Morgunblaðið - 24.04.1994, Side 16

Morgunblaðið - 24.04.1994, Side 16
Þaö voru elstu nemendurnir sem mættu á sviðið til að dansa sjðlft sumarið, Alma Guðjónsdóttir og Tryggvi Pét- ursson 1. pésisjón er^ staðaníupp- ~ hafi hvers dans Yngsti hópurinn mætti fyrsturá sviðið og kvaddi vetur kon- ung Trommudans- inn er drauma- dansinn þeirra allra Þær ^ dansa við vorið og færa því rósir ^ Fögnuðurinn ~ teygir sig móti sólu ^ Spænska ” senjórítan kom með suðrið Morgunblaðið/Ragnar Axelsson Að tjaldabaki hoppuðu lækirnir óþolinmóðir og biðu eftir að brjóta af sér vetrarböndin lökladísirnar opna dyrnar sínar og ærsiast í sól- inni „Dagamir lengjastu ÞAU dansa inn í sumarið, börnin. Dansa fjöll og dali, ár og læki og logandi kvöldsól. Hjá þeim vakna skógardísir og jökladísir og þau dansa við blómin. Líjfíð stendur á krossgötum; suðrið komið upp að ströndum landsins, gælir við fönnina af mildi, bræðir hjúpinn hvíta smátt og smátt. Fyrst vakna gul blóm, þá rauð og blá og fjólublá og hvít. Grundirnar gróa, trén laufg- ast. Litrík hljómkviðan flytur okkur dagljósa hamingju og frið. Það voru börnin í ballettskóla Sigríðar Ár- mann, sem buðu upp á vorfagnað í Borgarleik- húsinu í tilefni af sumarkomunni. Sýningin hét „Dagarnir lengjast“ og það er óhætt að segja að börnin staðfesti það sem lengi hefur verið sagt, að dansinn sé áhrifaríkasta meðal sem til er - jafnvel allra meina bót. Hvort þau eiga sorgir eða sár, var ekki að sjá. Brosin geisluðu og fylltu stóra sal Borgarleikhússins birtu og yl. Dagurinn hafði verið kaldur en kvöldið var hlýtt, ylmur vorsins kitlaði nefið og tónlistin, svo rík af fögnuði, hljómaði út að ystu sjónar- rönd. SSV MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRIL 1994 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.