Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA / 1. DEILD KARLA Breytingar KR Komnin Hilmar Bjömsson, FH Jim Bett, Aberdeen, Kristján Finnbogason, ÍA, Salih Heimir Porca, Fylki, Siguröur B. Jónsson frá Þýskalandi, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV. Farnin Atli Eðvaldsson, HK, Bjarki Péturs- son, ÍA, Gunnar Skúlason, Gróttu, Ottó Kari Ottósson, Stjömuna, Ólafur Gottskálksson, ÍBK, Ragnar Mar- geirsson, ÍBK, Steinar Ingimundar- son, Fjölni. ÍA Komnin Bjarki Pétursson, KR, Kari Þórðarson, tók skóna fram á ný, Zoran Miljkovic, FK Zemum. Farnir: Brandur Siguijónsson, Fylki, Kristján Finnbogason, KR, Lúkas Kostic, Grindavík, Sigurður Sigursteihsson, Grindavík, Þórður Guðjónsson, Boch- um. FH Komnin Atli Einarsson, Fram, Drazen Pod- unavac, OFK Belgrad, Jón Þ. Sveins- son, Fram, Róbert Magnússon, KR. Famir: Andri Marteinsson, Lyn, Davið Garð- arsson, Val, Hilmar Bjömsson, KR. ÍBK Komnin Einar Ólafsson, Grindavík, ólafur Gottskálksson, KR, Ragnar Margeirs- aon, KR. Famir: Eysteinn Hauksson, Hött, Ingvar Guðmundsson, hættur, Ólafur Péturs- son, Þór Valur Komnir: Atli Helgason, Víkingi, Davíð Garð- arsson, FH, Einar Örn Birgisson, Vík- ingi, Guðmundur P. Gíslason, Fram, Guðni Bergsson, Tottenham, Heiðar Öm Ómarsson, IR, Kristján Halldórs- son, ÍR, Lárus Sigurðsson, Þór. Famir: Anthony Karl Gregory, Bodö/Glimt, Amljótur Daviðsson, hættur, Bjami Sigurðsson, Brann, Sævar Jónsson, hættur. Stjarnan Komnir: t Baldur Bjamason, Fylki, Goran Micic, Þrótti Nes., Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi, Hermann Arason, Hvöt, Ing- ólfur Ingólfason, Fram, Ottó K. Ottós- son, KR, Valdimar Kristófersson, Fram, Valgeir Baldursson, Hvöt. Famir: Ámi Freysteinsson, Fjölni, Friðrik Sæbjömsson, ÍBV, Haukur Pálmason, Fram, Kalusha Irakli, Georgíu, Magn- ús Gylfason, Víking Ól., Paikidze Davit, til Georgíu. Fram Komnir: Anton Bjöm Markússon, iBV, Amar Amarson, Vikingi, Guðmundur Steinsson, Víkingi, Haukur Pálmason, Stjömunni, Hólmsteinn Jónasson, Víkingi, Kristinn Hafliðason, Vikingi, Pétur Marteinsson, Leiftri, Sigurþór Þórarinsson, Reyni S., Vilhjálmur Vil- ( hjálmsson, Þrótti R. Famir: Atli Einarsson, FH, Guðmundur P. Gislason, Val, Ingólfur Ingólfsson, Stjömuna, Jón SveinSson, FH, Krist- inn R. Jónsson, Hauka, Kristján Jóns- son, Bodö/Glimt, Pétur Amþórsson, Leikni R„ Rúnar Sigmundsson, Sogndal, Sigurgeir Krisjánsson, Vík- ing, Sævar Guðtjónsson, Þrótt R., Valdimar Kristófersson, Stjömuna. Þór Komnin Bjami Sveinbjörnsson, ÍBV, Dragan Vitorovic, Zemun, Guðmundur Bene- diktsson, Ekeren, Hreinn Hringsson, Magna, Ormarr öriygsson, KA, Ólaf- ur Pétureson, ÍBK. Farnir: Axel Gunnarsson, KA, Ásmundur Amareson, Völsung, Gísli T. Gunnars- son, Hvöt, Lárus Sigurðsson, Val, Richard Laughton, til Englands, Sveinbjöm Hákonarson, Þrótt N„ Sverrir Ragnarsson, KA. Breiðablik Komnin Einar Páll Tómasson, Degerfors, Guð- mundur Guðmundsson, Víkingi, Gú- staf Ómarsson, Leiftri, Ivar Jónsson, HK, Raspislav Lazorik, ÍFC Kosice, Tryggvi Valswn, Val FamÍR Ásgeir Baldurz, Völsung, Ingvaldur Gústafsson, HK, Þorsteinn Geirsson, hættur. ÍBV Komnin Dragan Manojlovic, Þrótti R„ Friðrik Sæbjömsson, Stjömunni, Heimir Hallgrímsson, Hetti, Sumarliði Áma- son, Aftureldingu, Zoran Ljubicic, HK, Þórir Ólafsson, Vastcrás Famir: Anton B. Markússon, Fram, Bjami Sveinbjömsson, Þór, Ingi Sigurðsson, Grindavík, Sindri Grétarsson, BÍ, Tryggvi Guðmundsson, KR. Barátta sem nær öll lið geta blandað sér í KEPPNI í 1. deiid karlaáís- landsmótinu í knattspyrnu hefst á morgun, annan í hvíta- sunnu, en þá verður leikin heil umferð. Leikmenn og þjálfarar liðanna ailra eiga von á jöfnu og spennandi móti. Flestir bú- ast við því að baráttan um titil- inn standi á milli íslandsmeist- ara ÍA og KR, en eitt eða tvö lið geti blandað sér í þá bar- áttu. í samtölum við þjálfara liðanna í 1. deild voru nöfn nær allra félaganna nefnd í því sam- bandi og það eitt og sér gef ur góð fyrirheit fyrir sumarið. Arleg Spá þjálfara og fyrirliða fyrstu deildar liða var gerð síðastliðinn fimmtudag. KR-ingum var spáð sigri á mótinu, fengu 283 Brífsson stig í könnuninni, en skrifar nuverandi Islands- meistarar, Skaga- menn, komu næstir, með 273 stig. Síðan komu í þessari röð lið FH, ÍBK, Vals, Stjömunnar, Fram_ og Þórs, en lið Breiðabliks og ÍBV vermdu botnsætin tvö. Nýr hópur - nýjar áherslur „Ég tek þessa spá ekki alvarlega frekar en endranær. Það er auðvit- að mjög margt sem bendir til þess að ÍA og KR verði í toppbarátt- unni, en það hefur alltaf komið upp eitthvað óvænt og það gerist núna,“ sagði Guðjón Þórðarsson þjálfari KR, en eins og flestum er kunnugt hefur hann þjálfað lið Skagamanna sl. ár með góðum árangri. Guðjón sagði að margir væru kallaðir en fáir útvaldir þegar að toppbarátt- unni kæmi. „Tvö, þrjú lið til viðbót- ar KR og ÍA eiga góða möguleika á því að standa sig vel. Keflavík, Þór og FH eru með góð lið og aldr- ei má afskrifa lið eins og Val. Marg- ir tala um að Stjarnan sé líklegur kandítat sem undraliðið, en það er aldrei að vita hvað gerist." Guðjón sagði að línur myndu skýrast fljót- lega í deildinni. „Venjan er sú að þegar þriðjungur er búinn af mót- inu, sex umferðir, þá er Hnan kom- in.“ Mörgum leikur forvitni á að vita hvort Guðjón tekur hlutina öðrum tökum hjá KR en hann gerði með ÍA. „í þjálfuninni sem og flestu öðru verða menn að vinna og haga sér í samræmi við þann mannskap sem maður hefur. Hópurinn hjá KR er svolítið öðruvísi en hópurinn hjá ÍA, og útfrá því verður maður að vinna. En ég vinn alltaf út frá ákveðnum grunnhugmyndum hvaða lið sem ég er að þjálfa." Aðspurður sagðist Guðjón ekki geta dæmt það vel hvort KR-hópurinn nú væri sterkari en í fyrra. „Það eru allir heilir ennþá, sjö, níu, þrett- án, og að því leyti er hann sterkur. Hópurinn er jafn og góður sem hefur mikið að segja þegar út í jafn erfíða baráttu er komið og bíður okkar núna. Ég á von á jöfnu móti, mun jafnara en menn hafa upplifað í langan tíma.“ Reyni að byggja á því sem vel hefur gengið „Markmiðið er auðvitað að vera í toppbaráttunni en svo verðum við að sjá til hvernig það endar þegar upp verður staðið,“ sagði Hörður Helgason þjálfari íslandsmeistara Skagamanna. „Það hafa orðið tölu- verðar breytingar á liðinu frá því í fyrra, við missum kjölfestuna úr vörninni, markakónginn og erum komnir með nýjan markmann. Þetta hefur gengið alveg þokkalega í vor, við unnum Litla bikarinn og leikinn í meistarakeppninni, en þetta eru leikir sem telja ekki neitt í sumar.“ Aðspurður sagði Hörður að hann reyndi auðvitað að byggja á því sem gekk vel síðastliðin sumur, en það þyrfti að fylla í þau göt sem"hefðu myndast. „Meðan það gengur verða engar breytingar, en fari það eitt- hvað að hiksta verður einhver upp- stokkun. Við reynum að sækja grimmt þegar við höfum boltann og hafa sem flesta með í sókninni, reynum að hafa þetta skemmtilegt og skora mörk.“ Hörður sagðist eiga von á því að fleiri lið en ÍA og KR myndu blanda sér í baráttuna á toppnum. „Ég hef trú á því að Valur, Stjarn- an og Keflavík, Þór jafnvel og að ógleymdum FH-ingum, geti bland- að sér í þessa baráttu. Það er hins vegar alveg ljóst að þetta mót verð- ur mjög jafnt og skemmtilegt.“ Komum ekki lengur á óvart „í fyrra var okkur spáð sjöunda sæti en núna því þriðja, með mjög svipaðan mannskap," sagði Hörður Hilmarsson þjálfari FH. „Við höfum með gengi liðsins nú á vormánuðum og í fyrra.“ Munum leggja okkur alla fram Ian Ross tók við þjálfun ÍBK fyrir þetta tímabil, en hann er ekki ókunnur íslenskri knattspymu, hef- ur bæði þjálfað lið Vals og KR. „Ég á ekki kristalskúlu og veit því ekki hvar við endum í haust, en við munum leggja okkur alla fram og gera þetta eins erfitt og mögulegt er fyrir hin liðin. Það var frábær árangur hjá liðinu að ná þriðja sæti í fyrra, ég hef skoðað upptökur og úrslit leikjanna í fyrra og sá að þeir skoruðu mörg mörk, en fengu líka mörg mörk á sig. Aðalmarkm- iðið verður því að fækka þeim mörk- um sem við fáum á okkur og halda áfram að skora. Ég hef ekki sett stefnuna á neitt sérstakt sæti en viljum auðvitað vera í toppbarátt- unni. Umfram allt viljum við leggja okkur alla fram og gera eins vel og við getum. Og ef við vinnum vel þá er aldrei að vita hvar við endum. Það verður erfitt að vera í toppbar- una, og það verða einhver lið í svip- uðum sporum þetta sumarið. Ég hef fullan hug á því að verða á meðal þeirra, enda hef ég ekki leyfi til að vera með vangaveltur um neitt annað. Valsmenn vilja vera í toppbaráttunni, það er hlutur sem er skráður nánast sem lög uppi á Hlíðarenda." Valsmenn drógu lið sitt út úr Reykjavíkurmótinu í vor þar sem þeir kærðu sig ekki um að leika á gervigrasvellinum í Laugardal. Að- spurður sagði Kristinn að það hefði aldrei verið markmið þeirra að fara út úr mótinu. „Við töldum okkur hafa ákveðinn stuðning á bak við okkur, en áttum von á meiri stuðn- ingi og meiri sveigjanleika hjá stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavík- ur. En auðvitað töpuðum við á því að taka ekki þátt í Reykjavíkurmót- inu, og það var ekki ætlun okkar í upphafi með þessum mótmælum." Kristinn sagði að breytingar á liðinu hefðu verið miklar síðastliðin tvö ár. „Það er verið að byggja upp nýtt lið núna, en það tekur sinn Morgunblaðið/Sverrir Þjálfararnir ÞJÁLFARAR liðanna í 1. deild karla. Efri röð frá vinstri, Sigurður Lárusson Þór, Marteinn Geirsson Fram, Hörður Hilmarsson FH, Kristinn Bjömsson Val, Ingi Bjöm Albertsson UBK. Neðri röð frá vinstri, Ian Ross ÍBK, Sigurlás Þorleifsson Stjömunni, Guðjón Þórðarson KR, Snorri Rútsson ÍBV og Hörður Helgason ÍA. misst þrjá menn en fengið þijá í staðinn. Það tekur tíma að aðlaga þá leik liðsins svo vel sé, en við erum að minnsta kosti með jafn sterkan mannskap og við vorum með í fyrra. Við erum líka með efni- lega unga leikmenn sem eru árinu eldri en í fyrra, og fengu sína eld- skím þá og hafa spilað mikið í vor. En það er alveg ljóst að við verðum teknir alvarlega og höfum ekki lengur möguleika á því að koma á óvart með því að spila góða knatt- spymu." Aðspurður sagði Hörður að þeir settu sér alveg sama markmið og í fyrra; að vera í efri helmingi deild- arinnar. „Það verður erfítt því þetta eru sterk lið og ekkert þeirra auð- unnið. Við þurfum að hafa meira fyrir stiginum nú heldur en í fyrra, því þá reiknuðu margir með okkur slakari en við vomm.“ Hörður sagði að hann hefði ekki tekið undirbún- ingstímabilið nú alveg sömu tökum og í fyrra, nú hefði hann brotið það upp og skipt því I tvö tímabil. „Út- koman virðist svipuð því það má finna margt sem er sameiginlegt áttunni, öll liðin hafa bætt sig og það vil ég að við gerum líka. Stefn- an er að leika góða og skemmtilega knattspyrnu í sumar.“ Ætlum okkur í toppbaráttuna „Mér lýst nú hvorki vel né illa á þessa spá. Ég held að útkoma okk- ar úr henni markist nokkuð af því að menn vita lítið hvar við stöndum getulega séð. Við stöndum reyndar sjálfir í svipuðum sporum, því við höfum fengið fá tækifæri til að stæla okkur á móti sterkum and- stæðingum," sagði Kristinn Bjöms- son þjálfari Vals. „Ég er sjálfur bjartsýnn á sumarið og hef trú á þeim mannskap sem við erum með. Ég geri mér líka alveg grein fyrir því að þau tvö lið sem urðu efst í þessari spá hafa það fram yfir önn- ur lið að hafa innan sinna vébanda flesta landsliðsmenn. Það er því ekkert óeðlilegt að ætla að þau verði í toppbaráttunni, en ég hef trú á því að eitt lið eða tvö geti blandað sér í þá baráttu. Menn spáðu FH slælegu gengi í fyrra, en þeir blönduðu sér þá í toppbarátt- tíma og við verðum að sjá hver útkoman verður.“ Ekki háleitar hugmyndir „Okkur hefur gengið vel að und- anfömu og leikið ágætlega, en við eigum eftir að sanna okkur í deild- inni í sumar,“ sagði Sigurlás Þor- leifsson þjálfari Stjömunnar. Sterkir leikmenn hafa gengið til liðs við Stjömuna og sagði Sigurlás að lítið hefði þýtt að fara með sama hóp og í fyrra í þá hörðu baráttu sem er í 1. deildinni. „Við höfum verið heppn- ir og fengið til okkar góða leik- menn. Blandan er góð þó þeir komi úr ólíkum áttum, og ég tel að við séum með nokkuð sterka liðsheild." Aðspurður sagði Sigurlás að gera mætti ráð fyrir því að KR og ÍA yrðu á toppnum, en vonandi myndu önnur lið hanga í þeim. „Við emm ekki með neinar háleitar hugmyndir um tímabilið. Við höfum eðlilega engan áhuga á níunda eða tíunda sætinu, en okkar geta kemur til með að segja til um það hvar við lendum. Ég hef brennt mig á því þegar ég var í Vestmannaeyjum að þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.