Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994. MORGUNBLAÐIÐ RAFSTÖÐVAR Til sölu í stæröunum 2,0 kw, 2,5 kw, 6 kw og 12 kw. Til leigu í stærðunum 2,5 kw, 5,5 kw, 10 kw, 12 kw og 35 kw. Höfum einnig fyrirliggjandi: Sambyggða rafstöð-rafsuðuvél Steypuhrærivélar Rafmagnstalíur Flísasagir Brettalyftur Mótorlyftur Pallar hf. Vesturvör 6, Kópavogi, símar 641020 og 42322. TILBOÐ Kr19B700f'stgr. STIGA kurlari 1300 W, sem endurnýtir næringuna úr garð- inum. Fjölbreytt úrval af sláttu- vélum, valsavélum, loftpúðavél- um, vélorfum, limgerðisklippum, jarðvegstæturum, mosatæturum, snjóblásurum o.fl. /’TIGFk HAMRAB0RG 1-3 KÓPAVOGI SÍMI 91-641864 LISTIR T ónskáldaþing’ í París Finnar sigra þriðja árið í röð TÓNSKÁLDAÞINGI Alþjóðatónlist- arráðsins lauk í París á föstudag. Á þinginu, sem stóð í fjóra daga, hitt- ust um 40 fulltrúar jafnmargra út- varpsstöðva og kynntu tónverk landa sinna í hátíðarsal UNESCO, Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í París. Að sögn Guðmundar Emilssonar, sem sat þingið fyrir hönd Ríkisút- varpsins, hlýddu þingfulltrúar alls 15 klukkustundir á samtímatónlist frá öllum heimshornum. Guðmundur kynnti tvö ný hljóðrit Ríkisútvarps- ins: „Calculus" eftir Kjartan Ólafs- son, fyrir einleiksflautu, flutt af Martial Nardeau ogtónverkið „Snjó“ eftir Áskel Másson í flutningi hljóð- færaflokksins Ymis. Að sögn Guð- mundar var íslensku verkunum mjög vel tekið og segir hann þegar farnar að streyma inn bókanir vegna flutn- ings á þeim um víða veröld. Sigurverk þingsins voru: í flokki tónskálda yngri en 30 ára tónverkið „Living Toys“ fyrir hljóðfæraflokk, samið af Thomas Ades, sem er að- eins 23 ára að aldri og þykir þar vel að verki staðið, að sögn Guð- mundar. Thomas samdi verkið í fyrra og var þá 22 ára að aldri. í almennum flokki sigrði hins vegar tónverkið „Nattuvanar" eftir Eero Hameenniemi frá Finnlandi en þetta er þriðja árið í röð, sem Finnar eru í fremstu röð á tónskáldaþinginu. Eero er fæddur 1951 og samdi verð- launaverkið í fyrra. Það er fyrir karlakór, sem Guðmundur segir að teljist til tíðnda, vegna þess hversu sjaldgæf slík verk eru nú til dags. Verðlaunaverkin verða flutt hjá að minnsta kosti 30 útvarpsstöðvum um víða veröld. Auk þess verða verð- launaverkin flutt á tónlistarhátíð þýska útvarpsins í Berlín í haust, sem er nýlunda, og í kjölfar þess gefin út á geisladiski. Kæliskápar Teg. US 1300 US-1300 Stærð 265 lítrar Innbyggður frystir 25 lítrar Sjálfvirk affrysting Hæð 140 sm, breidd 60 sm, dýpt 57 sm Einnig fyrirliggjandi UC-2430 Tvískiptur með frysti að neðan verð 72.900 UC-2290 Tvískiptur með frysti að ofan verð 46.900 verð 39.900 kr. stgr. Afborgunarverð 42.000 kr. FE 54 & FE-83 Magn af þvotti 4,5 kg Áfangaþeytivinda Suðuþvottur 110 min. að þvo Mislitur þvottur 64 mín. að þvo Spameytin Falleg og hljóðlát Teg. FE-54 verð 37.900 kr. stgr. Afborgunarverð 40.000 kr. Uppþvottavélar Teklð vlö pöntunum LVE-95E Tekur leirtau fyrir 12 7 þvottakerfi Hljóðlát Spameytin verð 40.900 kr. stgr. Afborgunarverð 51.500 kr. RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 Munalán, Visa og Euro-raAgreíftslur FAGOR 9 Sumarið er komið - láttu heimilistækin frá Rönning vinna verkin. Vantar allar gerðir bifreióa á skrá og á staóinn - Mikil sala Mazda B-2600, pallbHI, árg. ’91, blásans, ek. 53 þ. km., plasthús, 31" dekk, álfelgur, vsk-bíll. Verð kr. 1450 þús. Ford Aerostar 4x4, árg. ’91, blár, ek. 80 þ. km., 5 manna, sjálfsk., 6 cyl., álfelgur. Verð kr. 1750 þús., sk. á ód. Renault Clio RN, órg. '91, rauðbrúnn, ek. 38 þ. km., central læs., rafm.rúður, 5 g. Verð kr. 690 þús., sk. ó ód. 333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.