Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
LÝÐVELDISAFMÆLIÐ
BÍLL slökkviliðsins í Reykjavík nr. 1 var vinsælt mynd-
efni þjóðhátíðargesta.
ekki
KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari
vanta á Þingvöll.
SAMLOKAN bíður á meðan akandi vegfarendum er
leiðbeint í umferðinni.
á Þingvöllum
TUGIR þúsunda íslendinga sem
fylgdust með hátíðarhöldunum
á Þingvöllum 17. júní í góðu
veðri. Þeir sem Morgunblaðið
ræddi við voru flestir sammála
um að dagskráin hafi verið
góð, sérstaklega hafi börn sett
svip sinn á hátíðina, svo og
oddaflug svana yfir þingfund-
inn snemma um morguninn.
Veðrið hélst gott að mestu leyti,
það gerði að vísu smáskúr um
miðjan daginn þegar Haraldur
Noregskonungur flutti ávarp
sitt. Þó margir hafi reynt að
leita skjóls frá regninu, lét einn-
ig stór hópur rigninguna ekk-
ert á sig fá og sat sem fastast.
Þjóðhátíðargestir gáti látið taka
af sér myndir í búningum forn-
manna og nýttu margir sér það.
BRUGÐIÐ á leik í mannþrönginni fyrir ofan þingpallana.
KAMPAKÁTÍR þjóðhátíðargestir við hátíðarpallinn. Mikill fjöldi fólks vat* í brekkuhni meðan á hátiðai*- LlTLA stúlkan i vagninum var i þjóðhátíðarskapi og lék við
dagskránni stóð og létu ekki ailir það á sig fá þótt um tíma gerðí talsverða skúr og sátu sem fastast. hvern sinn flngur, hló og skríkti.