Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
MYNDASOGUR
SUNNUDAGUR 24. APRIL 1994
B 25
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Farðu gætilega með fjár-
muni þina því einhver gæti
reynt að misnota sér örlæti
þitt. Sýndu ástvini um-
hyggju í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Einhver óvissa hefur komið
upp í vinnunni sem þarfnast
frekari skýringa. Vandaðu
valið á skemmtun kvöldsins.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú ert með margt á þinni
könnu í dag og hefur lítinn
tíma aflögu til að slappa af.
Vinur trúir þér fýrir leynd-
armáli.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hlg
Vinnufélagi er nokkuð
ágengur og vill ráða ferðinni
í dag, en vinur réttir þér
hjálparhönd og gefur þér
góða ábendingu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér er ekki fyllilega ljóst
hvaða leið er greiðfærust til
lausnar á smávegis vanda-
máli í dag. Leitaðu ráða hjá
fagmönnum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Nú er ekki rétti tíminn til
að taka fjárhagslega
áhættu. Þú færð hagstæðar
fréttir frá einhverjum sem
býr fjarri heimahögum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú vilt vel, en ýmislegt get-
ur tafíð framgang fyrirætl-
ana þinna. Láttu það ekki
halda aftur af þér og sýndu
þolinmæði.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) Gjj(0
Þú þarft að sinna þörfum
bama áður en þú færð tíma
út af fyrir þig í dag. Ekki
rangtúlka vel meinta ráð-
gjöf vinar.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) £3
Þú hefur í mörgu að snúast
heima í dag og hefur lítinn
áhuga á að fara út. Vinátta
og peningar fara ekki alltaf
vel saman.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér verður ljóst í dag að
vinur þinn og ættingi eiga
ekki skap saman. Njóttu
tækifæra sem gefast til
skemmtunar í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Nú væri við hæfi að hafa
samband við ættingja sem
búa í ijarska. Þú átt of
margt ógert til að geta
ákveðið ferðalag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Farðu gætilega með pen-
inga þar sem þú hefur til-
hneigingu til að spara eyr-
inn en kasta krónunni. Þú
gerir vini greiða í dag.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalcgþa staðreynda.
DYRAGLENS
/\ íf// /í (( u /1 S-tt'
TOMMI OG JENNI
HUAÐBRTO ftB 4
•BeA, TO/ivta / P
. TUftnt B/)E>AH6fté>
sHJALPft sé/Z V!£> S»M/
< VEBKBBM!■■■ y
■ ■HAAJN E/e ftÐ /EFft
Hjftt.P / V/E>LÖGUAj
M
1 1A01/A
UOSKA
HufeerújUés v/uz fte>
SvONA tftnJé BOHGft StÐUSTÚ
rdt ?,—HftFeoidsuN.'ftft
— ~rLNUMl
^>e ÉG tETLÁ ftP HALPA
\þft£> Vfte GA/vtAN! tíveenttj
\/ETLA<l þÓJ, A& HALFft J
! ■—a, UPpft Þa&':
"lllt és AÉTLft APFAéa )
V OG FftUPft /ttþ? Sri/TftkJ
II J íl^vllj fVUUV ÍV rcDmiu a Air\
^» FcRDIIMAND
fÍTPíi
rf rí~\
■'J-Í
1// .©
\i /
\OrUC: n m) > '15> 1 -— ^ 1,
QMÁCni M
WERES THE FIERCE JUNGLE
ANIMAL SWEAKIN6 UP
ON HIS PREV...
U5ING ALL HIS NATIVE
CUNNING, HE CREEPS UP
BEHIND HIS VICTIM...
15 THI5 THE FRONT
OR THE BACK?
Hér er grimmt frumskógardýr að Notandi alla sína eðlislægu kænsku, Er þetta fram- eða bakhlutinn?
lædast að bráð sinni... skríður það upp að bráð sinni aftan
frá.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Milli þessi sem Zia Mahmood
og Bob Hamman ferðast um
Bandaríkín og Evrópu til að
keppa á stórmótum, spila þeir
rúbertubrids í TGR-klúbbnum í
London eða Regency-klúbbnum
í New York. Spilið hér að neðan
kom upp í Regency í vetur.
Hamman var í suður, en Zia í
austur. Heimildir nafngreina
ekki hina tvo spilarana.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K9763
¥ D1052
♦ 93
+ Á5
Vestur
♦ -
¥ G74
♦ K10862
♦ DG984
Austur
♦ 842
¥863
♦ DG74
♦ K72
Suður
♦ ÁDG105
¥ ÁK9
♦ Á5
♦ 1063
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði
2 grönd 4 spaðar 5 lauf 6 spaðar
Pass pass pass
Útspil: Laufdrottning.
Lesendúr hafa líklega sjaldan
séð jafn gráupplagða slemmu.
En reikningshaus eins og
Hamman var fyrirfram dæmdur
til að tapa spilinu. Hann dúkk-
aði laufdrottningu, fékk næsta
slag á spaða og tók þrisvar
tromp. Skreið svo undir feld.
Vestur hafði sýnt a.m.k. 5-5
skiptingu í láglitunum með
tveimur gröndum og Zia hafði
valið lauflitinn fram yfir tígul-
inn. Sem gat ekki þýtt nema
eitt frá sjónarhóli Hammans: Zia
var með 3-3 í láglitunum og
vestur þar með með sex tígla
og fímm lauf. Hjartaliturinn
hlaut því að vera 4-2. Að þessu
athuguðu svínaði Hamman
hjartaníunni svo vestur fékk
óvæntan slag á hjartagosa.
En hvað vakti fyrir Zia að
segja fímm lauf frekar en fímm
tígla? Tilgangurinn var einfald-
léga sá að benda á laufútspil
frekar en tígul. Hann ætlaði
auðvitað að flýja í tígulinn ef
NS dobluðu fímm lauf.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í úrslitum
bikarkeppninnar í ár. Alþjóðlegi
meistarinn Walentin Arbakov
(2.575) frá Rússlandi hafði hvítt
en ísraelski stórmeistarinn Vadim
Milov (2.585) hafði svart og átti
leik. Hvítur lék síðast 20. g3-g4?.
,>('fri(ij
20. - Rxg4+!, 21. hxg4 - Dh4+,
22. Kgl - fxg4 (Takið eftir því
að auk þess sem svartur hótar 23.
— g3 þá vofir einnig 23. — Rxf4!
yfír) 23. Bd2 (23. Dc2 er svarað
með 23. - Rxf4!) 23. - g3, 24.
Hf3 - Dh2+, 25. Kfl - Rxf4!,
26. exf4 - Bd4, 27. Be3 - Bxe3
og hvítur gafst upp. Milov hefur
verið sigursæll á opnum mótum í
Sviss síðasta árið og hann setti
síðan punktinn yfir i-ið með því
að sigra í úrslitum bikarkeppninn-
ar: 1. Milov 7'A v. af 9 möguleg-
um, 2. Cvitan, Króatíu, 7 v. 3.
Arbakov 6V2 v. 4. Gallagher, Eng-
landi, 5‘/2 v. 5. Zuger, Sviss, 5.
v. o.s.frv.
Stöðumyndin hér að ofan birtist
með röngum texta á miðvikudag-
inn var og er beðist velvirðingar
á því.