Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 1
Getur SVARTUR maóur
átt hvíta konu
•0*0
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
15. MAI 1994
BLAÐ
B
Friðjón Árnason bílstjóri í Lunda-
reykjadal hefur þó köllun að safna
gömlum dróttarvélum og gera þær
upp. Hann hef ur saf nað saman tæp-
lega 40 gripum og vinnur verk sitt
við erfiðar aðstæður
Sumir segja mig
safnadrasli
Texfi Guðmundur Guðjónsson.
Ljósmyndir Sverrir Vilhelmsson.
MANNINUM er eig-
inlegt að safna. í ár-
daga lifðu heilu þjóð-
flokkamir beinlínis á
því að ráfa um lendur
og safna. Þá var það
spurning um lífsvið-
urværi og þótt slíkt
sé enn til á meðal
þjóðflokka sem
standa utan hinnar
svokölluðu siðmenn-
ingar, þá hefur allur
þorri jarðarbúa sett
söfnunaráráttuna í
nýja farvegi. Menn
safna nánast öllu sem
nöfnum má nefna.
Börn safna
flöskutöppum, serví-
ettum, kuðungum og
steinum. Þeir eldri
safna frímerkjum,
tækjakosti, málverk-
um. Já, þannig má
halda áfram á meðan
úthald leyfir. Friðjón
Arnason bifreiða-
stjóri að Melgerði í
Lundareykjadal í
Borgarfirði er einn
margra sem gengur
með söfnunardellu í
blóðinu, en það sem
honum er hjartfólgn-
ast hefur gengið
fram af ýmsum.