Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ1994 45 HX Happdrætti í hléi! Bókapakki með fjórum bókum eftir Stephen King, frá Fróða hf. dreginn úr seldum miðum í hléi á 9 sýningum. Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke" S • I - R • E • TnI • S LOKAÐ HVITASUNNUDAG - OPIÐ MANUDAG Kvikmyndir Falinn óhugnaður í handritinu - kjarni málsins! KALIFORIMÍA Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar og félaga í Propaganda Films. Aðalhlutverk: Brad Pitt og Jullette Lewis. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRYLLTAR NÆTUR „Hldheit og rómantísk ástarsaga að haetti Frakka" A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 12 ára • NIFLUNGAHRINGURINN eftir Richard Wagner - Valin atriði - Listræn yfirumsjón: Wolfgang Wagner. Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Höfundur leiktexta: Þorsteinn Gylfason. Söngvarar: Lia Frey-Rabine, András Molnár, Max Wittges, Elín Ósk Óskarsdóttir, Elsa Waage, Garðar Cortes, Haukur Páll Haraldsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ingibjörg Marteinsdótt- ir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Keith Reed, Magnús Baldvinsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Viðar Gunnarsson, Þorgeir Andrésson. Leikarar: Edda Arnljótsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson. Sinfóníuhljómsveit (slands, Kór íslensku óperunnar. Samvinnuverkefni Listahátíðar, Þjóðleikhússins, íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómveitar (slands og Wagnerhátíðar- innar i Bayreuth. Frumsýning fös. 27. maí kl. 18 - 2. sýn. sun. 29. maí kl. 18 - 3. sýn. þri. 31. maí kl. 18 - 4. sýn. fim. 2. júní - 5. sýn. lau. 4. júní kl. 18. Athygli vakin á sýningartíma kl. 18.00. Litla sviðið kl. 20.30: • KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju. Þri. 31. maí, uppselt, - fim. 2. júní - lau. 4. júní - mið. 8. júní, næstsíðasta sýning - 170. sýning, - sun. 12. júní, síð- asta sýning. Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Lau. 28. maí, uppselt, - fös. 3. júní, nokkur sæti laus, - sun. 5. júní, nokkur sæti laus, - fös. 10. júní - lau. 11. júní - mið. 15. júní - fim. 16. júní, 40. sýning. Siðustu sýningar f vor. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Laugardag fyrir hvftasunnu er opið frá kl. 13-18. LoksA er á hvfta- sunnudag. Annan dag hvftasunnu er símaþjónusta frá kl. 13-18. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - ÞEGAR riimenski leik- stjórinn Lucian Pintilie hófst handa við gerð síðustu kvikmyndar sinnar, sem nefnist „Ógleymanlegt sumar“ og fjallar um þjóðemis- hreinsanir á öðrum ára- tug aldarinnar, hafði hann aldrei velt fyrir sér samanburði við stríðið í Júgóslavíu. Það var þá aðeins á byrjun- arstigi. Brátt fóru hon- um að berast váleg tíð- indi frá Júgóslavíu sem svipaði óhugnanlega mikið til handrite kvik- myndarinnar. í bak- grunni hennar eru rúm- ensk-búlgörsku stríðin á öðmm áratugnum tekin fyrir og þær þjóð- ernisdeilur og þjóðern- ishreinsanir sem þá áttu sér stað. Kvikmyndin er ádeila á miskunnar- lausa afstöðu heryfir- valda sem beita ástæðulausum fjölda- morðum. Rúmenski leikstjórinn Lucian Pintilie ásamt leikkonunni Kristinu Scott-Thomas og leikaranum Claudiu Bleont. SÍMI19000 lUytsamir sakleysingjar GERÐ EFTIR EINNI SÖLUHÆSTU SKÁLDSÖGU STEPHENS KINGS. Hvernig bregðast íbúar smábæjarins Castle Rock við þegar útsendari Hins illa ræðst til atlögu? Sannkölluð háspenna og lífshætta í bland við lúmska kímni. Aðalhlutverk: Max von Sydow og Ed Harris. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots) og Kristy Swanson. í gær var hann sak- laus maður. í dag er hann bankaræningi, bílaþjófur og mann- ræningi é rosalegum flótta... Ein besta grín- og spennumynd ársins. Meiriháttar áhættuatriði! Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTONE Ein umtalaðasta mynd ársins. „MISSIÐ EKKIAFHENNI" ***S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LOKAÐ HVITASUNNUDAG - OPIÐ MANUDAG LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson. Fim. 26/5, lau. 28/5, fös. 3/6 næst síðasta sýning, lau. 4/6, síð- asta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum f síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifxrisgjöf. N NAMSKEIÐ í glóðar- steikingu. Stöllurnar Mar- grét Kristinsdóttir og Þór- unn Kolbeinsdóttir bjóða upp á námskeið í glóðars- teikingu í garði Margrétar við Aðalstræti 82 á Akur- eyri. Hvert námskeið stend- ur eina kvöldstund, eða frá kl. 18 til 22, og byrjar með sýnikennslu innandyra, en síðan flytja menn sig í garð- inn og hefja matreiðsluna. Kennt verður að glóðars- teikja á mismunandi grill, allt frá einnota kolagrillum og upp í fínustu gasgrill og PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. verður sérstök áhersla lögð á nýjar aðferðir og gerðar verða tilraunir með nýja rétti. Margs konar físktegundir verða prófaðar, kjúklingar, grænmeti og ávextir svo eitt- hvað sér nefnt. Fyrstu nám- skeiðin verða haldin á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld og síðan dagana 7. og 8. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.