Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 B 19 3ja herb. til leigu í Orlando Fullbúin, vel staðsett íbúð til leigu. Öll þæg- indi á staðnum, s.s. tvær sundlaugar, tenn- isvöllur og gott leiksvæði fyrir börn. Stutt í alla þjónustu, skemmtigarða og golfvelli. Nánari upplýsingar veita íris og Hlynur í síma 686658. Útgerðarmenn Fiskverkun í Reykjavík óskar eftir línubát í viðskipti til veiða á löngu. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 12185“. Fiskiskiptilsölu Til sölu er 80 lesta stálbátur í mjög góðu ástandi. Báturinn selst með aflahlutdeild, allri eða að hluta. Til greina koma skipti á góðum 30 lesta báti. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofunni. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733, fax 92-14733. TfLSOlU Tímarit til sölu Veiðimaðurinn, Alþingisbækur íslands, Náttúrufræðingurinn, Læknablaðið og Læknaneminn. Allt frá upphafi. Sími 20326. ísl. búningur og veggteppi Til sölu glæsilegur, ónotaður upphlutur með öllu skrauti og tvö veggteppi, góbelín og krossaumur. Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „íslenskt - 11726“, fyrir 20. maí. llppsafnað tap Til sölu er uppsafnað tap einstaklings að fjár- hæð kr. 8.000.000. Áhugasamir leggi inn upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „T - 12184“. Hraðfrystir óskast Óskum eftir freon hraðfrysti til kaups - plötu- eða lausfrysti. íslenskt-franskt hf., Dugguvogi 8, 104 Reykjavík. Blómaverslun Til sölu er blóma- og gjafavöruverslun í fullum rekstri, miðsvæðis í Reykjavík, ásamt hús- næði og innréttingum. Upplýsingar á skrifstofu. Huginn, fasteignamiðlun, Borgartúni 24, sími 625722. Veitingastaðurtil sölu Veitingastaður í fullum rekstri til sölu eða leigu. Góð staðsetning. Stórt og vel búið eldhús sem býður uppá stóraukinn rekstur og vínveitingaleyfi. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „Trúnaður-6109“, fyr- ir 21. maí. AUGLYSINGAR Byggingarlóð til sölu Til sölu 1.220 fm byggingarlóð á mjög góðum stað í Hafnarfirði. Frábært útsýni. Upplýsingar í síma 52918. Sólstofugler - sólstofur Viltu nokkuð hafa Sahara loftslag í sólstofunni? Ef svo er ekki ættirðu að athuga glerið frá Four Seasons Solar Product. Sýning í dag kl. 13.00-17.00 í Kirkjulundi 13, Garðabæ, ekið inn frá Vífilsstaðavegi. Ath. að kort í símaskrá er ekki rétt. Tæknisalan, sími 656900. Til sölu 30% hluti í þekktu og vel reknu fyrirtæki á sviði tölvuþjónustu og kennslu. Tilvalið fyrir aðila sem eru vel að sér í tölvunotkun, tölvu- kennslu eða sölu- og markaðssetningu. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Hluthafi - 11727“ fyrir 20. maí. OSKAST KEYPT Ferskur fiskur Vil kaupa ferskan fisk til útflutnings með flugi, hæsta verði. Áhugasamirsendi upplýsingartil auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Ferskfiskur", fyrir 20. maí. Vatnabátur óskast Óska eftir vel m. förnum vatnabáti m. 40-80 hestafla mótor. Upplýsingar í síma 91- 680690 og 91-75677 (á kvöldin). YMISLEGT Samkeppni um deili- skipulag vestursvæðis Seltjarnarness Bæjarstjórn Seltjarnarness efnir til sam- keppni um deiliskipulag vestursvæðis Sel- tjarnarness. Samkeppnin erframkvæmdakeppni, þarsem leitað er eftir lausn deiliskipulags vestur- svæðis Seltjarnarness og höfundi til að vinna nánari útfærslu þess. Samkeppnin er opin öllum þeim er uppfylla skilyrði keppnislýsingar og hlítir hún sam- keppnisreglum Arkitektafélags íslands. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitekta- félagi íslands og allir félagar í Félagi ís- lenskra landslagsarkitekta. Keppnisgögn verða látin í té hjá trúnaðar- manni dómnefndar,' Sigurði Harðarsyni, á skrifstofu Arkitektafélags íslands, Freyjugötu 41, gegn skilatryggingu kr. 5.000,- frá 16. maí 1994. Skilafrestur á tillögum er til og með 19. ágúst 1994 kl. 18.00. Neytendasamtökin - breyttur opnunartími Frá og með 16. maí verður skrifstofa Neytendasamtakanna opin alla virka daga kl. 10.00-12.30 og kl. 13.00-15.00. Á sama tíma er svarað í síma Neytendasam takanna sem er 625000 og grænt númer 996250. Sumaropnunartími Halldór Jónsson hf. Sumaropnunartími Heildverslunar Halldórs Jónssonar hf. tekur gildi frá og með 16. maí næstkomandi og gildir til 16. september. Á þessu tímabili verður opið frá kl. 8.30 til 16.30. A i^>J Jafnréttisnefnd Kópavogs Nordisk Forum í Turku (Ábo) í Finnlandi 1.-6. ágúst 1994. Nefndin veitir styrk til þeirra Kópavogs- kvenna sem hug hafa á að sækja þingið og ekki njóta styrks annars staðar frá. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Kópa- vogsbæjar, Fannborg 2, fyrir 1. júní nk. Starfsmannastjóri. Héraðsdómur Reykjavíkur Dómhúsinu við Lækjartorg, hefur frá og með 16. maí 1994 fengið nýtt símanúmer: 604900. Þingfestingar einkamála: 604970. Stefnuvottar: 604971. Húsvörður: 628553. Fax: Afgreiðsla 1. hæð: 622166 Fax: Skrifstofa 3. hæð: 622903. A Frá bæjarskipulagi Kópavogs Vallargerði 38 - deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Vallargerði 38 í Kópavogi auglýsist hér með skv. grein 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. í breytingunni felst að íbúðarhús- næðið að Vallargerði 38 verður tvær hæðir í stað einnar hæðar og íbúðum fjölgi úr tveim- ur í þrjár. Deiliskipulagsuppdráttur í mæli- kvarða 1:200 ásamt skýringaruppdráttum verða til sýnis á bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 16. maí til 14. júní 1994. Athuga- semdum eða ábendingum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. mm VÉLSKÖLI ISLANDS Vornámskeið Vélskóla íslands Tölvur.....20 kennslustundir 30.-31. maí Iðntölvur..20 kennslustundir 6.- 7. júní Rafmagnsteikningar og teiknilestur....30kennslustundir 6.- 8.júní Þátttökugjald kr. 3.000 fyrir hvert námskeið. Nánari upplýsingar má finna í fréttablaði Vélstjórafélags íslands og á skrifstofu Vélskóla íslands. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.