Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 23

Morgunblaðið - 15.05.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 B 23 Suzanne Shifiet Alþjóðaforseti ITC Aukið sjálfstraust gerir einstaklinginn hæfari ITC er hver ábyrgur fyrir eigin þjálfun, því allt þetta gerir hann sjáifur og enginn annar. Með liverju verki eykst sjálfstraustið og því verður einstaklingurinn hæfari til allra verka.“ Á þinginu fór fram hin margvís- legasta fræðsla og stjórnaði Suz- anne vinnuhóp sem Ijallaði um sam- vinnu, stjómunarstíl og breytingar hvort sem er á vinnustað eða á heimilum. „Líf okkar er háð sífelld- um breytingum og það getur verið erfitt að sætta sig við þær. Ég reyndi að leiða áheyrendum fyrir sjónir hversu mikilvægt væri að taka breytingum með jákvæðum huga því framfarir eru háðar breyt- ingum,“ sagði Suzanne. „Einnig ræddi ég um hversu fjöl- breytt mannfólkið er, hvort sem er á vinnustað, í vinahópi eða skóla. Þess vegna er mikilvægt að kunna að umgangast fólk með mismun- andi hætti og á það einkum við í stjórnunarstörfum. í framhaldi af þessum ræddum við um almenn samskipti og sjálfstraust." „ÉG HEF ekki áður komið til íslands og landið er allt öðru vísi en ég hafði ímyndað mér. Það er fallegt og íþúarnir vingjarnlegir. Ég get vel skilið af hverju fólk vill búa hér, því mér finnst andrúmsloftið vera afslappað og ég er ekki frá því að hér sé fleira „raunverulegt“ fólk en víðast annar staðar,“ sagði Suzanne Shiflet, alþjóðaforseti ITC (International Train- ing in Communication) í stuttu spjalli við Morgunblaðið. Hún var annar heið- ursgesta níunda landsþings Lands- samtaka ITC á íslandi, sem lauk sl. sunnudag. Hinn heiðursgest- urinn var Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir alþingismaður. ITC var stofnað fyrir 55 árum í Bandaríkjunum eingöngu fyrir kon- ur en hefur verið opnað karlmönn- um og starfar nú í 27 löndum. Starfsemi þess er fjölbrej'tt og miðar að því að gera félaga þess að hæfari ein- staklingum einkum með því að efla sjálfs- traust þeirra. Hér á landi eru félagar rúm- lega 300 og þar af ein- ungis 12 karlmenn. Suzanne lýsti yfir ánægju sinni með starfsemi samtakanna á íslandi. Hún kvað þau vera mjög virk og þakkaði það kynning- arstarfseminni auk mikillar vinnu félag- anna. „Á liðnum vetri héldu þeir til dæmis tólf námskeið opin al- menningi, sem mér finnst einstakt." Suzanne segir að sé hún spurð hvað ITC snúist um sé svarið sjálfs- traust. „Það eflist smám saman með því að standa upp og tala fyr- ir framan hópi fólks, stjórna fund- um eða taka á móti gestum. Innan Suzanne Shiflet Eitt blab fyrir alla! JHsnrjpjtiMaMti - kjarni málsins! Full búð afnýjum vörum fyrir allar konur Óðinsgötu 2 sími 91-13577 5 daga, 4 nátta ferð, fararstjómog skoðunarferð I maí skartar París sínu fegursta og þá gefur Atlasklúbburinn félögum sínum færi á að sækja heim þessa háborg menningar, lista og tísku á hreint seiðmögnuðu verði - aðeins 34.960 kr. Gist verður á Hotel Axel, sem er nýtt hótel skammt frá Montmartre. Fararstjóri verður Ása Ragnarsdóttir og stýrir hún m.á. skoðunarferð um borgina. Innifalið í verði: Gisting í tvíbýli m/morgunverði, akstur til ogfrá flugvelli erlendis, fararstjóm, skoðunarferð, skattar oggjöld. Þessar ferðaskrífstofur taka við pöntunum; Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar, s. 91 -68 32 22, Ferðaskrifstofa Islands, s. 91 -62 33 00. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, s. 91-67 74 44, Vorferð Atlasklúbbsins r Ferðaskrifstofa stúdenta, s. 91-61 56 56, Ferðaskrifstofan Alís, s. 91-65 22 66, Samvinnuferðir Landsýn, s. 91-69 1010, Úrval Útsýn, s. 91-699 300, Söluskrifstofur Flugleiða s.690100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.