Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.04.1994, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994 LÍF MITT „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðiri bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl.6.50. Allra síð. sýn. KRUMMARNIR JURASSIC PARK Átta ára gutti með snilligáfu í skák, finnst og faðir hans ætlar honum alla leið á toppinn en álagið er gríðarlegt. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Joe Mantegna, Laurence Fishburne og Max Pomeranc. Sýnd kl. 2.50, 5 og 7 Fjögur ungmenni freista gæf- unnar í let að frægð og frama. Aðalhlutv. River Phoenix og Samantha Mathis. Sýnd kl. 9 og 11.10. Er bandarískur smástrákur Búdda endurborinn? Stórmynd frá Bernardo Bertolucci leik- stjóra Síðasta keisarans. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 9 BLÁR ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Þreföld óskarsverðlau- namynd eftir vinsælasta leik- stjóra allra tíma. Sýnd kl. 2.50 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Merkisberar gæðamjólkurframleiðslu Á MYNDINNI má sjá úrvals mjólkurframleiðendur í Austur-Húnavatnssýslu. Frá vinstri: Ásdís Friðgeirsdóttir, Jónas Bjarnason, Jóhann Þ. Bjarnason, Þórunn Magnúsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Þórður Þorsteinsson, Jóhannes Torfason, Gauti Jónsson, Björn Sigurbjörnsson, Jóhanna Halldórsdóttir, Þuríður Guðmundsdóttir, Brynjólfur Friðriks- son, Rannveig Runólfsdóttir og Gunnar Ástvaldsson. Einnig eru á myndinni mjólkur- framleiðendur framtíðarinnar, Jón Gauti, Brynjar Óli, Friðrik, Bylgja og Sigurbjörn. Viðurkenning fyrir gæðamjólk í A-Húnavatnssýslu Vinna og nákvæmni undirstaða árangurs Blönduósi. ÁTTA mjólkurframleiðendur í Austur-Húnavatnssýslu hlutu viðurkenningu Sölufélags A-Húnvetninga (SAH) fyr- ir hágæðamjólk framleidda á árinu 1993. Þetta er sjöunda skiptið sem SAH veitir þessar viðurkenningar og hafa mjólkurframleiðendurnir í Hvammi í Vatnsdal ávallt feng- ið viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk. Þessar viðurkenningar voru afhentar í samsæti á Hótel Blönduósi fyrir skömmu. Auk ábúendanna í Hvammi í Vatnsdal hlutu ábúendur eft- irtalinna jarða viðurJkenningu: Hlíð á Skaga, Austurhlíð og Blöndudalshólar í Blöndudal, Auðólfsstaðir og Hvammur í Langadal, Grund í Svínadal og Torfalækur II í samnefnd- um hrgppi, Það var formaður stjórnar SAH, Magnús Ólafs- son, sem afhenti viðurkenn- ingarnar fyrir úrvalsmjólkina. Til þess að öðlast þessa viður- kenningu verða mjólkurfram- leiðendur að fullnægja mjög ströngum gæðastöðlum hvað varðar fjölda gerla og frumna í mjólkinni og þessi árangur næst ekki nema með mikilli vinnu og nákvæmni frá degi til dags. Jón Sig Djúpavogsdagar á Djúpavogi Djúpavogi. BRYDDAÐ var upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni hér á Djúpavogi að hafa menningarvöku á Elliheimilinu Helga- felli. Menningarvakan stóð helgarnar 9.-10. apríl og síðan 15.-17. apríl. Allt skemmtiefnið var flutt og samið af fólki í Djúpavógs- hreppi og voru sýndir munir og málverk sem unnin voru af heimamönnum. Einnig var lesið frumsamið efni og margt fleira var til skemmtunar gert. Kvenfélagið Vaka starf- rækti gamaldags kaffihús og setti það mjög skemmtilegan svip á staðinn. Félagasamtök og ýmsir einstaklingar á svæð- inu tóku að sér að sjá um skemmtiatriði sem voru af ýmsum toga. Þar má nefna bókmenntakvöld, þar sem les- ið var. frumsamið efni eftir fólk úr hreppnum, myndasýn- ing á vegum Ferðafélagsins, rímnakveðskapur svo fátt eitt sé talið. Allur ágóði af skemmtuninni rann til Elli- heimilisins Helgafells. - Gísli. Mikil viðhorfsbreyt- ing til forystu bankans gert miklar skipulagsbreyt- ingar í bankanum og lagt áherslu á að beija í brestina og fá gott álit á honum sem stofnun. Margir sem voru áberandi í störfum fyrir bank- ann undir stjórn Attalis hafa verið fluttir til í störfum eða látnir fara. Það hafa því mjög breyst viðhorfín og það var talað um það á göngum að bandaríska þingið myndi sennilega samþykkja að standa skil á bandaríska fram- laginu til bankans en Banda- ríkin eru stærsti hluthafmn í bankanum," sagði viðskipta- ráðherra. Áhersla á fyrirgreiðslu til raengunarvarna Sighvatur sagði að á árs- fundinum hefði verið lögð mikil áhersla af hálfu Norð- urlandanna á að bankinn veitti sérstaka fyrirgreiðslu til að- gerða til mengunarvama í A-Evrópulöndunum en megin- hlutverk bankans er að veita lán til ríkja Mið- og Austur- Evrópu til endurreisnar efna- hagslífs og til að aðstoða þessi fyrrum kommúnistaríkja við að taka upp markaðsbúskap. ★ ★★ SV.Mbl „glæsilegt verk... Kieslowski hefur kvikmyndalistina full- komlega á valdi sínu..." **** ÓHT Rás 2. „Þetta einstaka iistafólk hefur skilað afar tregafullri en engu að síður einni bestu mynd ársins. *** S.V. MBL Sýnd kl. 5 og 7 Viðskiptaráðherra eftir ársfund Evrópubankans SIGHVATUR Björgvinsson viðskiptaráðherra flutti ræðu á ársfundi Evrópubankans sem haldinn var í Pétursborg í Rússlandi dagana 18. og 19. apríl. í samtali við Morgun- blaðið sagði Sighvatur að á ársfundinum hefði verið mest áberandi sú viðhorfsbreyting sem orðið hefði til forystu bankans. „Eins og kunnugt er var fyrrverandi bankastjóri látinn fara vegna óráðsíu og bruðls og álit bankans bæði meðal eigenda og út í frá var orðið mjög lítið,“ sagði Sighvatur og minnti m.a. á að fulltrúar bandaríkjastjórnar hefðu tekið ákvörðun um að greiða ekki sitt framlag til bankans vegna fjármálaórásíu Attalis fyrrv. bankastjóra á seinasta ári. „Nýi bankastjórinn Frakk- inn Jacques de Larosiere hefur ÖKAÐPYNDÍN rJOLSKYLDUMYND meo íslensku taii FRA höfundum ghost Morgunblaðið/Gfsli- Bogason Atriði frá menningarvökunni í Elliheimilinu Helgafelli, Djúpavogi. ★ ★★ Ó.H.T. Ó.H.T. RÁS 2 RÁS2 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO . SÍMI22140 Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Beethoven?s2nd Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 mín. 5ýnd kl. 5 og 9 Heppmr gestir fa Beethoven bakpoka. Sýnd kl. 3 og 5 sv*. EITI Detroit loggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur i nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban i seríunni. Robocop hættir í löggunni og gengur til liðs við uppreisnarhóp sem járngyð- jan Bertha stjórnar. Þau eiga í baráttu við Splatterpönkarana i sannkallaðri sprengjuveislu. Aðalhlutverk leika Robert Burke og CCH Pounder undir leikstjórn eins nafntogaðasta hryllingsmynda- leikstjóra Bandaríkjanna, Fred Dekker (Night of the Creeps). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.