Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 26
HimiHiHiHMM larTTTri iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
26 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1994
Stórmyndin
FÍLADELFÍfi ;
n
Tom Hanks hlaut Gold- f|
en Globe- og Óskars- ^
verðlaunin fyrir leik ^
sinn í myndinni. Að auki *
fékk lag Bruce
Springsteen, Streets Of J
Philadelphia, Óskar sem A
besta frumsamda lagið. R
Leikstjóri: Jonathan Demme. H
Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, H
9 og 11.20. 9
Miðaverð 550 kr. I
★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. |
★ ★★ DV. i
DREGGJAR
DAGSINS
★ ★★★G.B.DV.
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★★★ Eintak
★ ★★★ Pressan
Sýnd kl. 4.35,
6.50 og 9.05.
i.T.T.i.T.T.T.TiY.T.TiY.IJ.1
M0RÐGÁTA Á MANHATTAN [
Nýjasta mynd Woody Allen. i
_________Sýnd kl. 11.30.___ >
TakiO dátt í spennandi kvikmyndagetraun á t
Stiörnubífi-línunni í síma 991065. i verðlaun
eru Fílaðelfía bolir, geislaplötur 09 boðsmiðar |
á myndir Sljornubíos. Verð Itr. 39,90 mínútan. (
ttitiiiiiittttJI
SAMWá
)ACK LEMMON VVAITER MATTHAU
ANN-MARGRET
THE BEST OF ENEMIES
UNTH. SOMETHING CAMF. BF.TWEHN THEM.
A FIFTY-YEAK FIGHT.
ipMVWKltltGffiM íDftmDPJÍip. IffiMmiMTill
itooetÉN DffitvsllCHWC. 8®li «mD01f) fffl ....=
FORSYNING I KVOLD KL. 9
Á STÓRMYNDINNI FÚLL Á MÓTI
„Grump Old Man“ er stórkostleg grínmynd þar sem þeir félagar Jack
Lemmon og Walter Matthau fara á kostum! „Grumpy Old Men“ er
önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs!
t 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 m 1 1 1 1 rt
HUGLEIKUR SYINIIR
HAFNSÖGUR
13 stuttverk
Höfundar og leikstjórar:
Huglelkarar f Hafnarhúslnu við
Tryggvagötu.
2. sýn. f kvöld 24/4, 3. sýn. fim.
28/4, 4. sýn. fös. 29/4,
5. sýn. lau. 30/4.
Ath.: Aðeins 10 sýningar.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir í sfma 12525.
Símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin tvo tíma fyrir
sýningu.
■ KOSNINGASKRIF-
STOFA Alþýðubandalags-
ins á Akureyri verður opnuð
í dag, Iaugardag. Skrifstofan
er í Lárusarhúsi, Eiðsvaila-
götu 18, og þar verður opið
hús milli kl. 16.00 og 18.00.
Frambjóðendur verða á staðn-
um og boðið verður upp á
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Sumargestir
eftir Maxím Gorkíj,
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
Sýning í kvöld 24/4 kl. 20,
lau. 30/4 kl. 20, þri 3/5 kl.20.
kaffi og meðlæti. Skrifstofan
verður opin alla daga en fast-
ur opnunartími er milli kl.
16.00 og 18.00. Jón Haukur
Brynjólfsson hefur verið ráð-
inn kosningastjóri.
■ TÓNLEIKAR verða í
Norræna húsinu þriðjudags-
kvöldið 26. apríl kl. 20.30. Þar
verða allar þrjár fiðlusónötur
norska tónskáldsins Edvards
Griegs fluttar af Guðnýju
Guðmundsdóttur fiðluleik-
ara og Peter Máté píanóleik-
ara. Aðgangur verður seldur
við innganginn.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýöing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
I kvöld sun. 24/4, fáein sæti laus, fim. 28/4, fáein sæti laus,
lau. 30/4, uppselt, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ólafsson.
Fös. 29/4, fös. 6/5. Ath. sýningum lýkur 20. maí. Geisladiskur
með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar
og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga.
Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf
Stóra sviðið kl. 20.00:
® GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman.
5. sýn. fös. 29. apríl nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1.
maí örfá sæti laus - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8.
sýn. fös. 13. maí.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl,
uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, -
fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí,
örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt. Ósóttar pantanir
seidar daglega.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson.
Ævintýri með söngvum
f dag kl. 14, laus sæti, - lau. 30. apríl kl. 14, örfá sæti laus,
- mið. 4. maí kl. 17, örfá sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14.
Ath. sýningum fer fækkandi.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca
Aukasýning þri. 26. apríl, nokkur sæti laus. Sýningin er
ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f sal-
inn eftir að sýning er hafin.
• DOMINO eftir Jökul Jakobsson
Sviðsettur leiklestur á Smíðaverkstæði í dag kl. 15.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt
dansleik.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST -
Borgarnes
D-listi í
nýja sveit-
arfélaginu
GENGIÐ hefur verið frá
framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins fyrir komandi
kosningar í hinu nýja sveit-
arfélagi sem verður til við
sameiningu Borgarness,
Stafholtstungna, Norður-
árdals og Hraunhrepps í
Mýrasýslu. Efsta sætið
skipar Sigrún Símonar-
dóttir tryggingafulltrúi,
Bjarni Helgason garð-
yrkjubóndi annað og Skúli
Bjarnason heilsugæslu-
læknir það þriðja. Sigrún
og Skúli eru í bæjarstjórn
Borgarness og Bjarni í
hreppsnefnd Stafliolts-
tungnahrepps.
Bjarki Þorsteinsson versl-
unarmaður er í 4. sæti, Ósk
Bergþórsdóttir húsmóðir í því
fimmta, Guðjón Gíslason
bóndi í sjötta sæti, Ari Björns-
son framkvæmdastjóri í sjö-
unda, Björn Jóhannsson bif-
reiðasmiður í áttunda sæti og
Margrét Brynjólfsdóttir
íþróttafræðingur í níunda
sæti.
Listinn er að öðru leyti
þannig skipaður: 10. Jóhann-
es Harðarson húsasmíða-
meistari, 11. Ásbjörn Sigur-
geirsson bóndi, 12. Guðmund-
ur Ingi Waage eftirlitsmaður,
13. Ingibjörg Hargrave skrif-
stofumaður, 14. Hálfdán Þór-
isson bifreiðaeftirlitsmaður,
15. Steinar Ragnarsson bif-
vélavirkjameistari, 16. Jó-
mundur Ólason bóndi, 17 Jón
Bergmann Jónsson bifvéla-
virki og 18. Baldur Bjarnason
bifreiðastjóri.
Frá einstaklingsíbúð í Hvammi.
Morgunblaðið/Silli
Hvammur Húsavík
100 manna heimili eldri borsrara
MIÐHVAMMUR nefnist
annar áfangi byggingar
heimilis aldraðra á Húsavík,
sem vígt var um síðustu
helgi og búa nú undir þök-
um Hvamms um 100 íbúar.
Hvammur, heimili aldraðra,
sem er miðstöð öldrunarþjón-
ustu í stærstum hluta Þingeyj-
arsýslu, en á vegum samtak-
anna eru heimili á Kópaskeri
og Raufarhöfn.
Vígslan hófst með ávarpi
Egils Olgeirssonar, formanns
Dvalarheimilis aldraðra sf.
Rakti hann sögu félagsins frá
stofnun 1976, en fyrsta bygg-
ingaráfanganum var náð
1981, þegar flutt var í
Hvamm. Síðar hófust bygg-
ingar smáhúsa og nú er lokið
öðrum stórum áfanga, sem er
bygging Miðhvamms, sem er
þriggja hæða íbúðarálma með
16 íbúðum, sameiginlegri
setustofu, samkomusal,
stjómunarrýmis o.fl. að
grunnfleti um 1.900 fermetr-
ar.
Sóknarpresturinn séra Sig-
hvatur Karlsson, vígði því
næst hina nýju byggingu og
bað henni og þeim sem þar
koma og dvelja Guðs blessun-
ar.
Hörður Amórsson, for-
stöðumaður Hvamms frá upp-
hafi, tók því næst við lykla-
völdum að nýju byggingunni.
En rekstur Hvamms hefur
vakið sérstaka eftirtekt, þar
sem hann hefur frá uppþafi
skilað hagnaði, og ekki verið
neinn baggi á hinum 11 sveit-
arfélögum, sem ábyrg eru fyr-
ir rekstrinum, en slíkt mun á
þessum tímum ekki vera al-
gengt.
Formaður Styrktarfélags
aldraðra, Elín Antonsdóttir,
Brún, ávarpaði samkomuna,
en það félag var hvatinn að
því að þessi hugsun og þetta
mikla átak.í þjónustu við aldr-
aða varð að veruleika, sem
verkin nú sýna. Jafnframt af-
henti hún Hvammi 300 þús.
kr. að gjöf til kaupa á hljóm-
flutningstækjum í hina nýju
byggingu.
Umræðum lauk með ávarpi
eins hýbúans Óskars Sig-
tryggssonar frá Reykjahóli.
Við þetta tækifæri söng
Kór aldraðra á Húsavík undir
stjórn Sigurðar Siguijónsson-
ar við undirleik Bjargar Frið-
riksdóttur, og einsöng Bald-
vins Kr. Baldvinssonar við
undirleik Juliet Faulkner. Við-
stöddum sem voru um 150
voru góðar veitingar veittar.
Hönnuður hússins var
Vinnustofa arkitekta hf. í
Reykjavík, undir stjórn Ric-
hard Ó. Briem, arkitekts, en
Tækniþjónustan h.d. á Húsa-
vík annaðist allar verkfræði-
teikningar. Aðalverktaki við
að steypa upp húsið og frá-
gangi að utan var Trésmiðjan
Bjarg hf. byggingam. Jónas
Gestsson. Innréttingar, múr-
verk, lagnir og málningu önn-
uðust Smáverktakar, sem eru
samtök húsvískra verktaka,
en forsvarsmaður þeirra er
Þorvaldur Daði Halldórsson.
Húsið uppkomið og frágengið
mun kosta tæpar 160 millj.
króna, sem er um 83 þús. kr.
fermetrinn.
‘V; f -i; .• - Fréttaritari.