Morgunblaðið - 15.05.1994, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 B' 25
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
- kjarni málsins!
Innilegar þakkir fœri ég öllum, sem sýndu mér
vinarhug með skeytum og gjöfum á 80 ára
afmœli mínu þann 30. apríl.
GuÖ blessi ykkur öll.
Kjartan Guðmundsson.
HÁSKÓLI ÍSLANDS
ENDURMENNTUNARSTOFNUN
Verðbréf og áhætta - Hvernig er best að ávaxta peninga?
Þátttakendur: Starfsfólk hjá verðbréfafyr-
irtækjum, bönkum og lífeyrissjóðum, end-
urskoðunar- og lögfræðistofum, aukfjölm-
iðlafólks. Það á einnig erindi til almennings
sem óskar að setja sig inn í þessi mál.
Efni: Á námskeiðinu verður reynt að leiða
þátttakendur í gegnum frumskóga fjármál-
anna á skemmtilegan og eftirminnilegan
hátt.
Leiðbeinandi: Sigurður B. Stefánsson,
hagfræðingur og framkvæmdastjóri VÍB.
Tími: 17. og 18. maí kl. 16.00-19.00.
Verð: 6.900 kr. (innifalin í námskeiðsverði
er nýútkomin bók, samnefnd námskeiðinu).
Skráning: Sími 694940, fax 694080.
Upplýsingar: Símar 694923, -24 og -25.
Listafólk!
f tilefni 50 ára lýðveldisafmælis efnir Morgunblaðið til samkeppni
um forsíðumynd á sérstakt blað sem gefið verður út 17. júní.
Þátttakendum er í sjálfsvald sett úr hvaða efni verkið er unnið
en þemað er „Lýðveldið 50 ára“. Verkin geta verið vatnslitamyndir,
ohumyndir, kntarmyndir, khppimyndir, ljósmyndir o.s.frv.
Eina skilyrðið er að verkið hafi ekki komið fyrir sjónir almennings.
Verðlaun fyrir myndina sem birt verður á forsíðu eru 200.000 krónur.
Ef fjöldi verka berst, gefur það hugsanlega tækifæri til að setja upp sýningu.
Allir þeir, sem senda inn verk, fá þau til baka að samkeppni lokinni.
Skilafrestur er til 10. júní.
Dómnefnd er skipuð þremur aðilum, þeim Áma Jörgensen, Braga Ásgeirssyni
og Sjöfn Haraldsdóttur. Dómnefitd áskilur sér rétt til að hafna öllum verkunum.
Verkunum skal skilað í móttöku Morgunblaðshússins, Kringlunni 1,
innpökkuðum, ásamt áföstu lokuðu umslagi, þar sem kernur fram nafii
listamanns, heimihsfang og símanúmer.
- kjarni málsins!