Morgunblaðið - 21.06.1994, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.06.1994, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Bændur viljasam- einingn KÖNNUN á afstöðu bænda til fyrir- hugaðrar sameiningar Búnaðarfé- lags íslands og Stéttarsambands bænda er lokið og var yfirgnæfandi meirihluti samþykkur. Könnunin náði til allra þeirra sem eru féiagar í búnaðarfélögum hreppanna með rétt til að kjósa til Búnaðarþings svo og til félaga í búgjeinafélögum með aðild að Stéttarsambandi bænda. Niðurstöður urðu sem hér segir: A kjörskrá voru 5.170 Atkvæði greiddu 4.207 eða 81,4% Jásögðu' 3.513 eða 83,5% Nei sögðu 492 eða 11,7% Auðir seðlarvoru 185 eða 4,4% ÓgUd atkvæði voru 17 eða 0,4% Af þeim sem tóku afetöðu sögðu 87,7% já en 12,3% nei. Skoðanakönnunin fór fram í tengslum við kosningar til sveitar- stjóma þar sem því varð komið við. í langflestum tiífellum 28. maí en öðrum 11. júní. í tveimur hreppum var þó kosið síðar vegna sérstæðra aðstæðna og tafði það talningu. Kjörgögn voru innsigluð í hverri kjördeild og sáu búnaðarsamböndin um að safna þeim saman og koma þeim tfl kjömefndar. Talið var sam- eiginlega fyrir landið allt. Heiðursverðlaimahestar landsmótins á Hellu valdir Fjórar milljónir hafa safnast FJÓRAR milljónir króna hafa safn- ast í söfnun þeirri sem Rauði kross- inn hefur staðið fyrir vegna fyölbýl- ishússins sem brann í Keflavík í þarseinustu viku. Rúmar 1,5 mfllj- ónir króna af þeirri upphæð söfnuð- ust í sérstöku átaki sem gert var með fulltingi útvarpsstöðvarinnar Bross á Suðumesjum sl. fimmtu- dag. Guðmundur R Guðmundsson, formaður neyðamefiidar Rauða- krossdeflda á Suðumesjum, segir að féð sem aflast hefur verði notað til að bæta þeim Qölskyidum sem vora ótryggðar tjónið að hhita. „Ég er ánægður með árangur söfnunar- innar tál þessa, en við þyrftum þó meira fé tíl að bæta öllum tjón sitt," segir Guðmundur og minnir á opinn Um 20 skip á sfldveiðum söfnunarreikning vegna þessa mál- staðar. Suðumesjadeild RKÍ hefur ásamt félagsmálastofnun bæjarins unnið að því að finna þeim 28 Qölskyldum sem þurftu að yfirgefa heimili sín vegna eldsvoðans samastað til bráðabirgða, og hefur það starf gengið að óskum að sögn Guðmund- ar. Enn sé hins vegar eftir að finna húsnæði fyrir tvo aðfla sem dveljist nú hjá skyldmennum. Einnig dvelji nokkrar Qölskyldur aðrar hjá ætt- ingjum sínum þar til ijölbýlishúsið verði íbúðarfiæft að fullu á nýjan leik. UM 20 íslensk skip eru nú á sfldveið- um, að sögn Þórðar Jónssonar, rekstrarstjóra SR-mjöls á Sigiufírði- Einnig hafa nokkur norsk skip verið að veiðum á miðunum noiðaustur af landinu. Þórður segir að veiðin hafi verið treg þar tíl um síðustu nótt., þá hafi hún glæðst. Síldin sé stór og mikfl, en töluverð áta sé í henni og því ein- ungis hægt að nota hana í bræðslu. Átta skip era á leið til lands með rúmlega 6 þúsund lestir af sfld. Þokki frá Garði FRÉTTIR 14 þúsund í kvennahlaupi KVENNAHLAUP ÍSÍ fór fram á 66 stöðum um land allt á kvennréttindadaginn. Að sögn Onnu Gísladóttur, starfsmanns íþrótta fyrir alla og umsjónar- manns kvennahlaupsins, tóku um 14.000 konur þátt í hlaup- inu, þar af um 6.500 í Garðabæ, og er það metþátttaka. Reyndar teygði hlaupið anga sína út fyr- ir landsteinana því 18 konur á ferðalagi í Austurríki skipu- lögðu hlaupaleið og hlupu í Vínarborg. Þátttakendur voru á ölium aldri, elstu konurnar voru á níræðisaldri og þær yngstu í barnavögnum. Allir þátttakendur í hlaupinu fengu bol og verðlaunapening. efstur LJÓST er nú að stóðhesturinn Þokki fiá Garði stendur efstur þeirra hesta sem sýndir verða tíl heiðursverðlauna á landsmóti hestamannafélaga, sem haldið verður að Gaddstaðaflötum við Hellu síðar í þessum mánuði. Búist var við spennandi baráttu milli hans og Kjarval frá Sauðár- króki, sem er með 132 stig, tveimur stigum lægri en Þokki. Þriðji í röðinni er Stígur frá Kjartansstöðum með 131 stíg en aðeins þrír hestar náðu tilskildum lágmörkum til heiðursverðlauna. Athygii vekur að Otur frá S&uðár- króki náði ekki þessum lágmörk- um, en fyrirfram var reiknað með að hann yrði nokkuð öraggur í heiðursverðlaunaflokk. Sömuleið- is náði Feykir frá Hafeteinsstöð- um ekki lágmarksstigum, en Við- ar frá Viðvík var fyrir ofan mörk- in, en að sögn Kristíns Hugasonar hrossaræktarráðunauts, virðist ekki tfltækur nægur fjöldi fram- bærilegra afkvæma til sýningar- innar á mótínu, en tólf afkvæmi verða að fylgja stóðhestum sem sýndir eru til heiðursverðlauna. Tfl að hljóta 1. heiðursverðlaun þarf hestur að ná 125 stígum fyrir 50 dæmd afkvæmi. Af stóðhestum, sem sýndir ÞOKKI frá Garði mun hljóta Sleipnisbikarinn eftirsótta á landsmótinu síðar í þessum mánuði, en h»nn er fyrstur sona Hrafns frá Holtsmúla sem með réttu teist föðurbetrungur. Eigandinn Jón Karlsson situr hestinn. verða til fyrstu verðlauna, stendur efstur Dagur frá Kjamholtum með 133 stíg, næstir koma Stíg- andi frá Sauðárkróki með 132 stig, Gassi frá Vorsabæ með 131 stig fyrir 39 afkvæmi, Angi frá Laugarvatni með 131 stíg fyrir 28 afkvæmi og Kolfinnur frá Kjamholtum með 131 stig fyrir 27 afkvæmi. Til að hljóta 1. verð- laun þarf 125 stíg fyrir 15 dæmd afkvæmi eða 120 stíg fyrir 30 dæmd afkvæmi. Hrafnkatla iangefst hryssa Af hiyssum, sem keppa til heið- ursverðlauna, stendur langefst Hrafnkatía frá Sauðárkróki með 127 stig, en næstar koma Sif frá Laugarvatni með 122 stig, Jörp frá Efri-Brú með 121 stig og Gnótt frá Brautarholti, einnig með 121 stíg, en færri dæmd afkvæmi en Jörp. Af hryssum, sem sýndar verða til fyrstu verð- launa, stendur efet Fúga frá Sveinatungu. Af öðrum sem koma þar fram má nefna stóðhesta- mæðumar Söndra frá Bakka og Leiru frá Þingdal, en alls verða átta hryssur í þessum flokki. Ekki er annað vitað en afkvæmi þessara hrossa muni koma fram á landsmótínu. Mistök við vinnslu símaskrárinnar Tugir farsíma- númera ekki með TUGIR farsímanúmera féllu úr við vinnslu nýju símaskrárinnar fyrir mis- tök og er hvergi að finna í skránni. Að sögn Gústavs Amars, yfirverkfræð- ings hjá Pósti og síma, hafa stofnuninni borist margar kvartanir vegna þessa og býst hann við að um sé að ræða 100 númer eða jafnvel meira. Gústav segir að í ár hafi verið ákveðið að sameina öll númer á einn stað og ekki hafa sérstaka farsímaskrá, heldur gætu notendur leitað undir nafni viðkomandi og fengið þannig öll númer sem sá hinn sami væri skráður fyrir, þ.e.a.s. farsíma, boðsíma, faxtæki auk venjulegs símanúmers. Hann segir að gamla farsíma- skráin hafi verið talsvert ófullkom- in, margir notendur séu alnafnar og því hafi þurft að leggja í, tais- verða vinnu tfl aúðkeimingar. „Að einhveiju leyti virðist þetta ekki hafa gengið upp hjá okkur og hafa einhveijir notendur failið út,“ hann. Leiðir til að Ieiðrétta mistökin segir Gústav segir að verið sé að reyna að finna út hversu margir hafi dott- ið út og fjöldinn ætti að iiggja fyrir í lok vikunnar. Hann segir að ekki sé ljóst hvem- ig mistökin verði leiðrétt. Helst væri rætt um þijár leiðir, að útbúa límmiða sem fólk gætí límt í síma- skrána á viðkomandi stöðum, að útbúa lítið hefti sem fólk gætí haft með farsímaskránni eða að auglýsa númerin sérstaklega í fjölmiðlum. * Bnininn í fjölbýlishúsinu í Keflavík Morgnnbiadið/Kristinn ið fer ekki framhjá þér! Tæknival hf. er sölu- og þjónustuaðiii á íslenska Skjáfaxinu. Tæknival Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 - Fax (91) 680664

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.