Morgunblaðið - 15.04.1994, Page 51

Morgunblaðið - 15.04.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 51 HANDKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPNIN Víkingar og FH-ingar mætast í oddaleik í Víkinni FH-ingar náðu að tryggja sér oddaleik gegn Víkingum, þeg- ar þeir tryggðu sér sigur á. æsispennandi iokamínútum í Hafnarfirði. Öruggur sigur FH virtist í höfn, þegar staðan var 16:10, en leikmenn Víkings vöknuðu þá upp við vondan draum — ákveðnir að gefa allt sem þeir áttu í ieikinn. Þeir náðu að jafna, 22:22, þegar 3,36 mín. voru til leiksloka. Gunnar Beinteinsson svaraði fyrir FH, 23:22, og síðan kom Bergsveinn Bergsveinsson mikið við sögðu — stöðvaði eitt sinn hraðaupphlaup Vík- inga og varði síðan tvisvar Morgunblaðið/Bjami Hans Guðmundsson er búinn að bijótast í gegnum vörn Víkinga (efri rnynd) og skorar eitt af sínum ellefu mörkum. Hans skoraði fjögur af siðustu fímm mörkum FH. Á neðri myndinni skorar Hálfdán Þórðarson fyrir FH. Boðid upp á 57 sóknar- lotur á 30 mínútum ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem leikinn er hand- knattleikur, eins og skotið sé úr hríðskotabyssu. Þannig leik buðu leikmenn FH og Víkings upp á í gærkvöldi — í fyrri hálfleik náðu þeir 57 sóknar- lotum, þannig að hver sókn var rúmlega 30 sek. Nýtingin hjá liðunum var afar Iéieg, en samtals skoruðu liðin sextán mörk, sem er 28% sóknar- nýting. Víkingar skoruðu ekki nema tvö mörk úr sautján sóknum á fyrstu 20 mínútunum. Bæði mörkin skoruðu þeir þegar þeir voru tveim- ur leikmönnum fleirri inná vellinum. Staðráðnir í að vinna - sagði Patrekur Jóhannesson eftir að Stjarnan jafnaði í viðureigninni við Val „VIÐ vorum staðráðnir í að vinna og lögðum alít í þennan leik. Það sem gerði útslagið var að við vorum ákveðnari í lokin, spiluð- um agað, auk þess sem stuðningurinn frá áhorfendum var frá- bær,“ sagði Patrekur Jóhannesson leikmaður Stjörnunnar eftir sigur á Val, 18:15, íöðrum leik liðanna í átta liða úrslitum íslands- mótsins í handknattleik. Leikurinn var jafn allan tímann þó frum- kvæðið væri lengst af Stjörnunnar. Munurinn varð aldrei meiri en tvö mörk, nema á síðustu sekúndunni, þegar Magnús Sigurðs- son innsiglaði sigur Stjörnunnar með góðu skoti. Liðin mætast því íþriðja sinn íValsheimilinu að Hlíðarenda á morgun. Valsmenn byijuðu betur og höfðu i son innsiglaði síðan sigur Stjörnunn- frumkvæðið fvrstu fimmtán I ar. „Við vorum inní þessum leik allan tímann og þetta var bara spurning um heppni í lokin. En með sann- gjarnri dómgæslu hefðum við átt að vinna þennan leik. Þeir tóku af okk- ur þijú lögleg mörk og voru afspyrn- uslakir. Ef þeir halda að þetta séu hnefaleikar þá þurfa þeir að láta okkur vita svo við getum mætt öðru- vísi útbúnir næst,“ sagði Þorbjörn Jensson þjálfari Vals. „Við komumst lítið áfram í sókn- inni, enda komst Stjarnan upp með að spila alltof gróft. Það er spurning hvort hægt sé að kalla þetta hand- bolta,“ sagði Guðmundur Hrafnkels- son markvörður Vals. Varnarleikur beggja liða var mjög góður lengst af og markvarslan ágæt, einkum hjá Gunnari Erlings- syni í marki Stjörnunnar. Hafsteinn Bragason lék fantavel í vörn og Konráð og Patrekur áttu ágæta spretti. Valgarð Thorodsen var sprækur í liði Vals og Finnur Jó- hannsson stóð sig vel í vörn og sókn. falsmenn byijuðu betur og höfðu frumkvæðið fyrstu fimmtán mínúturnar. Þá tók Stjarnan við og ■■■■■| hélt því til leiksloka. Stefán Staðan í hálfleik var Eiriksson 7:6, Stjörnunni í vil. skrifar { seinni hálfleik náði Stjaman í fyrsta skipti tveggja marka forskoti, en Valsmenn náðu með seiglu að jafna aftur, 13:13 þegar tíu mínútur voru eftir. Þegar um þijár minútur voru eftir var staðan 15:14 Stjörnunni í hag. Valsmenn gátu jafnað úr vítak- asti en Gunnar Eriingsson varði með tilþrifum frá Rúnari Sigtryggssyni. Patrekur Jóhannesson skoraði síðan 16. mark Stjömunnar í næstu sókn. Ólafur Stefánsson minnkaði muninn með marki úr vítakasti er tæpar tvær mínútur voru eftir. Næsta sókn Stjörnunnar var löng og augljóst að leikmenn ætluðu ekki að gera mi- stök. Þegar rúm hálf mínúta var eft- ir af leiknum fékk Patrekur boltann og skoraði af harðfylgi. Valsmenn reyndu hið ómögulega, en Gunnar varði langskot og Magnús Sigurðs- Morgunbladid/Knstinn Sigurður Bjarnason var lengi í gang, en skoraði þijú mikilvæg mörk í seinni hálfleik gegn Val. Liðin mætast í þriðja sinn á morgun í Valsheimilinu. sinnum glæsilega; langskot og skot af línu. Hans Guðmunds- son kórónaði góðan leik sinn með því að gulltryggj’a sigur FH, 24:22, með marki úr hrað- aupphlaupi, þegarfjórtán sek. voru eftir. Leikurinn var svo sannarlega köflóttur. Boðið var upp á mistök á mistök ofan hjá báðum liðum, en Víkingar Sigmundur Ó. voru duglegri - Steinarsson skoruðu aðeins sex skrifar mörk úr 28 sóknar- lotum. Þeir ætluðu aldrei að finna leiðina að marki FH og reyndu þeir ýmislegt. Þar mun- aði mestu um að Bjarki Sigurðsson fann sig ekki — klúðraði þremur sóknarlotum strax í bytjun. Víking- ar reyndu ýmsar breytingar á sókn- arleik sínum. Bjarki byijaði sem skytta hægra megin, en Kristján Ágústsson út í horni. Bjarki fór síðan í hornið, en Kristján yfir í vinstra hornið. Birgir Sigurðsson byijaði einn inni á línu, en síðan var sóknarleikurinn orðinn 4-2 og Hinrik Örn Bjamason kominn inn á línuna hjá Birgi. Víkingar gerðu^ margar tilraunir, en þær heppnuð- ust ekki. Sóknarleikur þeirra var bitlaus. Bigir Sigurðsson skoraði ekki mark af línu fyrr en á 29,28 mín. Reynir Þ. Reynisson, mark- vörður Víkinga, kom í veg fyrir að FH-ingar voru ekki með meira en fjögurra marka forskot (10:6) í leikhléi, með góðri markvörslu. FH-ingar héldu uppteknum hætti í byijun seinni hálfleiksins, en þegar staðan var 16:10 vöknuðu Víkingar til lífsins. Víkingar tóku leikstjórnandann Guðjón Árnason úr umferð og Bjarki fór á ferðina — skoraði glæsilegt mark úr homi, 16:11. Þá fékk Cvijovic reisupass- ann, en þrátt fyrir að vera einum færri skoruðu Víkingar þijú mörk í röð, 16:14. Þeir minnkuðu muninn nokkrum sinnum í eitt mark, en jöfnuðu síðan eins og fyrr segir, 22:22. „Við slökuðum of fljótt á í vörn- inni og Bjarki Sigurðsson komst á ferðina. Reynir varði þá nokkur skot í röð og þegar munurinn var orðinn tvö mörk, var leikurinn í járnum. Við náðum okkur sem bet- ur fer aftur á strik. Við erum alltaf að bæta okkur og komum ákveðnir í oddaleikinn," sagði Kristján Ara- son, þjálfari FH. „Við misstum FH-inga of langt frá okkur í fyrri hálfleik og í upp- hafi seinni hálfleiksins, er munur- inn var orðinn sex mörk. Við náðum að styrkja sóknarleik okkar — kom- ast inn í leikinn. Þegar staðan var í járnum í lokin gerðum við slæm mistök. Við bjóðum FH-inga vel- komna til leiks í Víkina — í odda- leikinn. Við ætlum okkur að leggja þá að velli,“ sagði Gunnar Gunnars- son, þjálfari Víkinga. SÓKNAR- NÝTING Þannig vördu þeir Bergsveinn Bergsveinsson, FH - 13(3) 7(2) langskot, 4(1) úr horni, 1 hraðaupp- hlaup, 1 af línu. Reynir Þ. Reynisson, Víkingi - 10 7 langskot, 3 af linu. Gunnar Erlingsson, Stjörnunni - 18/1(8) 9(2) langskot, 3(1) úr horni, 5(5) af línu og 1 vlti. Guðmundur Hrafnkellsson, Val -12/1(4) 4(1) iangskot, 2 úr horni, 2(1) hraðaupp- laup, 3(2) af línu og 1 vfti. Víkingur Stjarnan Valur Möik Sðknir % Mðrk Sóknir % Möik Sðknir % Mðrk Sðknir % 10 28 34 F.h 6 28 21 H 7 17 41 F.h 6 18 33 14 29 50 S.h 16 28 57 11 19 58 S.h 9 18 50 24 57 42 Alls 22 56 39 m& 18 36 50 Alls 15 36 42 Úrslitakeppnin í handknatíieik 1994 Langskot Qegnumbrot Hraöaupphlaup Horn Lina 5 Langskot 4 Gognumbroi 2 Hraðaupphlaup mRRRG: Horn 3 Lina 2 1 4 2 4 Köflóttí Krikanum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.