Morgunblaðið - 21.06.1994, Side 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐEÖ
MOULINEX
örbylgjuofnar með
snúningsdiski létta
heimilisstörfin í ys og erli
dagsins.
MOULINEX
örbylgjuofnar hraðvirk
heimilisaðstoð.
MINNINGAR
AÐALBJORG
SIGTRYGGSDÓTTSR
var frá
+ Aðalbjörg- Sig-
tryggsdóttir
húamæorakennari
fæddist á Ytra-
Aiundi í Þistiifirði
hinn 9. ágúst 1925.
Hún lést á Land-
spítaianum 10. júni
síðastliðinn. Hún
var dóttir hjónanna
Sigtryggs Va-
hjálmssonar og Val-
gerðar Friðriks-
dóttur. Sigtryggnr
var af traustnm
bændaættum kom-
inn en móðir Aðal-
bjargar, Valgerðnr,
V estmannæyjum, e
mörgu systkina frá Gröf. Eitt
þeirra var hinn landskunni sjó-
niaður og aflakóngur Renóný
Friðriksson. Þan hjónin Sig-
tryggur og Valgerður eignuð-
ust níu börn. Fyrsta barn þeirra
var sonur, sem Iést mjög ung-
ur. Þá var Vithjáhnur, f. 1915,
d. 1984; Friðrik, f. 1916; Oddný,
f. 1918; Sigríður. f. 1919, d.
1982; Guðmundur, f. 1921; Val-
gerður, f. 1923; Aðalbjörg sem
nú er kvödd og Þorbjörg, f.
1927. Þegar Aðalbjörg
þriggja ára lést faðir
firá átta börnum. Móðir Aðal-
bjargar hélt áfiram búskap með
bjálp barna sinna, emtawn Víl-
bjáhns og Friðriks, en þó knm
að því að heimilið að
Ytra-AIandi var leyst
upp árið 1932. Böm-
unum var komið fyr-
ir hjá vinum og
frændfólki. Valgerð-
ur var í vistum og
sambúð eftir þetta og
eignaðist tvö börn,
Helgn Sæmnndsdótt-
ur, f. 1931 og Kolbein
Ólafsson, f. 1938.
Aðalbjörg ólst upp að
Hallgilsstöðnm í Þist-
ilfíröi eftir að heimil-
ið að Ytra—Alandi
leystist upp, en síðar
tók móðir hennar yngstn böm-
in til sín og bjó á Þórshöfn á
Langanesi í nokknr ár. Þar
gekk Aðalbjörg i bamaskóla.
Hún fór tO náms að Eiðnrn árið
1944 og lauk þaðan landsprófí
árið 1946. Þá hélt hún tfl Sví-
þjóðarog varþarvið hússtjóra-
amám í lýðháskóla ank þess
sem hún starfaði á búgarði tfl
ársins 1948. Þá fór Aðalbjörg
í Faekskolen för hnslig eksam-
en og lauk þar hússtjómar-
kennaranámi árið 1950. Eftir
það taim hún tfl íslands og var
1 Skógaskóla frá
1950-1954, Þegar Aðalbjörg
var að Skógum
I III 11
Norður-Vík í MýrdaL Þau fóra
utan tfl Danmerkur árið 1954
og vora þar í tvö ár. Þeim fædd-
nst þijú böm. Elstur er Gunn-
laugur, fæddur 13. mars 1954,
þá Arnbjörg Valgerður, f. 15.
október 1955 og yngst er Bagn-
hfldnr, f. 17. janúar 1961. Ragn-
hfldur er gift Þorsteini Þor-
steinssyni og eru synir þeirra
Jón Þorsteinsson, f. 13. fefarúar
1991 og Gnnnlaugnr Þorsteins-
son, f. 5. febrúar 1993, d. 19.
mars 1993. Útför Aðalbjargar
fer fram frá Fossvogskirkju í
dag. ----------------
EFTIR heimkomu frá Danmörbu
bjuggu Aðalbjörg og Ragnar í Norð-
ur-Vík til ársins 1958. Þá fluttu þau
til Reykjavikur og Aðalbjörg kenndi
hússtjómarfræði við gagnfræða-
skóla í Reykjavik. Arið 1960 varð
hún fastráðinn kennari við Austur-
bæjarskóiann og síðar við Selja-
skóla, eftir að hann hóf starfsemi,
þar sem hún kenndi ti dauðadags.
Aðalbjörg var afbragðs mat-
reiðsiumeistari og stóð fvrir möig-
um veisium, bæði fyrir opínbera
aðila og eins einkasamkvæml.
Ég hef nú í stnttu máli lýst Ife-
halupi Aðalbjargar. Það var ekki
alltaf auðvelt. Hún þurfti að axia
mikla ábyrgð vegna langvinnra
veikinda eíginmanns sfns en hann
er nú vistmaður á Hjúkrunarfaeimíl-
inu Eír í Grafarvogi. Aðalbjörg var
fbrkur dugiegur og eín sú albesta
manneksja sem ég hef kynnst. Hún
var ætið boðin og búin ef hún gat
einbveija aðstoð veitt og má segja
að hún faaíi ekkert aumt mátt sjá.
Ég kvæntist systur hennar, Þor-
björgu, um svipað ieyti og Aðai-
björg giftist manni smum. Við höf-
um bæði hjón átt heimih' í Reykja-
vík í tæp 40 ár og samgngur heimíl-
anna ætíð verið mikill. Eg tel mig
því hafa þekkt hana mjög vei, vil
endurtaka að rmlnt mannkosta
manneksja er faHm { vaiinn, dugleg
og góðviijug, manneslg'a sem vildi
hvers rnanns vanda leysa.
Það er míkill harmur kveðinn að
manni hennar, bömum, og systkin-
um. En mmningin um hugtjúfa
móður og góða konu er huggun
hartni gegn. Ég votta þeím og öðr-
um aðstandendum hennar innilega
samúð. Blessuð sé minning Aðal-
bjargar Sigtryggsdóttur.
Hörður Óskarsson.
Eg horfði í gpgnnm giuggaim
á grafbíjóðri vetraróttu,
og tö eina IMa stjönm
þar Iengst út í blárri nóttu.
Og ef t2 viff ssr þar einhsw,
sem emn E þögnnmi syrgjr,
móðtusljörnnna Trrfna^
sem nnflnætnrdökkvimi byrgir.
Ef tlvffl sér hana e&Éver
á gnflviilmstnnriiiTn sámm
titra í gegnum giaggann,
sem geáia í sorgartánm.
(Magnns Asgeirssoa)
Ragnhildur.
Elsku amma Aðalbjörg.
Takk fyrir allt. Ég vóna að jrá
bittír Htla bróður minn og passir
haim fyrir mig. Ég vona að ykkur
líði vei saman.
Þinn Jón.
Föstudaginn 10. júní andaðist á
Landspítalanum Aðalbjörg Sig-
tryggsdóttir kennari. Þegar Selja-
skóE var að stíga fye&u. skref
réðist Aðalbjörg að skóianum sem
fyrstí heimilisfeæðíkennari hans.
Fátt ar míkílvægara skóía sem er
í mótun en að til hans ráðtst hæft
fólk. Seíjaskólí var lánsamur að
þessu leyti, þvi margt hæft fólk
réðst að skótanum strax i upphafí.
Kennarastarfíð er erfíðara en marg-
ur hyggur. Þeir sem una við þetta
starf árum saman, hljóta að gera
það vegna þess hversu það getur
verið gefandL Þar er helst að telja
að í starfínu eignast kennarar oft
ævilanga vini meðal nemenda sinna,
þakkláta foreldra og síðast en ekki
«íst gott samstarfsfólk.