Morgunblaðið - 15.04.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994
9
SIEMENS
STÓRSKEMMTILEG
STÆÐA Á MJÖG
GÓÐUVERDI!
Geislaspilari
• Tvöfalt segulbandstæki
• Alvöruútvarp
• Tónjafnari
• 2 x 30 W
• Gæðahátalarar
• Fullkomin fjarstýring
AHtþetta fyrir aðe/ns kr.:
37.810,-
Bjóðum einnig fleiri gerðir af hágæða
hljómtækjum. Komið og skoðið!
Munið umboðsmenn okkar um land allt.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Víljir þú endingu og gæði
velur þú SIEMEIUS
Fólk er alltaf
að vinna
í Gullnámunni:
65 milljónir
Dagana 7. apríl til 13. apríl voru samtals
65.007.200 kr. greiddar út í happdrættisvélum
um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en
einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og
fjöldinn allur af öörum vinningum.
Gullpottur í vikunni:
Dags. Staður: Upphæð kr.:
13. apríl Háspenna, Laugavegi.......9.539.116
Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staður: Upphæð kr.:
7. apríl Flughótel, Keflavík........ 134.611
7. apríl Café Romance............... 110.039
8. apríl Háspenna, Laugavegi....... 107.755
8. apríl Ölver....................... 57.160
9. apríl Öiver...................... 179.010
9. apríl Kringlukráin................ 54.170
10. apríl Kringlukráin................ 157.642
11. apríl Háspenna, Hafnarstræti.... 94.302
12. apríl Ölver........................ 74.740
12. apríl Mónakó...................... 136.360
12. apríl Mamma Rósa, Kópavogi...... 57.346
13. apríl Háspenna, Laugavegi....... 62.184
13. apríl Mamma Rósa, Kópavogi...... 101.769
Staða Gullpottsins 14. apríl, kl. 13:00
var 2.064.123 krónur.
Q
Q
Aðild í höfn en hvað
svo?
Svíar hafa náð, aðildarsamningum við
Evrópusambandið og í haust verður hald-
in þjóðaratkvæðagreiðsla um samning-
inn. Til þessa hefur öll umræðan um ESB
í Svíþjóð snúist um það hverju Svíar urðu
að ná fram í samningaviðræðunum. Fred-
rik Arnander, sem starfar hjá ráðgjafafyr-
irtæknu SMG, ritar grein í Svenska Dag-
bladet, þar sem hann segir orðið tíma-
bært að umræða hefjist um það, hvernig
Svíar hyggist starfa innan ESB.
Eðli aðildar
I greininni segir Am-
ander: „Fullveldi okkar
skerðist, þegar við verð-
um aðilar að Evrópusam-
bandinu, og við verðum
að ná samkomulagi um
ýmis mál við liin aðildar-
ríkin. Þetta er eðli aðild-
arinnar og um árabil
hefur verið deilt um það
í Svíþjóð hvort þetta sé
kostur eða galli. Menn
hafa hins vegar fyrst og
fremst verið að karpa um
það hversu stóran hluta
af fullveldinu við verðum
að láta af hendi og hvað
við fáum í staðinn.
Hveiju maður fómar og
hvað maður græðir. Það
er hins vegar ekki lengur
áhugavert að ræða það,
hvað verður um fullveldi
Svíþjóðar á mismunandi
sviðum við aðild. Það sem
skiptir máli er hvemig
við getum öðlast völd og
áhrif innan ESB.“
Hver eru
markmið okk-
ar?
Áfram segir: „Til að
öðlast áhrif verðum við
fyrst að gera okkur grein
fyrir markmiðum okkar.
Við verðum að skilgreina
sænska hagsnumi. Þegar
aðildarviðræðurnar hóf-
ust í febrúar 1993 vom
mörg sænsk hagsmuna-
svið kynnt: Umhverfis-
vemd, opið stjórnkerfi,
virðing fyrir landfræði-
legum og menningarleg-
um sérkennum o.s.frv.
Svíar hafa náð flestum
kröfum sínum í gegn.
Það hefur verið á hreinu
hveiju við vildum ná
fram og um það hefur
ríkt breið samstaða.
Fastai’ timasetningar og
aðrar aðstæður, sem
tengjast samningavið-
ræðunum, hafa líka verið
til staðar. En hvað gerist
síðan í hinu daglega
starfi eftir að við emm
orðnir aðilar?
í raun verða Svíar að
móta stefnu, sem hefur
almennan stuðning í
þinginu, fyrir hvern fund
ráðherraráðsins. í hveiju
einstöku máli og hinum
umfangsmiklu pólitísku
spumingum verður að
kynna hagsmuni Svía.
Hvað þetta varðar getur
það komið okkur til góða
að Svíþjóð er lítið land,
þar sem löng hefð er fyr-
ir almennri samstöðu um
mál. Það er hugsanlegt
að aðild geti leitt til auk-
innai- samvmnu innan-
lands, rétt eins og aðild-
arviðræðumar stuðluðu
að sláandi pólitískri sam-
stöðu stjórnmálaflokk-
anna. Sverker Gustafs-
son, sljórnmálafræðing-
ur við Uppsalaháskóla,
hefur haldið þvi fram að
sænsk aðild geti jafnvel
orðið til þess að á stund-
um kæmist hér til valda
þjóðstjóm allra flokka."
Olátabelgur
eða fyrir-
myndarþegn?
Amander segir að það
hvei-su mikil áhrif Sviar
fái muni að hluta til ráð-
ast af því hvemig þeir
hagi sér innan ESB. „Eiga
Svíar að vera „ólátabelg-
ir“ líkt og hefur reynst
Dönum vel eða eigum við
leika hlutverk „fyrir-
myndar-Evrópubúans"
eins og til dærnis Belgar,
einnig með góðum
árangri? Hingað til virðist
stefnan hafa verið sú
sama og einkennt hefur
Svíþjóð frá þri eftii- stríð:
Að vera til fyrirmyndar.
En það að rið getum
hugsanlega verið leiðandi
á ákveðnum sviðum og
jafnvel verið ESB verð-
mætir í hinni sameigin-
legu stefnumótun getur
ekki verið stefna i sjálfu
sér heldur miklu frekar
æskilegt markmið ... Það
væri einnig hugsanlegt
að framfylgja þeii-ri
stefnu að lyfta sér upp
úr þjóðarhagsmununum í
þágu æðra markmiðs.
Srium Iiefur oft áður tek-
ist, ekki síst innan Sam-
einuðu þjóðanna, að hafa
áhrif Iangt umfram stærð
landsins og efnahagsleg-
an mátt. Innan Evrópu-
sambandsins gæti slíkt
markmið til dæmis verið
að vera í forystu barátt-
unnar fyrir aukinni frí-
verslun. Til lengri tíma
litið gætum við átt þátt í
þri að rífa niður gamla
1 verndarsinnaða tolla-
bandalagið, EB, og í stað
þess styrkja pólitíska
samrunann, ESB. Ástæð-
an liggur í augum uppi.
Aukin fríverslun er til
lengri tíma litið það eina
er getur aukið samkeppn-
ishæfni og velmegun Evr-
ópu, Evrópu í heild sinni.
Aukin pólitísk samvinna
er til lengri tíma litið það
eina er getur tryggt ör-
yggi innan Evrópu, sem
sífellt er að missa áhrif á
alþjóðavettvangi. En sú
draumsýn að vera „for-
ystuþjóð" inuan ESB er
líklega Svium ofvaxin.
Hún þjónar hugsanlega
ekki heldur hagsmunum
okkar.
Oháð því hvaða augum
aðildarríki líta á aðild
sína þá munu þjóðarhags-
munir ávallt skipta mestu
máli. Það væri bamalegt
að halda öði-u fram. Á
meðan ESB byggir á
milliríkjasamstarfi hlýtur
hvert ríki að reyna að
hámarka ávinning sinn. I
þessari pólitísku og stofn-
analegu samkeppni rikj-
anna mun líklega vaxa
fram sterkai'i Evrópa."
■ STRÁKURINN Sidorov nefnist
kvikmynd sem sýnd verður í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10 nk. sunnudag
17. apríl kl. 16. Mynd þessi var gerð
í Hvítarússlandi af Belarús-film á
níunda áratugnum. Leikstjóri er
Valentin Gorlvo. I myndinni segir
frá atburðum sem gerast í sumarbúð-
um unglinga, en þær eru til húsa í
byggingu þjóðfræðasafns borgar
einnar. Allir í búðunum bíða með
skelfingu komu Sidorovs sem er al-
ræmdur pörupiltur og þegar nafni
hans Aljosa Sidorov kemur á staðinn
er hann umsvifalaust talinn vera
skúrkurinn. Ýmislegt óvenjulegt og
ævintýralegt á eftir að gerast í þessu
sérstæða umhverfi safnahúsanna,
kyrrmyndir lifna við, dýr tala, blanda
raunveruleika og ímyndunar í léttum
tón, segir í fréttatilkynningu. Skýrin-
gatal á ensku. Aðangur ókeypis og
öllum heimill.
■ FUGLA VERNDARFÉLAG ís-
lands^ stendur fyrir hreinsunardegi
við Ástjörn ofan Hafnarfjarðar.
Ástjörn er friðland og sérstaklega
mikilvæg fyrir að vera síðasta at-
hvarf flórgoðans á Suðvesturlandi.
Brúðarkjólar, samkvœmiskjólar, kjólföt
og smókingar og annar fatnaður.
Fataviðgerðir og fatabreytingar.
Garðatorgi, sími 656680.
Flekar, spítnabrak, plast og annað
drasl setur ljótan svip á friðlandið
og þess vegna ætlar Fuglaverndarfé-
lagið að standa fyrir hreinsunardegi
við tjörnina. Allir áhugamenn um
friðun Ástjarnar eru velkomnir.
Fyrstu flórgoðarnir eru væntanlega
komnir á svæðið.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins verða til viðtals í Val-
höll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum frá kl. 10-12 f.h.
Er þá tekið á móti hvers kyns
fyrirspurnum og ábendingum.
Allir borgarbúar veikomnir.
Laugardaginn 16. apríl verða til viðtals Sveinn Andri Sveinsson, formaður stjórnar-
nefndar um almenningssamgöngur, í umferðarnefnd, íþrótta- og tómstundaráði
og stjórn Dagvistar barna, og Ingólfur Sveinsson, í stjórn heilsugæsluumdæmis
austurbæjar nyrðra, í heilbrigðisnefnd, og Katrín Gunnarsdóttir, í heilbrigðisnefnd,
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir 12.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
íþrótta- og tómstundaráði og ferðamálanefnd.
AmO l A.li -1 cll A klidKnnnoirJvitn^im^ Av_.fi f I u niklÍAKeraniMlV --l