Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 23

Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 23 LISTIR Pjóðleikhúsið á leiklistarhátíð Hafið sýnt í Bonn WÓÐLEIKHÚSINII hefur verið boðið að sýna Ieikritið Hafíð eftir Ólaf Hauk Simonarson á alþjótöegri ieikiistarhátíð í Bonn, Bonner Biennale. Hátið þessi er nó haldin í annað sinn, en hón er sérstaklega ætluð fyr- ir nýja ieikritun, með sérstakri áherisu á sjálfa höfundana, leikskáld samtímans. Fjölmörg evrópsk Ieikhús taka að þessu sinni þátt í hátíð- inni og sýna ný verk frá sínum heimalöndum. Leikritið Hafíð var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu haustið 1992 og sýnt ailt það leikár, auk þess sem farið var með Ieikritið í ferð um Iandið. í kynningu frá Þjóðleikhús- inu segir. „Leikritið segir frá út- gerðarjaxlinum Þórði sem lengi hefúr verið kóngur ! ríki sínu, ónefndu sjávarplássi. Hann er kominn á efiri ár og aBt það. sem Iíf hans hefur byggst á er smátt og smátt að Iiðast í sundur; útgerð- in, atvmnan I plássinu, flölskyldan. Böm hans vilja koma honum fyrir í þjónustuíbúð fyrir sunnan, en gamh' maðurinn hefur sitthvað til þeirra mála að leggja. Hafíð er í bland raunsæislegt og bráðfyndið verk, með alvariegum undirtón, --------» ♦ ♦■ Hillingar í Gerðu- bergi HIIJJNGAR, dans-tókur, verður frumsýndur í Gerðabergi um sum- arsólstöður í dag þriðjudag 21. júnL Yeriáð er samið og öutt af Trífolí, sem er hójmr íistafólks úr ýmsum greinum. I Hflíingum fíétt- ast saman áans og íeikur, en verk- ið hefur vaxið upp úr spunavinnu. Anna E. Borg og Ólöf Ingólfs- dóttir standa að baki sýjiingunni. Anna nam leiklist við The Tisch Sehool qf Arts, New York Univers- ity en Ólöf stundaði dansnám við Center for New Danee Develop- ment f Hollandi. í Hiflingum tengja þær saman leik og dans í spuna. Meginþema verksins er endurkoma þ.e. sá framandleiki sem fólk upp- lifír þegar það kemur aftur á forn- ar slóðir eftir langa Qarveru. Verk- ið er 45 mínútur f flutningi. Útlitshönnuður er Kristján Krist- jánsson myndlistarmaður. Tóníist er samin af Páli Borg og Hrannari íngimarssyni. sýningar verða alls fjórar í Gerðubergí. Einnig verður hluti verksins fluttur á Ðansíist '94 á Sauðárkróki. Listahátíð í dag sem fjallar um samtíma okkar. Plássið hans Þórðar gæti verið næstum hvaða sjávarpíáss á ís- Iandi sem er og fjölskyldusaga hans hljómar á margan hátt kunn- ugiega“. Hafíð verður sýnt í Bonn í dag þann 21. júní. Leikarar í Hafínu eru Helgi Skúlason, Margrét Guð- mundsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Briet Héðinsdóttir, Pálmi Gests- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalsdóttir, Rand- ver Þorláksson, Edda Amljótsdótt- ir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Stefán . Jónsson, Þórey Sigþórsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. Leikmynd og búningar eru í höndum Þóruxm- ar S. Þorgrímsdóttur, ljósahönnuð- ur er Páll Ragnarsson og Ieikstjóri verksins er Þórhaflur Sigurðsson. HÓPURINN sem fór tfl Bonn, tflbnmn tfl brottfarar. ■ Sýningu Tryggva Ölafssonar í GaHerí Borg lýkur í dag. Dieter Roth sýnir í Nýk'stasafninu, John Greer í Gaflerí 11, Sigurðnr Guð- mundsson á Sólon Islandus, Ilja Kahakov í sýningarsalnum Annarri hæð, Rnðy Antio í Galleri Úmbru, Kristján Guðmundsson t Gallerí Sævars Karis og Joel Peter Wítk- in á Mokka. Á Kjarvalssiöðum stendur yfir synlngin Islcnsk samhmalist 011 listasafn ísiands spegiar tfmabflið firá alþingishátíð til lýðvelsis- stofnnunar. Islandsmerki og önnur súinaverk Sigurjóns Oiafssonar eru í safni harts og verk Jóns Engil- berts í FIM-salnum og f Norræna hústnu. í sama húsi eru emnig verk sex ungra gnllsnúða. Leifur Kaldal gullsmiður sýnir í Stöðla- koti og loks er ný fínnsk glerlist í Ráðhúsi Reykjavikur. í Ásmundar- sai sýna tslenskir akrkitektar hug- Ieiffingar sínar um Mannvirki- landslag-rými. Dagskrá Klúbbs Listahátíðar á kaSíhúsinu Sólon íslandus heldur áfram. í kvöld er Vínarkvöld. Vistvænn t verki! tftsstarf íslana 'p*rk aövin^“ V/'ð erum hluti af vistkerfi heimsirrs ag þurfum að lifa í sótt við það. fíestar athafnir akkar hafa áhrif á umhverfið á einn eða annan hátt. Þess vegna leitast íslandsbanki við að sameina daglegan rekstur ag um- hverfisvemd. íslandsbanki og starfsfólk hans hefur haft frumkvœði í umhverfísmS- um bœði með myrrdarlegum fjárframiögum sem og með gráðursetningu á tugþús- undum trjáplantna víðs vegar um land. Sérstnkt umhverfísfélag innan íslandsbanka vrnnur að margháttuðum verkefnum á sviði umhverfismáta. Endurnýting og endurvinnsla í daglegum reksth bankans er markvisst stefnt að notkun á visthæfum rekstrarvarum. Nefrra má að megnið af þeim pappfr sem bankinn rrotar er vistvcenn. Stór hluti alls pappírs sem tif fellur ínnan bankans er flokkaður og endurnýttur. Markvisst verðurhakiið áfram á braut endurvrnnslu ag endumýtingar. Frœösla er forsenda árangurs Nú hefur tstandsbanki gefíð át bœkíing um umhverfísmái sem er fuiíur af fróðteík ag ábendingum um það hvað þú getur gert tii að Hfa í sátt við umhverfið. Bæklingurínn Hggur frammi í aMum útibúum bankans. Þab er van ískmdsbanka aö ábyrg stefna hans í umhverfismálum verði öðrum fyrirtcekjum hvatning tif áb sýna vistvœn vinnubrögb í verki. I SLA N DS BA N K I »pfl* fjMiiísf*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.