Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 50

Morgunblaðið - 15.04.1994, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 ÍÞRÖmR FOLK P GRINDVÍKINGAR hömpuðu Islandsmeistaratitli í íþróttahúsinu í Njarðvík í gærkvöldi þó ekki væri það í meistaraflokki karla. Fyrir þann leik léku sömu félög úrslitaleik í Lávarðadeildinni og Grindavík vann 80:86. ■ ÞAÐ var mikið tilstand fyrir leikinn í gærkvöldi því Sjónvarpið var mætt á staðinn með sófann góða úr Dagsljósi og var brot úr þættinum sendur beint frá Njarð- vík. ■ BIKARINNvar auðvitað á sín- um stað og óneitanlega minnti ástandið á úrslitakeppnina árið 1991. Þá léku UMFN og ÍBK. Keflavík hafði 2:1 yfir og liðin mættust í Keflavík.Bikarninn var fyrir augum leikamanna allan leik- inn og Njarðvikingar unnu og sigruðu síðan í fimmta leik í Njarð- vík. ■ AC Milan leikur án Angelo Carbone og Paolo Maldini gegn Mónakó í undanúrslitum Evrópu- meistaradeildarinnar. Carbone var rekinn af leikvelli í leik gegn FC Porto og Maldini fékk sitt annað gula spjald. ■ DIETER Höness, fram- kvæmdastjóri Stuttgart var í Madrid í vikunni, en hann hefur mikinn hug á að kaupa Iván Za- morano, landsliðsmanns frá Chile, frá Real Madrid. H ULI Stielike, fyrrum landsl- iðsmaður Þýskalands og landsl- iðsþjálfari Sviss, verður að öllum líkindum næstu þjálfari Frank- furt. ■ BA YER Leverkusen fær mið- vörðinn Markus Miinch til liðs við sig frá Bayern Miinchen næsta keppnistímabil. Hann er 21 árs. ■ ÞÝSKU handknattleiksliðin Göppingen og Stuttgart Schar- arnhausen verða sameinuð fyrir næsta keppnistímabil. Margir ís- lenskir landsliðsmenn hafa leikið með Göppingen. KNATTSPYRNA Kaiserslautern skellti Bayern Kaiserslautern vann stórsigur, 4:0, á Bayem Múnchen í þýsku úr- valsdeildinni í gærkvöldi og munar nú aðeins tveimur stigum á liðunum þegar þrjár umferðir era eftir. Wagn- er skoraði fyrst fyrir Kaiserslautern á 58. mín., en- síðan bætti Kuka tveimur mörkum við og Sforza einu við mikinn fögnuð 40 þús. áhorfenda. BLAK 93 STIG 65 11/20 Víti 8/13 8/20 3ja stiga 2/15 38 Fráköst 28 25 (vamar) 19 13 (sóknar) 9 12 Bolta náð 6 10 Boltatapað 12 24 Stoðsendingar 6 18 Villur 23 IMyberg á Akureyri Sænski skíðakappinn Fredrik Nyberg er kominn til landsins og tekur þátt í mótum á Akureyri í dag og á morgun. Nyberg er mjög snjall stórsvígsmaður. Tveir skíða- menn frá Slóveníu, sem hafa verið hér síðustu daga, keppa einnig. Það eru þeir Uros Pavalovcic, sem vann mót í Bláfjöllum um sl. helgi og á Dalvík á miðvikudaginn, og Mates Stare. HK vann fyrsta leikinn Islandsmeistarar HK mættu grimm- til leiksins gegn Reykjavíkur Þrótt- úrum í gærkvöldi, og leikmenn liðsins gáfu tóninn strax með því að skella gestgjöfunum 15:13. Þróttarar náðu sinum besta kafla í annari hrinunni þegar sterkar uppgjafir þeirra settu móttöku meistaranna úr skorðum og þeirjöfnuðu 15:8. HK-ingartóku síð- an leikinn í sínar hendur og kláraðu dæmið öragglega, unnu þriðju hrin- una 15:6 og þá fjórðu 15:2. Skynsamir Njarðvfldngar Fjórði úrslitaleikur liðanna i úrvalsdeildinni, Leikið ÍNjarðvik. en Njarðvík 93:65 núna. Fimmtíu og eins stigs sveifla milli leikja er rosalega mikið. En þegar tvö jöfn lið mætast og leikinn er hraður körfuknattleikur þarf ekki mikið að fara úrskeiðis til að mótheijinn stingi hreinlega af. Sú varð rauninn í gær- kvöldi. Grindvíkingum voru mislagð- ar hendur í síðari hálfleiknum og heimamenn gengu á lagið. Grindvík- ingar gáfust allt of fljótt upp og þeir gerðu aðeins 20 stig í síðari hálfleik og það er allt of lítið. Liðsheild UMFN var sterk. Teitur að venju gríðarlega sterkur í vörn- inni, Rondey í stuðu undir körfunni og þeir Rúnar og Valur sterkir. Jón Júlíus kom einnig skemmtilega inn undir lokin. Hjá Grindvíkingum var það eiginlega aðeins Nökkvi Már sem lék vel. ÚRSLIT UMFIM-UMFG 93:65 Iþróttahúsið Njarðvík, 4. úrslitaleikur um íslandsmeistaratitilinn, fimmtudaginn 14. apríl 1994. Gangur leiksins: 0:2, 6:11, 12:17, 19:17, 27:22, 29:2937:35, 46:35, 48:43, 53:45, 60:47, 68:51, 75:53, 82:58, 85:65, 93:65. Stig UMFN: Rondey Robinson 26, Rúnar ámason 14, Valur Ingimundarson 14, Teit- ur Örlygsson 9, Jóhannes Kristbjörnsson 8, Jón Júlíus Árnason 8, Friðrik Ragnarsson 6, Ástþór Ingason 5, ísak Tómasson 3. Stig UMFG: Nökkvi Már Jónsson 16, Wa- yne Casey 14, Guðmundur Bragason 10, Pétur Guðmundsson 9, Marel Guðlaugsson 7, Unndór Sigurðsson 6, Hjörtur Harðarson 2, Bergur Eðvarðsson 1 Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Góðir. Áhorfendur: 1.005 að sögn starfsfólks hússins og hafa eldrei verið fleiri. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Atlanta - Cleveland..........110: 95 Boston - Detroit.............109: 96 Miami - Chicago.............. 90: 96 Philadelphia - Indiana....... 87:115 Milwaukee-NewJersey..........105:107 San Antonio - Denver......... 78: 83 Phoenix - LA Lakers..........117: 88 Stjarnan-Valur 18:15 Iþróttahúsið í Garðabæ, úrslitakeppnin í handknattleik, 2. leikur, 8-liða úrslit, fimmtudagur 14. mars 1994. Gangur leiksins: 0:1, 2:3, 4:3, 6:6, 7:6, 7:7, 8:8, 10:8, 12:10, 13:13, 16:15, 18:15. Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson 5, Konráð Olvason 5/2, Magnús Sigurðsson 3, Sigurður Bjamason 3, Skúli Gunnsteins- son 2. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen 5, Finnur Jóhannsson 3, Dagur Sigurðsson 2, Ólafur Stefánsson 2/1, Rúnar Sigtryggsson 2/1, Jón Kristjánsson 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarara: Lárus H. Lárusson og Jóhannes Felixson. Leyfðu full mikla hörku og vom ekki alltaf samkvæmir sjálfum sér. Áhorfendur: 625. FH-Víkingur 24:22 Kaplakríki: Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 6:2, 7:3, 9:4, 10:6. 12:8, 16:10, 16:14, 17:16, 18:17, 19:18, 22:19, 22:22, 24:22. Mörk FH: Hans Guðmundsson 11/4, Gunn- ar Beinteinsson 5, Sigurður Sveinsson 3, Guðjón Árnason 2, Atli Hilmarsson 1, Hálf- dán Þórðarson 1, Knútur Sigurðsson 1. Utan vallar: 8 mln. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 8/3, Gunnar Gunnarsson 3, Birgir Sigurðsson 3, S. Cvijovic 3, Friðleifur Friðleifsson 2, Árni Friðleifsson 2, Kristján Ágústsson 2. Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Badminton Evrópumeistaramótið I Hollandi: Guðrún Júlíusdóttir og Birna Petersen unnu Emmu Duggan og Sonyu McGinn frá írlandi I 1. umferðinni í tvíliðaleik. Þær unnu Sundberg og Sarnesto frá Finnlandi, 15:10, 15:10 í 2. umferð og eru komnar í 16-manna úrslit. Árni Þór Hallgrímsson og Broddi Krist- jánsson töpuðu I tvílialeik. Broddi og Birna topuðu í 2. umferð í tvenndarleik. Vigdís Ásgeirsdóttir tapaði I 2. umferð í einliðaleik og Guðmundur Adolfsson tapaði í 1. umferð i einliðaleik. Ikvöld Handknattleikur Úrslitakeppni karla: Varmá: UMFA - Haukar.........20 KA-húsið: KA - Selfoss.......20 Körfuknattleikur Urslitaleikur kvenna, 5 leikur: Keflavík: ÍBK-KR.............20 NJARÐVÍKINGAR höfðu skynsemina að leiðarljósi í gærkvöldi þegar þeir sigruðu Grindvíkinga 93:65 ífjórða úrslitaleik liðanna um íslandsmeistaratitilinn. Þar með er Ijóst að krnýning meistar- anna fer fram í íþróttahúsinu í Grindavík á laugardaginn, en hvort það verða Njarðvikingar eða Grindvíkingar sem hampa biknarum eftirsótta er ómögulegt að spá um. Allir leikirnir hafa hingað til unnist á heimavelli. Njarðvíkingar hafa leikið illa í fyrri hálfleikjum í úrslita- rimmunni en í gær var allt annað að sjá til iiðsins. Bar- Skúli Unnar áttan var til staðar Sveinsson og leikmenn náðu skrifar meira að segja sókn- arfrákasti á fyrstu mínútunum bara með baráttunni. Þeir grænklæddu höfðu skynsemina að leiðarljósi að þessu sinni, léku sem liðsheild og unnu vel fyrir hvern annan, ekki eins og í síðasta leik þar sem einstaklingsframtakið átti að fá að njóta sín, en gerði ekki. Sóknir þeirra voru langar og það kom meira að segja fyrir hvað eftir annað að menn hættu við hraðaupp- hlaup þegar þeir voru einir á móti þremur Grindvíkingum. Skynsemin í fyrirrúmi og það borgaði sig svo sannarlega. Njarðvík var yfir í leik- hléi, 53:45, og það er nýlunda í leikj- um liðanna. Varnarleikur UMFN var aliur annar en að undanförnu. Teitur var settur til höfuðs Casey og Hyrti til skiptis og gekk alveg ljómandi vel að eiga við eitt _öflugasta bakvarð- arpar landsins. I sókninni var bolt- anum komið inní teiginn þar sem Rondey var gríðarlega sterkur og skoraði grimmt. Stöku sinnum örlaði þó á óþolinmæði í sókninni líkt og í fyrri leikjum en með ísak sem leik- stjórnanda gekk vel að róa menn. Sveiflan milli leikja er ótrúleg. Grindavík vann 90:67 á þriðjudaginn Morgunblaðið/Bjarni Rondey Robinson lék vel í gær og hér reynir Guðmundur Bragason að stöðva hann án árangurs. Yfirburðir UMFN voru miklir og fékk Rondey að hvíla sig síðari hluta síðari hálfleiks, eins og fleiri lykilmenn liðsins. Njarðvíkingar iéku bæði vel og skynsamlega í þessum leik. Þeim tókst að stöðva skyttur Grind- ■■■■■■I víkinga sem eru Björn þeirra beittasta vopn Blöndal og í sókninni sóttu skrifarfrá þeir inn í teig í stað Njaróvík þess ag taka skQþjn fyrir utan,“ sagði Ingvar Jónsson þjálfari Hauka úr Hafnarfirði sem fylgdist með leik Njarðvíkinga og Grindvíkinga í Ljónsgryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi. Ingavar sagði að Njarðvíkingar væru erfiðustu and- stæðingar sem lið hans hefði leikið gegn þegar sá gállinn væri á þeim. „Það var annað hvort að duga eða drepast og við vorum virkilega ákveðnir í að sigra. Vörnin var mjög sterk og gaf varla þumlung eftir. Sóknarleikurinn var iíka mun beitt- ari þar sem liðið náði vel saman. En ég held að það verði engin 30 stiga munur á liðunum í fímmta leiknum í Grindavík þegar liðin berjast til þrautar," sagði Teitur Örlygsson leikmaður Njarðvíkinga. „Við misstum þá of langt frá okk- ur í upphafi síðari hálfleiks og þá var eins og liðið brotnaði hreinlega niður,“ sagði Guðmundur Bragason þjálfari og leikmaður Grindvíkinga. „Það virtist allt ganga upp hjá þeim á meðan hvorki gekk né rak hjá okkur. Við þetta brotnuðu menn hreinlega og ég verð að segja að við gáfumst allt og fljótt upp. Fimmti leikurinn er staðreynd og við munum að sjáflsögðu gefa allt í hann. Við stöndum betur að vígi þar sem við njótum heimavallarins þar sem við höfum ekki tapað leik í marga mán- uði svo ég vil vera bjartsýnn," sagði Guðmundur Bragason ennfremur. vcu av uuga eða drepast KORFUKNATTLEIKUR SKIÐI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.