Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 ATVINNA/RAÐ/SMÁ MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NIMAUGL YSINGAR Fiskverkendur Fiskvinnsla Leikarar Fiskiðnaðarmaður, með mikla reynslu í sjáv- arútvegi, óskar eftir framtíðarstarfi. Afleysingastarf kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-13341. Dugmikið fólk óskast til fiskvinnslu. Upplýsingar veittar á staðnum. Islenskt-franskt hf., Dugguvogi 8, 104 Reykjavík. Grunnskólinn Skógum er lítill sveitaskóli í fallegu umhverfi undir Eyjafjöllum. Okkur vantar kennara í ensku, dönsku, samfélagsfræði og myndmennt. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-78834 eða í heimasíma 98-78808. Sjómaður óskar eftir plássi í sumar. Vantar keyrslutíma til að fá 2. stigs réttindi í vélstjórn. Vanur línuveiðum með beitningarvél og á togara. Upplýsingar í síma 96-11894. Nemi í matreiðslu Stór veitingastaður í Reykjavík óskar eftir að ráða nema í matreiðslu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 11617“ Yfirverkstjóri Yfirverkstjóri óskast í frystihús. Menntun og reynsla áskilin. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 98-33757. Árnes hf., Þorlákshöfn. Lögfræðingur með langa starfsreynslu m.a. í fasteignavið- skiptum óskar eftir að komast í samband við fasteignasölu sem gæti þurft á starfskröftum hans að halda. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí merktar: „Fasteignasala/lögfræðingur". Tónskóli Eddu Borg auglýsir eftir fiðlukennara, sellókennara, tónfræðikennara og tónmenntakennara fyrir veturinn 1994-’95. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. maí merktum: „Tónskóli - 11728“. Grunnskólinn Hólmavík Kennarar óskast til starfa % Kennara vantar til starfa nk. skólaár. Um er að ræða kennslu í mynd- og hand- mennt, íþróttum, sérkennslu og almennri kennslu. Upplýsingar gefa Skarphéðinn Jónsson, skólastjóri, og Victor Órn Victorsson, aðstoðarskólastjóri. Símar skólans eru 95-13129 og 13430. Umsóknir skulu berast til skólastjóra. Teiknarar Auglýsum eftir teiknara til að myndskreyta krakkabók eftir Þorgrím Þráinsson. Upplýsingar í síma 685380. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Fóstrur athugið! Frá og með 1. september 1994 eru lausar stöður fóstra við leikskólann Lyngholt á Reyðarfirði. Um er að ræða tveggja deilda leikskóla í nýlegu húsnæði með uppeldisstarf í sífelldri þróun, undir handleiðslu fagfólks. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 97-41257. Fóstrur - Akranes Fóstrur óskast til starfa við leikskóla Akraneskaupstaðar. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 93-11211. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1994. Félagsmálastjóri. SETJARI ♦ UMBROTSMAÐUR Pienlmet hf. óskoi eftir 06 ró5o setpo/umhrotsmonn. —► Slorftö er oðdego fótgið í eftntorand: —-► umbfoli fró eyÖublöium til bóko ---------------► próforkolestri ---------------► textoinnslætti ---------------► öðru tiffoHondi Við mot ó umsóknum vetður lögð óhersla ó reynskr og haefni í ofongreindum þóttum ouk Uenskukurmóttu. Skrifieg umsókn þor sem fram komo uppfýsingot um oldur, menntun og fyrri störf sendist fyiir 20. moi '94, til Prentmets hf. Suðurkndsbraut 50, 108 Reykjovík. Pientmet W. er prentþjónusto sem vertir oHa afhfcðo prentþjónustu og slorfsfók þess ieggur sig fiom við oð verto persónulego, hroðo og góðo þjónustu. Fyrirtækið ei búið mjög fullkomnum tækjum. Framkvæmdastjóri Vaxandi þjónustufyrirtæki í borginni, f nán- um tengslum/samstarfi við erlent stórfyrir- tæki, óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Viðkomandi sér um daglegan rekst- ur, mikil áhersla er lögð á markaðsmál. Leitað er að reynslumiklum og vel mennt- uðum einstaklingi, sem hefur tamið sér skipulögð og öguð vinnubrögð. Góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Þjálfun í upphafi fer fram erlendis. Fulltrúi frá hinu erlenda fyrirtæki kemur til landsins 18. maí nk. til viðræðna við umsækjendur. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 18. maf nk. GöÐNI ÍÓNSSON RAÐGJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Stöður leikara hjá Leikfélagi Akureyrar eru lausar til umsóknar fyrir leikárið 1994-’95. Leikárið hefst 15. ágúst 1994 og lýkur 15. júní1995. Laun og kjör skv. samningum FÍL og LA. Umsóknirsendisttil leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, pósthólf 522, 602 Akureyri, fyrir 25. maí nk. Útkeyrsla - umboðsaðili Fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu getur bætt við sig vöruflokkum í dreifingu og/eða um- boðssölu. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dreifing - 12183“ fyrir 20. maí. Markaðsfulltrúi 40 ára gamalt fyrirtæki í sérhæfðum rekstri, óskar eftir starífsmanni í nýstofnaðri deild. Viðkomandi þarf að vera hugmyndaríkur, ósérhlífinn, sjálfstæður og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Gert er ráð fyrir ferðalög- um út á land, tímabundið. Reynsla í sölu- og dreifingarmálum er nauðsynleg og vera vanur tölvum. Menntun á sviði markaðsmála er æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt mynd sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merktar: „BL - 12187". Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. BH BORGARSPÍTALINN ^ Læknaritarar Óskum eftir að ráða tvo læknaritara í fullt starf á skurðlækningadeild og röntgendeild. Æskilegt að viðkomandi hafi löggildingu til starfans. Upplýsingar veita Sigrún Gunnarsdóttir á skurðlækningadeild, sími 696468, og Stein- unn Anna Óskarsdóttir á röntgendeild, sími 696434, kl. 10.00-12.00. Sölu- og markaðsstjóri Fyrirtækið er rótgróið innflutningsfyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Starfið felst í umsjón með sölu- og markaðs- málum fyrirtækisins, stjórnun söludeildar og starfsmannahaldi, þjálfun sölumanna, við- haldi viðskiptatengsla og öflun nýrra verk- efna. Viðkomandi mun sinna erlendum sam- skiptum, áætlanagerð og taka virkan þátt í nýju átaki í markaðsmálum fyrirtækisins. Leitað er að drífandi og kröftugum aðila með góða markaðsþekkingu ásamt marktækri reynslu af sölu- og markaðsmálum. Reynsla af stjórnun nauðsynleg. Áhersla er lögð á skipulags- og stjórnunarhæfileika, gott frum- kvæði og hugmyndaauðgi. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-13. RAÐNINGARÞJÓNUSTA r.o Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Simi 91-628488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.