Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 Berjumst gegn blindu eftir Jón Bjarna Þorsteinsson og Gunnar Má Hauksson Lionshreyfingin á íslandi með Li- onsfélögum, Lionessum og Leo ætla að fara í annað söluátak sitt á Sjón- vemdarmerki hreyfingarinnar. Við viljum nefna nokkrar stað- reyndir málsins. Rúmlega 40 milljónir manna em blindir í heiminum í dag. 80% þeirra eða 32 milljónir þyrftu ekki að vera blindir. Ef ekkert verður að gert verða 80 milljónir blindir eftir 25 ár. 30 kr. geta bjargað einu barni í Indónesíu frá blindu vegna A-vít- amínsskorts. 60 kr. geta bjargað einni mann- eskju í Suður Ameríku frá því að missa sjónina vegna „fljótablindu" (River blindness). 500 kr. duga til þess að borga augn- aðgerð á Indveija sem misst hefur sjónina vegna skýs á auga. 10 þús. kr., til forvamarstarfa, geta kennt heílu þorpi í Afríku, hvernig þeir komi í veg fyrir augnyiju. (Trachoma). Árlega missa 500 þús. böm sjónina vegna skorts á A-vítamíni. Næstum því 70% þeirra deyja innan hálfs árs fái þau ekki læknishjálp. Þetta eru staðreyndir málsins íslenskir Lionsklúbbar hafa ekki látið sitt eftir liggja við sjónvernd og stuðning við augnlækningar hér á landi. Söfnunarfé úr fyrstu sölu- ferð Rauðu-fjaðrarinnar var varið til kaupa á augnlækningatækjum. Með því fé var lagður grundvöllur að augndeild Landakotsspítala. Auk þess var augnþrýstimælum til varn- ar gláku dreift til heilsugæslulækna um allt land. Nú og enn og aftur leitum við til almennings um að gera átak til að hjálpa meðbræðmm okkar í þriðja heiminum sem þjást af blindu. Þáttur skólabarna Ánægjulegur þáttur í merkjasöl- unni í desember var þátttaka skóla- barna í 7. og 8. bekk á Reykjavíkur- svæðinu. Þessi börn fá nú sem námsefni Lions Quest verkefnið „Að ná tökum á tilvemnni". Náms- efni þetta var þýtt úr ensku á kostn- að Lionshreyfingarinnar og afhent gmnnskólum landsins endurgjalds- Jón Bjarni Þorsteinsson laust til notkunar. Efni þetta er samið með það í huga að byggja unglingana upp í að kunna fótum sínum forráð og taka sjálfsfeeða Gunnar Már Hauksson afstöðu til tilverunnar í kringum þá. Bömin tóku þátt í merkjasöl- unni án sölulauna. Þau lögðu sitt að mörkum til að forða jafnöldrum sínum í öðmm löndum frá því að þurfa að lifa við blindu allt sitt líf. Það var vissulega ánægjulegt að upplifa hve mörg barnanna voru áhugasöm, enda þótt það gæfi þeim engan ágóða í aðra hönd. „Maður líttu þér nær“ Stundum heyrast þær raddir sem segja: „Maður líttu þér nær.“ Em ekki næg vandamál á íslandi? Eig- um við ekki frekar að styðja verk- efnin hér? Víst er það rétt, að hér á landi er margt óunnið og þar eru Lions- menn víða að störfum og önnur líknarsamtök, en við getum ekki horft aðgerðalaus á að fólk þjáist vegna blindu sem hægt er að koma í veg fyrir með tiltölulega litlu fjár- magni og lækna allt að 80%. Þess vegna teljum við rétt að leita enn einu sinni til almennings til þess að styðja okkur í þessu átaki okkar. Söfnunarfénu verður skipt niður í verkefni. Hluti fjárins fer til: Lækninga augnsjúkdóma og blindu. Lyfja- og tækjakaupa. Fræðslu og forvarnarstarfa. Rannsókna á augnsjúkdómum og blindu. Lionshreyfingin biðlar til lands- manna um að taka vel á móti sölu- fólki og styðja baráttu okkar gegn blindu. Jón Bjarni erlæknir, Gunnnr Már er bnnkastarfsmnður. „ Við getum ekki horft aðgerðalaus á að fólk þjáist vegna blindu sem hægt er að koma í veg fyrir.“ Fermingar á landsbyggðinni sunnudaginn 17. apríl nk. Ferming í Kálfatjarnarkirkju kl. 13.30. Prestar: sr. Bragi Frið- riksson og sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Fermd verða: Aðalbjörg Stefánsdóttir, Fagradal 8. Berglind Una Magnúsdóttir, Aragerði 13. Elísabet Örlygsdóttir Kvaran, Vogagerði 31. Guðrún Stefánsdóttir, Ægisgötu 33. Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir, Fagradal 6. Kristín Svava Stefánsdóttir, Borgum. Kolbrún Björk Óladóttir, Auðnum. Margrét Lára Jónasdóttir, Heiðargerði 25. Ragnhildur Siguijónsdóttir, Aragerði 10. Þórunn Ingibjörg Friðfinnsdóttir, Hafnargötu 28. Ágúst Ingi Davíðsson, Vogagerði 6. Baldvin Hróar Jónsson, Austurgötu 5. Eggert Smári Sigurðsson, Fagradal 11. Leifur Kristjánsson, Heiðargerði 26. Óskar Gunnar Burns, Vogagerði 4. Símon Björn Bjömsson, yogagerði 19. Ferming í Garðaprestakalli á Akranesi kl. 11. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða: Arnþór Snær Guðjónsson, Vallholti 9. Bjarki Þór Pétursson, Grenigrund 30. Bragi Steingrímsson, Vogabraut 34. Magnús Már Karlsson, Bjarkargrund 45. Sigurður Hjaltason, Esjuvöllum 16. Dagný Jónsdóttir, Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrenn- is verður haldinn í dag, föstudaginn 15. apríl, kl. 16.00 í Ársal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins á árinu 1993. 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðaður ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1993, ásamt tillögu um ráðstöfun tekjuafgangs fyrir liðið starfsár. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning endurskoðanda. 5. Tillaga um ársarð af stofnfé. 6. Tillaga um þóknun stjórnar. 7. Tillaga um nýjar samþykktir fyrir sparisjóðinn, skv. lögum nr. 43/1993 um viðskiptabanka og sparisjóði, sem tóku gildi 1. júlí 1993. 8. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á fundarstað í fundarbyrjun. Einnig verða afhent ný stofnfjárbréf gegn framvísun kvittunar og/eða eldra stofnfjárbréfs. Áríðandi er að sem flestir stofnfjáreigendur mæti á aðalfundinn, svo hann verði lögmætur. Sparisjóðsstjórnin. .TlofOiiD po •jjpöG iJiímöB b moa Reynigrund 5. Elísa Butt Davíðsdóttir, Jaðarbraut 7. Erla Björk Jónsdóttir, Garðabraut 31. Fjóla Lind Jónsdóttir, Einigrund 1. Ferming í Garðaprestakalli á Akranesi kl. 14. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða: Snorri Elmarsson, Dalbraut 19. Stefán Magnússon, Kirkjubraut 7. Valur Birgisson, Reynigrund 44. Bryndís Gylfadóttir, Bjarkargrund 32. Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, Einigrund 11. Heiða Arnþórsdóttir, Vesturgötu 149. Lilja Björg Eiríksdóttir, Vesturgötu 149. Martha Ricart Philippesdóttir, Vogabraut 4. Ólöf Inga Birgisdóttir, Esjuvöllum 2. Rebekka Helen Karlsdóttir, Grenigrund 34. Ferming í Hvammskirkju kl. 14. Prestur sr. Ingiberg J. Hannes- son. Fermd verða: Anna Berglind Halldórsdóttir, Magnússkógum. Ólöf Inga Guðbjömsdóttir, Magnússkógum. Ferming í Landakirkju í Vest- mannaeyjum kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Ásgrímur Hartmannsson, Breiðabliki. Dúi Grímur Sigurðsson, Búhamri 31. Edvin Martinsson, Hásteinsvegi 15. Guðbjörg Erla Ragnarsdóttir, Hólagötu 22. Guðmunda Erlendsdóttir, Vestmannabraut 54. Hafdís Víglundsdóttir, Heiðarvegi 22. Héðinn Karl Magnússon, Búhamri 11. Hulda Birgisdóttir, . Foldahrauni 33. Jón Helgi Gíslason, Helgafellsbraut 21. Ósk Auðbergsdóttir, Illugagötu 54. Ríkharð Bjarki Guðmundsson, Foldahrauni 42-3c. Sigrún Stefánsdóttir, Búhamri 9. Athugasemd frá Dom- ino’s Pizza á Islandi MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi at- hugasemd frá Birgi Bieltvedt hjá Domino’s Pizza. Frá því að Futura hf. opnaði fyrsta Domino’s pizzastaðinn hér- lendis, í ágúst síðastliðnum, hefur sá orðrómur verið á kreiki að fyrir- tækið eða Domino’s pizzafyrirtæki í öðrum löndum styrki eða hafi styrkt Greenpeace, samtök græn- friðunga, og því vinni fyrirtækið gegn íslenskum hagsmunum. Þrátt fyrir að ítrekað hafi verið reynt að leiðrétta þessar sögusagnir hafa þær skotið upp kollinum hvað eftir annað og nú síðast í símaþáttum P PORCELANOSA* CERAMICA Flísap fypir vandláta útvarpsstöðvanna, að því er virðist með skipulögðum hætti. Þeir sem hafa hringt hafa einnig hvatt fólk til þess að skipta ekki við Domino’s pizzur vegna þess að fyrirtækið sé ekki íslenskt og sneiði auk þess hjá íslensku hráefni. Þar sem hér er um hreinan atvinnuróg að ræða óskar starfsfólk Domino’s pizza eft- ir að taka eftirfarandi fram: 1. Umboðsaðili Domino’s pizza á íslandi eða Domino’s pizza Inter- national Inc. styrkja ekki og hafa aldrei styrkt Greenpeace, samtök grænfriðunga. 2. Futura hf. Domino’s pizza ís- land er alíslenskt fyrirtæki. Það er í eigu Ísléhdinga og það notar ís- lenskar vörur og hráefni. Einu tengsl hins íslenska fyrirtækis við hið erlenda er að það notar nafn þess og framleiðsluaðferðir og greiðir í staðinn ákveðna þóknun fyrir. Fyrir hönd 90 starfsmanna Dom- ino’s Pizza .á íslandi, 'h J 1 ‘Bír^i^ BiélWédt/5 Svandís Jónsdóttir, Áshamri 44. Þórarinn Ágúst Jónsson, Áshamri 3a. Ferming í Landakirkju í Vest- mannaeyjum kl. 14. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Andrés Bergs Sigmarsson, Illugagötu 27. Arnar Sigurjónsson, Brekastíg 22. Ágústa Dröfn Sigmarsdóttir, Ulugagötu 62. Borgþór Ásgeirsson, Höfðavegi 11. Bryndís Snorradóttir, Boðaslóð 18. Gísli Birgir Ómarsson, Vestmannabraut 49. Grétar Már Óskarsson, Sólhlíð 3. Harpa Hauksdóttir, Búhamri 48. Hjördís Elsa Guðlaugsdóttir, Foldahrauni 37e Hrefna Haraldsdóttir, Hrauntúni 33. Jóhann Halldórsson, Ásavegi 12. Lára Dögg Konráðsdóttir, Vesturvegi 20. Magnús Elíasson, Hrauntúni 28. Símon Halldórsson, Ásavegi 12. Skapti Örn Ólafsson, Kirkjubæjarbraut 6. Sveinn Tómasson, Dverghamri 8. ÁRNAÐ HEILLA ujuaiu. oigi. oacuiiiauu HJÓNABAND. Gefin voru saman 19. febrúar sl. í Árbæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Þórey Garðarsdóttir og Hjörtur Blöndal. Heimili þeirra er í Reykási 47, -RéýiíjaVtki ísuöungio imj go mii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.