Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 B 5 ■ TÓNSMIÐJA Ingimars hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða sumarnámskeið í tónlist en fram til þessa hefur starfstími tónlistar- skóla verður háður haust-, vetrar- og vormánuðum. Um er að ræða 30 klst. námskeið sem skiptist í 20 klst. hljóðfærakennslu og 10 klst. tónfræðikennslu. Námskeiðin eru fyrir byijendur á öllum aldri og einnig fyrir þá sem lengra eru komnir. Hljóðfærakennsla fer ein- göngu fram í einkatímum og veittur er 10% afsláttur til skólafólks og atvinnulausra. Námskeiðin hefjast í Reykjavík og Hafnarfirði þann 16. maí-24. maí-30. maí og 6. júní. Innritun og upplýsingar hjá Tón- smiðju Ingimars og í íþróttahúsinu v/Strandgötu í Hafnarfirði. ■ KOSNINGA ÚTVARPI á Rás 1 verður útvarpað á stuttbylgju til sjómanna á hafi úti og íslendinga erlendis sem hér segir: Laugardag 28. maí frá kl. 22-5 að morgni: Óstefnuvirkt 3295 kílórið. Til Evr- ópu 7870 og 9275 kílórið, til Amer- íku 11402 og 13860 kílórið. Sunnu- dag 29. maí frá kl. 10 til 13: Óstefnuvirkt 3295 kílórið. Til Evr- ópu 13860 og 15770 kílórið, til Ameríku 9282 og 11402 kílórið. Áhugaverðar Grænlandsferðir Sérlilboð til Suður-Grænlands 13. júní til 19. september. 4ra daga ferðir frá kr. 19.995, 5 daga ferðir frá kr. 22.995. Kangerlussuag (Syðri Straumfjörður) Vikuferðir frá 13. júní til 19. september. Skóla- og íþróttahópar frá kr. 21.900. Einstaklings- og fjölskylduferðir frá kr. 27.900. Narsarsuag. 13. júní til 19. september. 4ra daga ferðir frá kr. 33.500. 5 daga ferðir frá kr. 37.800. Narsag - veiðiferðir í 4 til 8 daga í ágúst og september. Frá kr. 29.950. Leitið nánarí upplýsinga Ferðaskrifstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683232 V [æru landimenn! c 1 Wkið Þorp lóður valkoiti tem vilja van< á væ?u v íparið, $pari m/ ið hoim“ irfyrirþá, laða vöru erði. ið, iparið \n ÞOllPII) Borgarkringlunni Komið til að vera! Viltu taka þátt í keppni? O.K. Langar þig til aö hreyfa _ Þig? n Lestu þá þessa auglýsingu Kynntu þér leikinn Farðu þá og leggðu þig Innritaðu liö þitt fyrir 31. maí. Skoðaðu gjA Adidas STREETBALL skóna: Sporthús Reykjavíkur. daHBkS Útilíf, Á fœtur, eða elnhverri annarri Adidas verslun Geföu iiðinu nafn Mcetiö stundvíslega í Laugardal og sýniö hvaö þiö getið Attu ekki réttu grœjurnar? SPORTHUS REYKJAVÍKUR Adidas Þatttökutilkynningar í síma 682420. Fyrir 31. maí I Viltu ekki 1 Ertu C4T/-T HÉ iW 1 H þer? |i lœs? Taktu 1 Mœttu skóna á meö | staöinn ||gi' i vfmm Geturðu Láttu Komdu með notað þá mömmu þá gömlu rlMi gömlu? finna þá fHHJ með þér Ertu að segja Vill enginn vera með satt? þér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.