Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 48

Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 Farsi SBTI& EFTlR í Sm-A -tn w+ vm m n+t- -w Hh tt++ w m vw m w -hh H+( iHt. m H'Jj -Ht-\ -Uvv. -VU\ I VHV 4VU- w vuv feT 4tH Vtu. ttt\ HtV -HtV © 1993 Farcus Carloons/Distnbuled by Umversal Press Syndicate LJAIS6>c-ASS/cM<-THA&r? iTscjcx-, Em'ti, />úmcitt -fattx fae/m núruxf Með morgimkaffinu Sæl, þetta er Sigrún ná- granni þinn. Ég sé að mað- urinn þinn ákvað loksins að setja upp hillurnar. Ast er... ... að skipta umhyggj- unni jafnt niður. TM Reg. U.S Pat Ott.—all rights reserved ® 1993 Los Angeles Times Syndicate HÖQNI HREKKVÍSI „ /MÉ(2 BfZ R-L/4 VIE5 ÞESSA SÖLU/MENM SEM ERU ALLTAF’ a&> BAKlkA UPPÁ ." BREF HL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reykjavík - Sími 691100 - Símbréf 691329 Gufuðu þorskarnir upp? Frá Krístjáni Þórarinssyni: „Mín túlkun á gögnum Hafrann- sóknastofnunar er langtum betur rökstudd en ónýta reiknilíkanið." Svo farast Kristni Péturssyni fisk- verkanda á Bakkafirði, orð í grein í Morgunblaðinu (Nýtingarstefna í þorskveiðum, Mbl. 25.3. 1994). Þetta er ekki lítil fullyrðing hjá Kristni, og því forvitnilegt að skoða grein hans nánar og athuga hvort fullyrðingin stenst. Kristinn hefur tekið eftir misræmi í uppgefinni stærð veiðistofns þorsks árið 1988 í skýrslum Hafrannsóknar- stofnunar fá árunum 1991 og 1993. í fyrri skýrslunni er stofnstærðin sögð hafa verið 1.260 þúsund tonn en í seinni skýrslunni 1.043 þúsund tonn. Hér munar hvorki meira né minna en 217 þúsund tonnum, og er von að mönnum bregði! Ut frá Víkverji brá sér í brekkumar á skíðasvæði Víkings í Sleggju- beinsskarði sl. laugardag í blíðskap- arveðri. Aðstæður voru allar hinar bestu og mannfjöldi ekki meiri en svo að lítil bið var í lyfturnar. Það sem þó eyðilagði ánægjuna fyrir Vík- vetja og félögum hans voru nokkrir ungir menn sem renndu sér þvert yfir skarðið. Þeir fóru upp á brún austan megin, notuðu hallann til að ná mikilli ferð, renndu sér þvert yfir gilið og upp í hallann hinum megin, stukku þar hátt í loft upp, glenntu sig og gerðu ýmsar kúnstir. Órugg- lega mjög skemmtilegt - fyrir þá. Víkverji og félagar hans lentu hins vegar allir í samstuði við þessa menn, smávægilegu að vísu, en óþægilegu engu að síður. í skíðabrekkum er það viðtekin venja að sá skíðamaður sem ofar er í brekkunni, tekur tillit til þess sem neðar er. Sá er neðar er á semsagt „réttinn" eins og sagt er. Það kemur því flatt upp á mann þegar ungur ofurhugi kemur á fleygiferð þvert fyrir mann og jafn- vel yfir skíðin hjá manni. Það getur komið manni úr jafnvægi og fellt mann kylliflatan. Það sem er verra er að þessir ungu menn brúkuðu munn þegar þeir voru vinsamlegast beðnit' um að taka tillit til annarra þessu dregur Kristinn þá „rökréttu" ályktun að 217 þúsund tonn af þorski hafi „gufað upp“ og kennir um fæðu- skorti. Næsta skref í „röksemda- færslunni" er svo að álykta að þorsk- ur geymist ekki í sjónum og því er opinber stefna um nýtingu þorsk- stofnsins á villigötum! Nú er það mér sönn ánægja að upplýsa Kristin Pétursson og aðra áhugamenn um íslenska þorskstofn- inn, að engin 217 þúsund tonn af þorski gufuðu upp á íslandsmiðum á þessum tíma. Ef Kristinn hefði haft fyrir því að lesa töflurnar sem hann vitnar í, þá hefði hann séð, að stærsti hluti þessa mismunar stafar af mismun í uppgefnum fjölda fiska af árgangi 1984. Hluti þess árgangs ólst upp á Islandsmiðum og annar hluti við Grænland. í fyrri skýrslunni er sá hluti þessa árgangs sem þá var við Grænland og áætlað var að skíðamanna sem renndu sér á hefð- bundinn hátt niður brekkurnar. XXX Ekki eru þó öll ungmenni jafn forhert. Kunningi Víkyetja sem var með í för á laugardag missti jafnvægið í einni ferðinni og datt vegna þess að unglingur renndi sér þvert yfir skíðin hjá honum. Annað skíðið datt af kunningjanum og varð eftir uppi í brekku meðan kunninginn rann nokkra metra áfram niður. Strákurinn fór umsvifalaust og náði í skíðið, baðst afsökunar í bak og fyrir og fullvissaði sig um að kunn- inginn væri ómeiddur áður en hann hélt áfram niður brekkuna. Þetta er sjálfsögð og eðlileg framkoma á skíðasvæði. Þess má og geta að ofur- hugarnir áðurnefndu höfðu af þessu hina mestu skemmtun og hlógu dátt þegar þeir sáu kunningjann detta. Það er eitthvað bogið við hugarfarið sem þessir menn fara með í brekk- urnar. Starfsmenn skíðasvæðisins þyrftu að hafa augun opin og reyna að gæta þess að „venjulegt“ skíða- fólk þurfti ekki að vera með hjartað í buxunum út af nokkrum töffurum sem þykjast eiga svæðið. XXX seinna gengi á íslandsmið talinn í veiðistofni ársins 1988, en í seinni skýrslunni er Grænlandshluti ár- gangsins ekki talinn með fyrr en árið 1990 þegar hann gekk á Islands- mið. Þetta skýrir þann mun í uppgef- inni stærð veiðistofns sem Kristinn leggur út af. Það gufaði því enginn fiskur upp á íslandsmiðum og fæðu- skortur varð ekki til þess að fiskur- inn geymdist illa í sjónum við ísland á þessum árum. Kristinn gerir einnig mikið ■ mál úr því að 7 ára fiskur hafi verið mun léttari að meðaltali árið 1991 en flest önnur ár, og því hjóti þessi fiskur að hafa liðið svelti. Þeir sem nafa lesið það sem þegar er skrifað sjá væntanlega í hendi sér hveiju þetta sætir. Fiskur sem var 7 ára árið 1991 var af þessum sama stóra ár- gangi, 1984, og hluti þessa fisks ólst upp við Grænland. Fiskur sem elst upp við Grænland er minni pg létt- ari en fiskur sem elst upp á íslands- miðum. Þegar þessi fiskur síðan gengur á íslandsmið verður það til þess að lækka meðalþyngdina. Þessi mikla lækkun meðalþyngdar hefur augljóslega ekkert með fæðuframboð á Islandsmiðum að gera. Að lokinni þessari athugun hljóta rökhugsandi menn að álykta að túlk- un Kristins Péturssonar á gögnum Hafrannsóknastofnunar sé ekki sér- staklega vel rökstudd. KRISTJÁN ÞÓRARINSSON Gagnasafn Morgunblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Víkveiji las í vikunni um nýjan matsölustað í Reykjavík sem selur ódýran mat að erlendri fyrir- mynd. Víkveija leist vel á og hélt af stað í hádeginu ásamt tveimur vinnufélögum sínum að prófa stað- inn. Það verður að segjast að vinnu- félagarnir urðu fyrir hveijum von- brigðunum á fætur öðrum er á stað- inn var komið. Þar kom í ljós að verðið var mun hærra en greint hafði verið frá í blaðinu (ekki Mbl.) og í raun fáránlega hátt en matseðillinn samanstendur að mestu leyti af bök- uðum kartöflum með mismunandi fyllingum. Ein bökuð kartafla með smávegis grænmetisfyllingu er seld á 380 krónur. Þess utan er hún bor- in fram í frauðplastöskju og henni fylgir plastpoki með einni pappírs- munnþurrku, litlu bréfi af salti og öðru af pipar og einum plastgaffli. Afgreiðslutíminn var rúmar 15 mín- útur en þegar pöntunin var tekin niður var hann áætlaður 5-6 mínút- ur. Staðurinn var þokkalega útlítandi en borðdúkur var óhreinn og diskam- ottur blettóttar. Verðlag og af- greiðsla á þessum matsölustað var með þeim hætti að það er næsta víst að Víkveiji leggur leið sína ekki aft- ur þangað í bráð, kannski ekki nema til að fá sér „café o’late“ sem er á matseðlinum og kostar 180 krónur. Undir vemd heilags Jósefs! Kæru vinir! Nú eru 10 ár síðan við kysstum í fyrsta skipti íslenska jörð og landið varð strax okkar heimili. ísland var hulið snjó þann dag og glóði eins og dýrmætur demantur umvafinn safír- bláu hafi. Þegar við yfirgáfum Pól- iand yfirgáfum við okkar nánustu, alla sem þekktu okkur og elskuðu. Hvað beið okkar á þessari fjarlægu eyju? Það vissum við ekki. Við færð- um þjóðinni líf okkar, bænir og kær- leika að gjöf. Hvemig yrðu tekið á móti henni? Frá fyrsta augnabliki vorum við umvafðar kærleiksfullum og opnum hjörtum. Við þekktum ekki nöfn og tungumál þeirra sem tóku á móti okkur en okkur fannst við strax eiga hér heima. Við biðjum þess heitt að Guð endurgjaldi hvert bros, hvetja hjálp, hvert gott ráð! Þessi 10 ár hafa orðið okkur til mik- illar gleði sem þakka má umhyggju lands og þjóðar. Við biðjum á hveij- um degi um ljós handa þeim sem leita að tilgangi lífsins, hamingju sannleikans, um góða heilsu og styrk handa sjúkum, um huggun til handa þeim sem eru einmana, um hjálp til þeirra sem þjást og eiga í erfiðleik- um, um frið sálarinnar fyrir þá sem deyja. Megi bænir okkar verða sem mild smyrsl í sár, sem dögg er sval- ar, sem brauð er seður. Saman viljum við þakka Guði fyrir að leyfa okkur að verða samferða ykkur í lífinu. Af öllu hjarta þökkum við ykkur fyrir gæsku ykkar, kærleika og fyrir að opna okkur heimili ykkar. Verið þess fullviss að líf okkar, fórn okkar og bæn er gjöf til handa ykkur. Megi hún verða Islandi til blessunar og friðar. KARMELNUNNURNAR í HAFNARFIRÐI Yíkveiji skrifar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.