Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 22. MAÍ 1994 43 iicaiK SNORRABRAUT 37, SlMi 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 378 900 what's eating_____ GILBERT GRAPE? | .^ÐETECy. )ACK LHMMON WALTHR MÆITHAU ANN-MARGRET FULLA Father nujjero OPNUNARTÍMI UM HVÍTASUNNUNA Laugardagur: Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. Hvítasunnudagur: LOKAÐ Annar í hvítasunnu: Sýningar kl. 3, 5, 7, 9 og 11 BlÓBORG: Sýnd kl. 3. Kr. 500 Þriðjudagur: Sýningar kl. 5, 7, 9 og 11 SAGABlO: Sýnd kl. 3. Kr. 5~ÖÖ Sýnd í Bióhöll kl. 3 og 5 BÍÓHÖLL BÍÓBORG RAUÐ AKROSSDEILDIN á Skagaströnd gaf öllum nemend- um í 1. og 2. bekk Höfðaskóla vandaða reiðhjólahjálma á sérstökum reiðhjóladegi skólans 13. maí. Er það ætlun deild- arinnar að gefa framvegis á hverju ári krökkunum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma og vonast forráðamenn hennar eftir að það verði til að hjálmanotkun verði almennari en nú er. í tilefni af afhendingu hjálmanna höfðu kennarar barnanna hjólin sín í skólann þar sem lögreglan skoðaði þau og lét alla hjóla eftir þrautabraut. Morgunblaðið/Ólafur Bornðdusson A4MMOIIN SAMmm SAMm A4V/BIOIIN A U/BIO GRINMYND ARSINS ER KOMIN ★ ★★★ EINTAK Stórleikararnir Sharon Stone og Richard Gere koma hér ásamt Lolita Davidovich og Martin Landau í nýrri mynd leikstjórans Mark Rydell. Sjáið „INTERSECTION" magnaða og spennandi mynd sem nú er sýnd víða um heim við mikla aðsókn! ACE VENTURA - Sjáðu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaðasta og skemmtilegasta grinmynd ársins er komin til íslands! Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Courteney Cox og Tony Loc. Framleiðandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac. Leikstjórinn Lasse Hallström sem hlaut heimsfraegð fyrir mynd sína „My Life as a Dog” kemur hér með skemmtilega gamanmynd um líf i smábænum Endora. I aðalhlutverkum eru þau Johnny Depp, Juliette Lewis (Cape Fear) og Leonardo DeCaprio sem sýnir stórkostlegan leik og tilnefndur var til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! „What's Eating Gilbert Grape" er eirt vinsælasta myndin í Skandinaviu undanfarnar vikur! ★ ★★★ EINTAK Nú eru yfir 18.000 manns búnir að sjá „Ace Ventura Ert þú búin(n) að sjá hana aftur? SYSTRAGERVI 2 FINGRALANGUR FAÐIR LEIKUR HLÆJANDI LÁNS BEETHOVEN 2 ALADDIN THE HOU5E Of THE SPIRITS HUS AMOANNA I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.