Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 7

Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 7 □PEL Opel Corsa Swing kr. 938.000.- á qötuna með skráningu, ryðvörn oq fullan tank af bensíni BÍLHEIMAR OPEL eybir abeins 6,6 lítrum á hverja 100 km í blöndubum akstri. Notar 92okt bensín, sem er bæði ódýrast og mengar minnst. s I Corsunni hans Torfa er fjögurra spíssa fjölinnsprautun og 82ja hestafla vél. Torfi Hjálmarsson gullsmibur „Þab er nógur kraftur í Corsunni, hún togar í öllum gírum og er mjög lipur.Corsan er sportlegur bíll og sparneytinn. Ég er búinn ab gleyma hvar bensínstöbvarnar eru, Corsan eybir minna en mótorhjóliö mitt. Fossháls 1 110Reykjavík Sími 634000 • eöalmerki -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.