Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ1994 51 DAGBÓK VEÐUR Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi hæð SA af landinu, þokast austur. Lægðin á Grænlandshafi eyðist. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísi. tíma Akureyri 6 skýjaö Glasgow 7 skýjaö Reykjavík 5 úrkoma Hamborg 10 léttskýjað Bergen 8 lóttskýjaö London 12 rigning Helsinki 4 rigning Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöf n12 léttskýjað Lúxemborg 10 þoka Narssarssuaq 3 alskýjað Madríd 13 alskýjað Nuuk 3 alskýjaö Malaga 17 heiðskírt Ósló 9 léttskýjaö Mallorca 18 þoka Stokkhólmur 7 hálfskýjað Montreal 12 léttskýjað Þórshöfn 4 léttskýjað New York 10 léttskýjað Algarve 17 súld Orlando 17 heiðskírt Amsterdam 13 þokumóða París 12 rigning Barcelona 15 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín 9 skýjaö Róm 18 skýjað Chicago 14 heiðskírt Vín 13 skýjað Feneyjar 13 þokumóöa Washington 9 léttskýjað Frankfurt 12 þoka Winnipeg 13 skúr REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 3.33 og síödegisflóð kl. 16.07, fjara kl. 9.53 og 22.25. ISAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.31, síödeglsflóð kl. 18.16, fjara kl. 18.16. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.56, síðdegisflóð kl. 20.26, fjara kl. 1.38 og 14.05. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 13.15 og 0.43, fjara kl. 6.51 og 19.32. (Sjómælingar íslands) * * * * * * * • . * * * » ■; Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r? Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn symrvind- stefnu og fjöðrín = vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Færeyja er vaxandi 1.020 mt) hæð sem þokast vestur. Á Græn- landshafi er minnkandi 1.013 mb lægð. Spá: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum vestanlands en annars bjartviðri um mest allt land. Þó er hætt við þokubökkum við strendur. Hiti á bilinu 6 til 13 stig yfir daginn, hlýjast í innsveitum. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Mánudagur og þriðjudagur: Flæg breytileg átt. Víða bjart veður til landsins en skýjað eða þokuloft við strendur. Hiti víðast 6 til 11 stig að deginum, hlýjast í innsveitum. Miðvikudagur: Þykknar upp með hægt vax- andi suðaustanátt sunnanlands en áfram bjart veður að mestu noröanlands. Hiti 7 til 12 stig. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og á grænni línu, 99-6315. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐÁVEGUM Upplýsingar um færð eru veitar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og á grænni línu, 99-6315. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit kl. jBsyipwMðftlfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 smáspölur, 8 drekkur, 9 gufuhreinsar, 10 kraftur, 11 magrar, 13 happið, 15 nagdýrs, 18 tagl, 21 elska, 22 linu, 23 endurtekið, 24 bíln- um. LÓÐRÉTT: 2 glatar, 3 sér eftir, 4 högg, 5 vesælan, 6 reykir, 7 veiðidýr, 12 skel, 14 stefna, 15 blanda, 16 skæid, 17 á litinn, 18 kjaftæði, 19 striðni, 20 lifa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hjarn, 4 kulna, 7 Aðils, 8 rofin, 9 afl, 11 agui, 13 saur, 14 Iöngu, 15 bull, 17 máni, 20 bak, 22 gutla, 23 ærinn, 24 ræðin, 25 agnar. Lóðrétt: 1 hjara, 2 arinn, 3 nusa, 4 kurl, 5 lyfta, 6 Arnar, 10 fanga, 12 ill, 13 sum, 15 bágur, 16 látið, 18 ásinn, 19 iðnir, 20 bann, 21 kæpa. í dag er sunnudagur 22. maí, hvítasunnudagur, 142. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Farið því og gjörið allar þjóðir að læri- sveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kenn- ið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. MatL 28,19. arinnar. Opið hús þriðju- dag ki. 14. Biblíulestur. Síðdegiskaffi. Hallgrimskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Langholtskirkja: Aft- ansöngur þriðjudag kl. 18. Seltjamameskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er Reykjafoss væntanlegur og Lax- foss er væntanlegur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur flutninga- skipið Nessand af ströndinni. Fréttir Viðey. Á morgun, ann- an í hvítasunnu verður þess minnst með hátíð- arguðsþjónustu í Viðeyj- arkirkju kl. 14 að á þessu ári eru liðin 220 ár síðan þessi næstelsta kirkja landsins var tekin í notkun. Tekin verður í notkun ný stóla. Dóm- kórinn syngur við undir- leik Marteins H. Frið- rikssonar. Eftir messu er kirkjugestum boðið til kaffidrykkju á lofti Viðeyjarstofu. Bátsferð verður kl. 13.30. Mannamót Orlofsnefnd hús- mæðra, Mosfellsbæ, og Kvenfélag Lága- fellssóknar. Farið verð- ur í orlofsferð til Balti- more 12.-16. október nk. Upplýsingar gefur Hjördís í síma 666602 fyrir 1. júní. Vesturgata 7. Vorferð verður farin mánudag- inn 30. maí nk. Nánari uppl. í síma 627077. aðalfund sinn í fundar- sal Kópavogshælis þriðjudaginn 24. maí nk. kl. 20. Gísli Einarsson, nýr yfirlæknir kynnir til- lögur um flutning vist- manna á sambýli og framtíð stofnunarinnar. Samband dýraverad- arfélaga er með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga frá kl. 14-18. Kirkjustarf Áskirkja: opið hús fyrir alla aldurshópa þriðju- dag kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grensáskirkja: Kyrrð- arstund þriðjudag kl. 12. Orgel- og þverflautu- leikur við upphaf stund- Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Seljakirkja: Þriðjudag*—- ur: Mömmumorgunn kl. 10. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Fella- og Hólakirkja: Mömmumorgnar mið- vikudag kl. 10-12. Hjallakirkja: Mömmu- morgnar miðvikudag kl. 10-12. SÍK, KFUM/KFUK, 'KSH: Nk. þriðjudag „Bréfið um gleðina", námskeið um Filippíbréf- ið, 1. hluti af fjórum. Skúli Svavarsson kennir. Borgarprestakall: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgistund í Borgameskirkju kl. 18.30. Áttræð stúdentshúfa Félagsstarf aldraðra, Mosfellsbæ. Þátttak- endur í lokahófinu 31. maí þurfa að tilkynna þátttöku þriðjudaginn 24. maí nk. í dvalar- heimili aldraðra kl. 13-17. Kvenfélagið Heimaey heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag 24. maí kl. 20.30 á Holiday Inn. Áhugahópur innan Gigtarfélagsins heldur stofnfund um „lúpus“ (rauðir úlfar) þriðjudag- inn 24. maí í Ármúla 5 kl. 20. Fræðsluerindi, veitingar og umræður. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis heldur Næstu daga og vikur verða nýstúdentarn- ir áberandi með sína hvítu kolla. Stúdents- húfur voru fyrst notaðar hér á landi árið 1888, danskar húfur. Lærði skólinn í Reykjavík varð Menntaskólinn í Reykjavík árið 1904 og varð þá hluti af sjálfstæðis- baráttunni að taka í notkun íslenska húfu. Fyrstu stúdentarnir sem útskrifuðust frá MR 1910 voru með derlausa, bátslaga húfu sem fór fljótt úr móð þar sem örð- ugt var að taka ofan og hneigja sig fyrir kvenþjóðinni á fömum vegi. Það gekk auðvitað ekki. 1913 var komin ný húfa, einnig derlaus, sem náði ekki fótfestu. Um húfuna og útlit hennar var mikið þrefað manna í millum og sýndist sitt hveijum. Árið 1914 kom hins vegar húfan sem telst vera sú sem notuð er enn í dag, með deri og kolli og snúra í rauðum, bláum og hvít- um lit. í fyrstu var silfurkross framan á, en árið 1924 var stjarnan komin á sinn stað. Stúdentshúfan í núverandi mynd á því áttatíu ára afmæli á þessu ári. FULL BUÐ AF NYJUM GLÆSILEGUM HÚSGÖGNUM Sófasett - hornsett - stakir sófar í leðri og áklæói. um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.