Morgunblaðið - 15.04.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994
43
PELICAN Brjef
BÍGHÖLL Sýnd kl. 6.40,9 og
11.30. Bönnuð innan 12 ára.
BIOBORG Sýnd kl. 6,9 og
11.30. Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LEIKUR HLÆGJANDILANS
Háskólabíó sýnir
Eins konar ást
Hinn frábæri ieikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri
nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí
til Karabiskahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin
aðal gellan á svæðinu!
„MY FATHER THE HER0“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í
GOTT SKAP!
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og
Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi.
Leikstjóri: Steve Miner.
Metsölublad á hverjum degi!
___.— !—!—;—i—s— - • •
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið
sýningar á kvikmyndinni
Eins konar ást eða „The
Thing Called Love“ eftir
leikstjórann Peter Bogd-
anovich. Með aðalhlutverk
fara Samantha Mathis,
Dermont Mulroney og Ri-
ver Phoenix, en þetta var
síðasta rnyndin sem hann
lék í, en hann lést fyrir
skömmu aðeins 23 ára að
aldri.
Phoenix samdi tvö lög sem
hann flytur í myndinni en
hann var liðtækur tónlistar-
maður, var gítarleikari í Alek-
a’s Attic og var í rokkhljóm-
sveit um skeið með ieikstjór-
anum Gus Van Sant og liðs-
mönnum Seattle rokksveit-
anna Soundgarten og Pearl
Jam auk þess að starfa mikið
með T Bone Burnett.
Myndin lýsir lífi fjögurra
ungra tónlistarmanna í há-
borg kántrýtónlistarinnar
Nashville. Þau hafa komið
víðsvegar að úr Bandaríkjun-
um til að freista gæfunnar.
Ástamál eiga hinsvegar eftir
að þvælast fyrir þeim á
framabrautinni svo ekki sé
nú talað um hina tíu þúsund
sem eru að reyna að slá í
gegn. Wright (Phoenix) er
fæddur í þetta, enda frá Tex-
as, Miranda Presley er borg-
arstelpa og femínisti frá New
York, Kyle Davidson er að
reyna að finna rétta kúreka-
andann sem er erfitt fyrir
millistéttarg-
utta frá
Connecticut
og Linda Lue
Linden, ja
hvað er hægt
að segja um
stúlku sem
heitir slíku
nafni, hún
hlýtur að
Morgunblaðið/Sig. Sigmundsson
Reiðskemmtun við
Kaldársveg á morgun
Hafnfirskir hestamenn efna
til tveggja sýninga í reið-
skemmunni við Kaldársveg á
morgun, laugardaginn 16.
apríl, kl. 14 og 21. Boðið er
upp á fjölbreytt sýningaratr-
iði, m.a. mun'íslandsmeistari
í kraftlyftingum reyna að
meika“ það. taka.upp tvo hesta samtímis.
Myndin er tekin þegar hesta-
menn fóru um miðbæ Hafn-
arfjarðar til að vekja athygli
á sýningunni og stoppuðu
þeir fyrir utan bæjarskrif-
stofurnar til að afhenda Ing-
vari Viktorssyni, bæjar-
stjóra, boðsmiða á sýning-
una.
★ ★★’ASV.MBL. ★ ★★ ’/iHK. DV. ****HH.PRESSAN ★ * * * JK. EINTAK
8ÍÓB0RG Sýnd ki. 5,9 Od 11.30. BÍÖHÖLL Sýnd kl. 9.15.
immiuuuummumm
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýndkl.7.
> 1111111111111111111......1IT
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Joan Chen, Hiep Thi Le og Haing
S. Ngor. Framkvæmdastjóri: Mario Kassar (Cliffhanger, Basic Inst-
inct). Leikstjóri: Oliver Stone.
SYSTRAGERVl 2
„Sister Act 2“ - toppgrínmynd!
Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg,
Kathy Najimy, James Coburn og
Barnard Hughes.
Framleiðandi: Dawn
Steel (Cool Runnings). Leikstjóri:
Bill Duke.
Synd kl. 5,7,9og11
SAMWá
BÍÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA
HETJAN HANN PABBI
SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OQ 11384
NÝJA PETER WEIR MYNDIN
JEFF
BRIDGES
ISABELLA
ROSSELLINI
ROSIE
PEREZ
SOME PEOPlh ARt AFRAID Of NOTHING
Leikstjórinn Peter Weir, sem gerði „Witness" og „Dead Poet’s Soci-
ety“, kemur hér með nýja stórmynd með Jeff Bridges og Rosie Perez
í aðalhiutverkum. Rosie Perez var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
hlutverk sitt í myndinni. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöfundar-
ins Rafael Yglesias.
fríálsS‘Jfjölmiðlun hf.
Bókin hefur komið út
í íslenskri þýðingu.
Sýndkl.4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 14ára. |
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
NÝJA OLIVER STONE MYNDIN
HIMINN OG JÖRÐ
T O M M V L> E r. iom ívI 0 Afs í; H Í N JH £
Óskarsverðlaunahafinn Tommy Lee Jones kemur hér i nýjustu stór-
mynd leikstjórans Oliver Stone. „Heaven & Earth“ er etnhver magn-
aðasta og éhrifamesta mynd sem Stone hefur gert, í senn spenn-
andi, ógnvekjandi og óvægin.
„HEAVEN & EARTH“ - KVIKMYNDAGERÐ EINS
OG HÚN GERIST BEST!