Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1994 ATVINNA/RAÐ/SMÁ MORGUNBLAÐIÐ I**DAUG( YSINGAR SöngsfyCinn í fHeyfqavíti^ Skólaslit og lokatónleikar í íslensku óperunni þriðjudaginn 17. maí: 19.30: Skóiaslit og afhending prófskírteina. 20.30: Nemendatónleikar - lokatónleikar. Umsóknir um skólavist 1994-1995: Undirbúningsdeild: Byrjendur fæddir 1978 eða eldri. Almenn deild: Umsækjendur hafi einhverja undirstöðumenntun í tónlist (nám eða söng- reynslu) og geti stundað námið, að nokkru leyti, í dagskóla. Söngkennaradeild: Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í söng með framhaldseinkunn, almennri tónlistarsögu, tónheyrn, hljómfræði 8. stigi og 2. stigi píanóleik. Umsóknarfrestur er til 27.5. Inntökupróf fara fram 30.5. Umsóknareyðublöð iiggja frammi á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 27366, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10.00 til 17.00. Skólastjóri. Innritun á haustönn 1994 Umsóknir, ásamt gögnum um fyrra nám, verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 10. júní. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám við aðra skóla, fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi eða sé 18 ára. Vélavörður Sérstök athygli er vakin á námi vélavarða er tekur eina námsönn og veitir vélavarðar- réttindi. Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina í málm- eða rafiðnagreinum, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið veitir vélavarðaréttindi og hefst það 12. september og lýkur í nóvember. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. ágúst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Póstfang: Vélskóli íslands, Sjómannaskól- anum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Auglýsing um innritun Heilbrigðisdeild: Hjúkrunarfræði. Kennaradeild: Kennaranám. Rekstrardeild: Rekstrarfræði, iðnrekstrar- fræði, gæðastjórnun. Sjávarútvegsdeild: Sjávarútvegsfræði. Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní 1994. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Skilyrði fyrir inntöku í skólann er stúdents- próf eða annað nám sem stjórn skólans metur jafngilt. í gæðastjórnunarbraut rekstr- ardeildar gilda þó sérstök inntökuskilyrði um tveggja ára rekstrarnám eða annað nám sem stjórn skólans metur jafngilt. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní 1994. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu skólans, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, sími 96-30900, frá kl. 9.00 til 12.00. Háskóiinn á Akureyri. HÁSKÓLINN A AKUREYRI Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg, miðvikudaginn 18. maí, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Sóknarnefnd. Árgangur ’54 Hlíðarskóla Allt er fertugum fært! Hittumst á Gauk á Stöng föstudaginn 27. maí kl. 20.30. Kennarar, látið sjá ykkur! Gullí, sími 653863, Gurra, sími 657175, Maja K., sími 679729 og Maja Sif, sími 653831. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn þriðjudaginn 17. maí 1994 kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn, fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen f.h. Húsfélagsins við Krummahóla 2, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun útveggja (u.þ.b. 1.200 m2 ) ásamt tilheyrandi undirbúnings- vinnu. Verkinu skal lokið 1. september 1994. Útboðsgögn verða seld á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, gegn 1.000 kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, fyrir kl. 11 f.h. þriðjudaginn 24. maí 1994, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármúli 4,108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 16. maí 1994, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. Tilboð Tilboð óskast í MMC Pajero, árg. 1989, og fleiri bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, frá kl. 10.00 til 16.00 mánudaginn 16. maí 1994. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. 4ZþTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík símar: 68 53 32 og 2 64 66 fax: 6883 63 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. IjónasMirslin ■ * Dra}{hálsi 14-16, í 10 Rvykjavik, simi 67t 120, trlrfax 672620 ÚT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhend- ingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 10063 Forval. Svæðis- skipulag fyrir miðhálendið. Opnun 24.05.1994 kl. 14.00. 2. Útboð 10038 Sondumatur og fylgi- hlutir fyrir Ríkisspítala. Opnun 25.05.1994 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10014 Kennaraháskólinn Varmalandi utanhússfrágangur. (Opnun 25.05.1994 kl. 14.00. 4. Útboð 10065 Tollhúsið Tryggvagötu viðhald og breytingar utanhúss. Opnun 31.05.1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 5. Útboð 10067 Fjórðungssjúkrahús Ak- ureyrar uppsteypa og utanhússfrá- gangur á legudeild. Opnun 01.06.1994 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. 6. Útboð 10015 röntgentæki. Opnun 07.06.1994 kl. 11.00. 7. Útboð 10048 lín fyrir þvottahús Rík- isspítala. Opnun 14.06.1994 kl. 11.00. 8. Forval 10059 hjólbarðar og tengd þjónusta. Opnun 16. júní kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. '®‘ RÍKISKAUP Ú tb o 6 sk i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26344, BRÉFASÍMI 91-626739 fffUTBOÐ Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Ormurinn langi, 1. áfangi, Stfgagerð, yfirborðsfrágangur og snjóbræðsla. Helstu magntölur eru: Malbik Snjóbræðslulagnir Hellulagnir Forsteyptur kantsteinn Verkinu skal lokið 15. 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 25. maí 1994, kl. 14.00. 550 fm 8.900 m 2.400 fm 840 m september gat 64/4 I ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.