Morgunblaðið - 21.06.1994, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.06.1994, Qupperneq 2
2 ÞEIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Laun opinberra starfsmanna ASÍ fær frekari ábendingar um launahækkanir HALLDOR Grönvold, skrifstofostjóri ASÍ, sagði að ASÍ hefði í gær fengið upplýsingar sem styrki grunsemdir sambandsins um að opinberir starfsmenn hafí á síðustu misserum fengið umtals- verða lannahækkun umfram aðra launþega í landinu. Halldór sagði að svo virðist sem opinberir starfsmenn hafi náð að baeta iaunakjör sín með breytingum á lamra.stiginn, breytingum á starfs- aJdursregium og fiokkun starfsheita í launafiokka i gegnum svokallaða ^AIit sem við erum að heyra núna styður útreikninga okkar á þeim launabreytingum sem orðið hafa hjá opinberum starfsmönnum," sagði Halldór. 1 Itan hpfiHnindinnli samninga Hann sagffi að svo virðist sem meginhluti þdrrar launahaekkunar sem opinberir starfsmenn hafi feng- ið hafi átt sér stað utan hefðbund- inna kjarasamninga, eklri síst í gegn- um samráðshópana. Hann sagði að á þeim vettvangi séu gjaman gerðar breytingar á launastigum, starfsheiti hækkuð um launaflokk og starfsald- ursregium breytt. Halldór sagði að þessi vettvangur sé ein af aðferðun- um sem menn noti í kjarabaráttunni og líkast til sé hann árangursrikari nú en oft áður. Hallgrímur Snorrason, hagstofú- stjóri, vildi ekkert um málið segja þegar hann var spurður álits á mál- fiutningi ASt ASI óskaði fyrir helgi eftir fundi með forsætisráðherra um þetta mál, en sá fundur hefúr enn ekki verið dagsettur. Umferðaröngþveitið á Þingvolliim Kannað verði hvað fór úrskeiðis Kýjer va rur® útsatuverv: Gervu mitíwategn E *aup rftríHDúHki’ á nýjurfí vúnxr, Aðems pnsaQ ctme> WgM ptanmit KRINGLUKAST, augiýsinga- blað Kringlunnar, fylgir blaðinu í dag. Kringiukast stendur í fjóra daga, frá 22. til 25. júní, og verður þá boðið upp á marg- ar vðrutegundir á útsöluverði. WÓÐHÁTÍÐARNEFND hefur ósk- að eftir að forsætisráðherra láti fara firam athugun á því hvað af- laga fór og hvers vegna, við skipu- lag og stjómun umferðarmáia til og frá Þingvölium á þjóðhátiðinni 17. júní. Búist er við að forsætisráð- iierra skipi tii þess nefnd fulltrúa forsætisráðuneytis, dómsmálaráðu- neytis og samgonguráðuneytis. I bréfi Matthíasar Á. Mathiesen, formanns þjóðhátíðamefndar, til forsætisraðherra segir að nefiadin telji mikiivægt að fram komi ábend- ingar hvað gera þarf í umferð- armáium höfuðborgarsvæðisins tll þess að koma í veg fyrir að siikir atburðir endurtaki sig“. Nefndin bendir á að hér sé ekki aðeins um að ræða umferðarmál á Þingvöllum heidur einnig og ekki síður mái sem hafi mikla þýðingu fyrir aimaimavamir og þar með öiyggi íbúa höfuðborgaisvasðisms. ■ Hvað dvaldi/28 Torg helgað Islandi í Barcelona á Spáni 17. júní MorgTxnblaðið/Hólmfríður MatthínttrirtfíHr SPÁNVERJAR skoða moldina og Morgunblaðið áður en h omsteininum var falin varðveislan. Mynt, mold og Morgun- blaðið í homsteininn „ÉXJ VIL óska lslandi og Is- lendingum öllum til hamingjn á þessnm stórfenglegu hátíða- höldum í tilefm 50 ára afmælis lýðveldisins. Með lagningu hora- steins að Islandstorgi hér í Barc- elona viljum við taka þátt í al- heimsvirðingarvotti við land sem að í aldanna rás hefur við- haldið menningn sinni, tungn og forari þinghefð." Með þess- um orðum lagði Luis Armet varaborgarstjóri Barcelona- borgar hornsteininn að ísiands- torgi, Piaca dlslandia, og hóf um leið hátíðarhöld íslendinga þann 17. júni síðast liðinn. Undirbúningur að þessarri alhöfn hófster Elínborg Sturiu- dóttír kirkjuvörðnr á ÞingvöU- nm tók moid úr þjóðgarðinum, sem Flugleiðir sáu um að koma tímanlegatil Barceiona. Mold- inni var komið fyrir i stálhólki ásamt helstu dagbiöðum Barcei- ona, einu eintnki af Morgunbluð- inn, spænskri og íslenskri mynt og skjali til upplýsinga um tilurð Islendingar búsettir i Barcel- ona fjölmenntu á tnrgið til að Hagvangur kaxmar afstöðu fólks til hvalveiða Meirihluti hlynnt- ur byijun veiða HAGVANGUR hf. kannaði afetöðu fólks til hvalveiða í spuminga- vagni sínum 24. til 31. maí síðastliðinn. Spurt var hvort viðkom- andi væri því hlynntur eða hlynnt að íslendingar hef^i hvalveiðar á ný. Miðað við þá sem tóku afstöðu eru 91,8% hlynnt því en 8,2% því andvíg. fagna þessu, ásamt íbúum í Nav- as-h verfinu, sem hafa tekið vel undir nafngiftina, m.a. var nafn- ið samþykkt einróma á fnndi íbúasamtakanna. í tílefniþjóð- hátiðarinnar var torgið skrexll íslenskum fánum sem islendm skátahreyfingin lagði til og 500 biöðrmn með íslenska fánanum. Sérstakt veggspjaid var og prentað af þessu tilefní og dreift um hverfíð. Kostnaður 100 milljónir Torg þetta og tilurð þess hafa vakið atbygli í fjölmiðium I Barcelona og má búast við ítar- legri umíjöllun á næstu dögum. Voru fulltrúar heistu blaða í Barcelona viðstaddir lagningu homstmnsins ásamt Ijósmynd- urum. Aætiaður kostxiaður við lagn- ingu torgsins er um 200 milljón- ir peseta (um 100 milljónir ÍSK>, en framkvæmdum viðþaðáað Ijúka í ársbyrjun 1995. Hönnuðir torgsins, arkitekt- arnir Andreu Arriola og Carme Fiol, hafa fagnað nafni torgsins og t^ija aó það sé í fuilu sam- ræmi við grunnhugmyndir sínar um að þungamiðja torgsins eigi að suúast um vatn í mismunandi mynd, hvort sem þaö sé í tjörn þeirri og fossum sem að fyrir- huguð eru, eða I eftiriíkingu af goshver samskonar þeim oger i Perlunni í Reykjavík. Veriðer að kanna möguleika á að ís- lenskir aðilar færi Barceiona- borg slíkan gosbrunn að gjöf og bafa undirtektir verið góðar. Eftir ræðuhöld og hátíðlega lagningu hornsteinsins, í 30 stiga hita og brennandi sólskini, héldu islendingar og fulltrúar Barcelonaborgar til móttöku ræðismanns íslendinga í Barcel- ona, sem haldin var i Skandina- vnkiúbbnum. Varþar ýmislegt til hátí ðarbrigða, meðal annars uppiestur Araars Jónssonar leikara á kvæðinu Gunnars- hólma, söngur og ræðuhöid. Boðið var upp á islenskar veit- ingar, lax, saltfisk, eða bacalao, eins og hann beitir hér og ijómavöfflur, tíl að Islendingar gætu minnst ættjarðarinnar fjarri Islands ströndum. FarsæU endir á merkisdegi. Ef eímiig eru teknir með þeir sem ekki tóku afstöðu eru 83,5% svarenda hlynnt því að hvalveiðar hefíist á ný, 7,5% andvíg en 9% voru ekki ákveðin. Meiri stuðningur við hvalveiðar úti á landi Athyglisvert er að allir svarend- ur á Vesttjörðum voru hlynntir hvalveiðum. Flesta andvíga var að fínna í Reykjaneskjördæmi, þar sem 11,4% voru andvígen 88,6% þeirra sem afetöðu tóku voru hlynnt hvalveiðum. Ef svarendum var skipt miiii höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta nutu hvalveiðar mark- tækt meiri stuðnings úti á landi. Þar voru 94,9% hlynnt hvalveiðum á ný en 89,1% i borginni. Hvaiveið- ar virðast og njóta ivið meiri stuðn- ings hinna eldri. í hópi 39—67 ára eru 94,3% þeirra sem afstoðu tóku hlynnt hvalveiðum en 89,5% í ald- ursflokknum 18—38 ára. AFSTAÐA TIL HVALVEIÐA % ■■ Spurtvan Ertu hlynnt(ur) því að íslendingar hefji hvalveiöar áný? 90-i 80- 70- 6D- 50- 40- 30- 2D- 1Ð- n ‘ <N œ sz 1.000 manns spurðir Úrtakið var slembiúrtak og náði til 1.000 manns á aldrinum 18 til 67 ára. Könnunin var gerð símleið- is og náði til alls landsins. Svar- hlutfall var 75,7%. Erfitt að fá flug- far til íslands DÆMI eru um að fólk sem ætlaði að ferðast til íslands frá Kaupmanna- höfn í júlí hafi neyðst til að hætta við ferðlagið vegna þess að allar ferðir til landsins í mánuðinum á þessari flugleið eru fullbókaðar. Ein- ar Sigurðsson, blaðafulitrúi Flugleiða, sagðist ekki geta staðfest að útilokað sé að fá flugmiða í júlí, en hins vegar sé mun meira um bókan- ir en á sama tima í fyrra og nýting í vélunum því betri. Einar sagði að flugfélög um all- an heim eigi stöðugt við það vanda- mái að stríða að ná hámarksnýt- ingu flugvéla. Það geti verið erfitt að ná hámarksnýtingu án þess að það komi fyrir að einhverjir fiái afevar við ósk um að kaupa farseð- -iL Hann sagði að Flugleiðir reyni að bregðast við ef bókanir fari fram úr áætlunum, en á álags- punkti yfir hásumarið sé það erfitt. Fjölgun farþega 10% Einar sagði að Flugleiðir hefðu fjölgað ferðum til Kaupmanna- hafnar í fyrra. Þannig fljúgi félag- ið þangað alit upp í 19 ferðir í viku. Hann sagði að í fyrra hefði eftirspum eftir ferðunum ekki auk- ist á þessari leið eins og vonir stóðu til og nýting í vélunum hefði því ekki verið eins góð og hún hefði þurft að vera. Núna hefði eftir- spumin hins vegar aukist umtals- vert. Einar sagði að bókanir í sumar séu einnig góðar á óðrum flugleið- um. Hann sagði að endanlegar töiur liggi ekki fyrir, en stjómend- ur Flugleiða geri sér vonir um að faiþegum fjölgi um 10% í sumar nu'ðað við síðasta sumar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.