Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 B 3 Námskeið Undirbúningsnám- skeið fyrir verð- andi mæður/for- eldra. Innritun í símum $r<~~ 12136/23141. ? “|r Pantið jp. J tímanlega Hulda Jensdóttir. m: Brettalyftur Lyftigeta 2,5 tonn. Tvöföld hjól -112 cm gafflar. Verð aðeins kr. 55.550 Höfum einning fyrirliggjandi mótorlyftur, rafmagnstalíur, rafstöðvar, sambyggða rafstöð, rafsuðuvél, flísasagir, steypuhrærivélar. SALfl - SflLfl- SALfl - SALfl LEIGA - LEIGA - LEIGA - LEIGA Pallar hf. Vesturvör 6, Kópavogi, símar 641020 og 42322. Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI *58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Kaupmannahafnar á dagtaxta m.vsk. Er HÁLFT AR I BILPROFIÐ - eða um það bil? Dómsmálaráðherra hefur breytt reglugerð um ökunám á þá leið að nú geta foreldrar eða aðrir nákomnir tekið þátt í undirbúningi fyrir ökupróf. Um er að ræða akstursþjálfun sem á að koma til viðbótar hefðbundinni ökukennslu, hvort heldur er á bifreið eða bifhjól. Hvernig fer þetta fram? Eins og í öðru ökunámi er byrjað á að velja ökukennara sem kennir undirstöðuatriði góðs aksturs og ráðleggur hvaða kennsluefni er best að nota. Þegar þessu fyrsta skeiði ökunáms er lokið getur þátttaka leiðbeinanda hafist. Umsóknareyðublað um leyfi til leiðbeinandaþjálfunar fæst hjá ökukenn- ara (eða á lögreglustöð). Umsókn er skilað til lögreglustjóra ásamt vottorði ökukennara um færni nemanda og staðfestingu trygginga- félags. Lögreglustjóri kannar akstursferil þeirra sem vilja leiðbeina og gefur út leyfið ef allt er í lagi, að jafnaði til níu mánaða. Skilyrði leyfisveitingar: • að leiðbeinandi hafi náð 24 ára aldri og hafi gild ökuréttindi til að stjórna þeim flokki ökutækja sem æfa á akstur með og a.m.k. fimm ára reynslu af slíkum akstri, að leiðbeinandi hafi ekki á undangengnum 12 mánuðum • verið án ökuskírteinis vegna ökuleyfissviptingar eða verið refsað fyrir vítaverða aksturshætti. Þegar leyfið er fengið fær leiðbeinandinn bækling Umferðarráðs Leiðbeinandaþjálfun í ökunámi sem hann notar við æfingaakst- urinn og merki hjá ökukennaranum til þess að setja á bílinn ÆFINGAAKSTUR æF1NGAAKSTURS nemanda ' hann Qeftbeinandi [iustjórinn Þegar æfingatímabilinu lýkur og ökupróf nálgast tekur ökukennarinn við að nýju og lýkur undirbúningi. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Umferðarráði í síma (91)-622000. UMFERÐAR MINNUMST ÞESS AÐ VARKÁR VEL ÞJÁLFAÐUR ÖKUMAÐUR BREGST BETUR VIÐ ÓVÆNTUM AÐSTÆÐUM í UMFERÐINNI. ÞAÐ ER KJARNI MÁLSINS. MEIRI ÞJÁLFUN - BETRI ÖKUMAÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.