Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.04.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Þér miðar vel áfram með verkefni sem þú vinnur að þótt stun’dum geti verið erf- itt að afla nauðsynlegra upplýsinga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hjálpar vini að leysa smá vandamál. Svo virðist sem þú verðir fyrir einhveijum auka útgjöldum vegna heimilisins. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) Útlit er fyrir að þú takir á þig aukna ábyrgð í vinn- unni. Varastu óþarfa eyðslu og gættu hófs ef þú ferð út í kvöld. , Krabbi (21. júní - 22. júlí) HsS Þú færð ekki mikinn tíma til að sinna einkamálunum í dag vegna anna í vinn- unni. En þú nýtur kvöldsins með ástvini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Það er í mörgu að snúast í vinnunni í dag, en vinur réttir þér hjálparhönd. Þú j fyrirhugar umbætur á heim- ilinu. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Félagar axla aukna ábyrgð í dag. Gerðu þér ekki of miklar vonir þótt tilboð sem þér berst virðist freistandi. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þeir sem eru að ferðast í dag ættu að fara vel yfir ferðaáætlanir sem geta tek- ið óvæntum breytingum. Haltu kostnaðinum niðri. * Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^)j(0 Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú gengur í ábyrgð fyrir einhvern sem sækir um lán. Sinntu fjölskyldunni [ kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver sem þú átt sam- skipti við í dag á erfitt með að ákveða sig. Þú getur ekki beðið endalaust eftir svari. Steingeit i. (22. des. - 19. janúar) m Þér gengur mjög vel í vinn- unni árdegis, en þegar iíða tekur á daginn ertu með hugann við það sem stendur til í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Stattu við gefin fyrirheit í dag og gættu þess að hafa bókhaldið í lagi. Skemmtu þér svo með fjölskyldunni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TS* Gættu þess að ofkeyra þig ekki í dag. Óvæntir gestir geta komið í heimsókn og þú átt góðar viðræður við ættingja. Stjörnusfiára á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi ■ öyggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda.jjui DYRAGLENS TOMMI OG JENNI ’ Btck:/ VBeA' sVtED HftVA&A. tsG 1 é<3 SJtAl tsE&t HUÓ£> ÆTLA AD FA AAtse r^gATTALÚBt i £G V/tD/ AÐPBIH 6CEÐO t)PP MJ6S/MH hi///ð þe/p eeu ■St/OEG U/T/ HVB-/P gS8ŒSX!/Stglfii 6/eE 06 þAO etGHi/e EHNþA ktfÐ EZ E&ct suo M/CtL etBN' [ng. rA/ctv bAea þessA regu F/JÖTUK. }-r Mp/A/NJ E6 HOPPAOU/GEFEkB/ LA6T VPP / __■/> htr«A 0&rklui /rr é ' FERDINAND c O, SMAFOLK EXCU5E ME.. 15 TMI5 A BARBER 5H0P? SM.M'i' NAME 15 PATRICIA.. |‘M A FKIENPOFYOÖR50N CHUCKJHE WEIRP KIP... ANYU)AY, l'M HERE TO INTERVIEW YOU FOR A 5CHOOL A5516NMENT 2/' NO, YOO &0 AHEAP ANPCUT HAIR.. I'LL JU5T 5TANP HERE ANP LUATCH... Afsak- aðu. . . er þetta rakara- stofa? Ég heiti Pálína, ég er vinkona Kalla, sonar þíns, þessa skrýtna polla . . . — Hvað um það, ég er komin til að taka viðtal við þig sem skólaverkefni. Nei, þú heldur bara áfram að klippa hár ... ég stend bara hér og fylgist með . . . \VJ\’ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á tímum „hálfkröfunnar" opnuðu menn á tveimur með spil suðurs hér að neðan. Þar með var útilokað að stansa á bút á öðru þrepi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 10864 ¥9 ♦ 962 ♦ ÁG1043 Suður ♦ K72 ¥ ÁDG763 ♦ ÁD3 + 8 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pas^ Pass Pass Útspil: lauftvistur. í suðursætinu sat einn af frægustu spilurum heims um langan tíma, Svisslendingurinn Jean Besse. Hann sá strax að þetta var vita vonlaus samningur, sem ekki ynnist án góðr- ar samvinnu við vörnina. Og lagði drög að samstarfinu með því að setja lítið lauf úr borðinu í fyrsta slag! Norður ♦ 10864 ¥9 ♦ 962 ♦ AG1043 Vestur Austur ♦ ÁD ♦ G953 ¥ K105 llllll ¥842 ♦ K10875 ♦ G4 *D92 Suður ♦ K72 ♦ K765 ¥ ADG763 ♦ ÁD3 ♦ 8 Austur drap á kónginn og spilaði eldsnöggt laufi til baka. Nema hvað! Tvistur makkers var bersýnilega einn á ferð. En ekki aldeilis. Besse henti spaða og tígli niður f ÁG í laufi og spilaði spaða á kóng og ás vesturs. Vestur tók á spaðadrottningu, skilaði trompi yfir á gosa suðurs. En Besse sendi vestur rakleiðis aftur inn á tromp og fékk þar með níunda slaginn á tígul- drottningu. Þótt Besse sé á níræðisaldri er áhuginn enn óbilandi og hann er fastagestur á helstu stórmótum í Evrópu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á fjölmennu opnu skákmóti í Bern í Sviss í febrúar kom þessi athyglisverða staða upp í viður- eign rússneska stórmeistarans Sergeis Dolmatovs (2.610), sem hafði hvítt og átti leik, og Hollend- ingsins R. Timmers (2.280). 36. Rxe6! (36. Be7! strax dugði einnig) 36. - Hxe6, 37. Be7 - He8 (37. - Rfxe5, 38. Bb4 - Db5, 39. Hf7+ var engu betra) 38. Bb4 - Da4, 39. Hxf7+ - Kc6 (39. - Kd8, 40. Hxh7 er einn- ig vonlaust) 40. Hlf6! - Hxf6, 41. Dd7 mát. Um helgina: Skákmót í Há- skólabíói fyrir 16 ára og yngri fer fram laugardaginn 16. apríl kl. 13. Þetta er útsláttarmót og teflt í fjórum aldursflokkum. Allir þátt- takendur fá bíómiða á myndina „Leitin að Bobby Fischer". Skólaskákmót stúlkna fer fram í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12, laugardaginn 16. apríl kl. 14. , Teflt, y^cður í tveimur flokkum, 11 ára og yngri og 12-16 áþa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.