni og jörðu. Þinn er konung- dómurinn, Drottinn og sá er gnæfir yfir alla sem höfðingi. (1. Kron. 29, 11-12). ■ 5 LÁRÉTT: 1 spjaldið, 5 sjór, 6 fðt- in, 9 hreinn, 10 ósamstæðir, 11 frá, 12 látæði, 13 vota, 15 fiskur, 17 kindin. LÓÐRÉTT: 1 duttlungar, 2 skor- dýr, 3 land, 4 næstum því, 7 nema, 8 straumkast, 12 skellur, 14 græn- meti, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 fikt, 5 rótt, 6 ijól, 7 ká, 8 jaran, 11 ól, 12 sál, 14 tign, 15 angann. LÓÐRÉTT: 1 forljóta, 2 króar, 3 tól, 4 strá, 7 kná, 9 alin, 10 asna, 13 lin, 15 gg. FÉLAG eldri borgara í Hafnarfirði. Opið hús og dansað í Hraunholti að Dal- hrauni 15 í kvöld kl. 20. Caprí-tríóið leikur. FÉLAG kennara á eftir- launum heldur skemmtifund laugardaginn 16. apríl kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufás- veg. ALLIANCE FRANCAISE. í dag kynnir Grétar Skúla- son, frönskukennari og leik- ari, leikrit Antonin Artaud í Franska bókasafninu, Vest- urgötu 2, kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður fé- lagsvist að Fannborg 8 (Gjá- bakka), Kópavogi í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Húsið öllum opið. BAHÁ’ÍAR bjóða á opið hús annað kvöld að Álfabakka 12 kl. 20.30. Lífið eftir dauð- ann. Sigurður Jónsson talar, umræður og veitingar. Allir velkomnir. FELAGSSTARF aldraðra í Lönguhlíð 3. Spilað á hverj- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Bingó í dag kl. 14. Samsöngur við píanóið með Hans og Fjólu kl. 15.30. HANA-NÚ, Kópavogi. Vikuleg laugardagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. KIRKJUSTARF GRENSASKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. LANGHOLTSKIRKJA: Aftansöngur kl. 18. SJÖUNDA dags aðventist- ar á íslandi: A iaugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgunn kl. 10-12. SELJAKIRKJA: Fyrir- bænastund í kirkjunni í dag kl. 18. Fyrirbænaefnum veitt móttaka á skrifstofu safnað- arins. Öllum opið. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta ki. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kl. 17-18 er opið hús til kyrrðar og íhugunar við kertaljós. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. AÐVENTSOFNUÐURINN Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Sjá Árnað heilla bls. 10 Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra á ferð til Kína, Kóreu og Japans Rætt um margvísleg verkefni fyrir íslenska aðila í Kína Guði sé lof. Hvenær má ég senda fyrsta hópinn, Nonni minn? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 15.-21. apnl, aö báðum dögum meötöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavfk- ur Apótek, Austurstrœti 16, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar f Rvfk: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt — helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30—15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöar8fmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin á íslandi eru meö símatíma og réö- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma 91—28586. Til sölu eru minningar- og tækifæris- kort á skrifstofunni. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllö 8, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfell8 Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heiisugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Húsdýragaröurlnn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skauta8vellið í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauöakrosshússlns. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mónuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vfmulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengis- og vímuefnavand- ann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahusið. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þó sem eiga við ofátsvanda aö striöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, Þr|öJJJd- kl- 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19 2. hæö ó fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra &eirra, s. 689270 / 31700. inalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt numer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mónud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er lóta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20—22. Barnamðl. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag fslenskra hugvitsmanna, Lindargotu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeiningarstöö helmilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9-17. Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, dagloga: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 ó 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlust- unarskiTyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og/stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vffil- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvfta- bandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilBUverndarstöðin: Heimsóknartíml frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: jiftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- ^i: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniohéraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. * C r\r1 1 Q Ofl Á Ko rrtn r. i I r t r . f. k. i l'. I. . ■ n n _ rJ _ ! I r-i eyn — o|uniaiiuaiu. i icniisuMuii iiuii aua oaga Kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kk 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kL 15 til>16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sœngurkvennadeild. Alla SOFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud. - föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Goröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — föstud. kl. 13—19. Lokaö júnf og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1-17. „ „ Arbœjarsafn: í júnf, júlf og ágúst er opiö kl. 10-1 8 ®''.a daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deiidir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla vlrka daga. Upplýs- ingar f síma 814412. , . Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga Iró 1. juní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartfmi safnsins er fró kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. , . , , Llstasafnið ó Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14 18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mónaöa- móta. „ Nóttúrugripasafniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 1 3-1 5. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar er opiö alla daga nema þriöjudaga fró kl. 12-18. Norrœna húsiÖ. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. . Mlnjasafn Rafmognsveitu Reykavíkur við rafstoðina viö Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, BergstaÖastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safniö einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Lístasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-1 8. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesí er opiö ó laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin ó sama tíma. Árbæjarsafniö: Sýningin „Reykjavík '44, fjölskyldan á lýöveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skóla- hópa virka daga eftir samkomulagi. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 1^- og 16. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. By90Óa- og listasafn Árnesinga Selfossí: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13—18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20. Opiö ó laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, er opin frá 5. apríl kl. 7-122 alla viika daga og um helgar kl. 8-20. Opiö í böö og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnar fró 5. apríl sem hér segir: Ménud.-föstud. kl. 7-22. um helg- ar kí. 8-20. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Sfminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. ,Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Lauaardaga. 8— 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Fóstudaga 9 19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmórlaug í Mosfollssvelt: Opin mánudaga - fimmtud f<'- ®-30”® °9C.JÍ"51*48ÍÍ(E,Slul- 09 m&vikud. lokaö 17.45-19.45). Fostudaga kl. 6.30-8 og 16-18 45 Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmiÖ8töð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaaa 7-21, Laugordaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaqa kl 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.’ Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud kl 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17 30’ Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10-22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar allo daga frá kl. 12.30-19.30. Þær eru þó lokaöar á stórhátlöum. Aö auki veröa Ánanaust og Sævarhöföi opnar fró kl. 9 alln virka dago. úppl.sími gamastöðva or

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.