Morgunblaðið - 21.06.1994, Side 47

Morgunblaðið - 21.06.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 47 I DAG Arnað heilla W A ára afmæli. Á | y morgun 22. júní verður sjötugur Marteinn Friðriksson, fyrrverandi forstjóri Fiskiðju Sauðár- króks, Kársnesbraut 35, Kópavogi. Eiginkona hans er Ragnheiður Bjarman. Þau taka á móti gestum í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, 2. hæð milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. BRIPS IJmsjón Guóm. Páll Arnarson Á OPNU borði er einfalt mál að taka 10 slagi með því að svína fram og til baka í hálit- unum. En vandinn er að rata þá krókóttu leið við sjálft spilaborðið. Þar reynir á „lestrarkunnáttuna“. Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 964 V Á103 ♦ D84 ♦ 8753 Vestur ♦ 103 V D52 ♦ ÁG10 ♦ DG1064 Austur ♦ G752 V 4 ♦ K7653 ♦ Á92 Suður ♦ ÁKD8 V KG9876 ♦ 92 ♦ K Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufdrottning Spilið kom upp í rúb- ertubrids i Toronto í Kanada í kunningjahópi hins afkast- amikla bridspenna, Eric Kok- ish. Mjög blátt áfram leið er að toppa hjartað. Ef það fellur 2-2 þarf ekki að hafa áhyggj- ur af þrettánda spaðanum. En Kokish kafar dýpra. Til að byija með drepur austur á laufás og spilar níunni til baka og sagnhafi trompar. Austur hefur enga ástæðu til að viðhafa blekk- ingar svo snemma spils og laufnían bendir til að hann hafi byijað með ásinn þriðja, Suður frestar nú hjartaferð- inni og spilar tígli að drottn- ingunni. Vestur lætur tíuna, sem fær að eiga slaginn. Hann spilar laufgosa, sem sagnhafi trompar og spilar enn tígli. Gosinn frá vestri, dúkkað, en austur yfirdrepur og spilar aftur tígli. Suður trompar og ásinn fellur. Nú er orðið mjög skemmti- legt að vestur hafi byijað með DGIO fimmta í laufi og ÁGIO þriðja í tígli. Sagnhafi leggui' næst -niður ÁK í spaða og hendir níunni úr borði þegar tían kemur úr vestrinu. Spað- atían gæti verið frá GlOx, en reglan um „fijálst val“ segir hitt líklegra að vestur hafi byijað með tíuna aðra (með GlOx gæti hann allt eins látið gosann). Auk þess ber að taka tillit til þeirrar staðreyndar að austur spilaði ekki spaða þeg- ar hann var inni á tígulkóng. Með þijá hunda í litnum hefði hann ekki verið smeykur við að spila í gegnum sagnhafa. Að öllu þessu samanlögðu tel- ur Kokish að sagnhafi eigi að finna réttu spilamennskuna: Leggja niður hjartakóng og svína tíunni, taka ásinn og svína síðan spaðaáttunni í bakaleiðinni. ára afmæli. í dag | U 21. júní er sjötug Kristín Svavarsdóttir, Skarðsbraut 9, Akranesi. Hún er fædd og uppalin á Akranesi, gift Jóhanni Péturssyni, húsasmið. Þau eiga 5 börn og 14 barnabörn og nokkur bamabamabörn. Kaffi verður til staðar í veitinga- húsinu Barbró, Kirkjubraut 11, Akranesi milli kl. 15-18. f7A ára afmæli. I dag | I/ 21. júní er sjötugur Jósafat Hinriksson, iðn- rekandi í Reykjavík. Hann og kona hans Ólöf Þóranna Hannesdóttir munu taka á móti gestum í Sjóminjasafni J. Hinriks- sonar, Súðarvogi 4, Reykjavík milli kl. 17-21 í dag, afmælisdaginn. £* A ára afmæli. í dag £)!/ 21. júní er fimm- tugur Ingólfur Krist- mundsson, vélfræðingur, Grófarseli 7, Reykjavík. Eiginkona hans er Elín J.F. Magnúsdóttir, sjúkra. liði. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. ££ A ára afmæli. A Q H morgun 22. júní verður fimmtugur Karl Stefánsson, fram- kvæmdasfjóri í Osta- og smjörsölunni sf., Víði- grund 5, Kópavogi. Kona hans er Valborg ísleifs- dóttir, starfsstúlka. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 17 á morg- un, afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Ást er. EKKERT MAL, vinur. Þau hafa ekki einu sinni varðhund! \uo Aðganga saman lífsms veg. A Los Angctes Tirres Syndieaie TAKTU saman allar syndirnar og ég skal skrifa ávísun á stundinni HÖGNIHREKKVISI Í>B1TA C-<?/MaÖG RQANPl LITUR.',' STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Æv- intýraþráin er þér í blóð borin og þú vilt gjaman fara ótroðnar slóðir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Nú gefst tími til að ræða sam- eiginleg hagsmunamál við fjölskylduna. Láttu skynsem- ina stjóma ferðinni 1 fjármál- Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þig skortir ekki dugnað, en iú hefur tilhneigingu til að flýta þér um of. Taktu þér nægan tíma áður en þú tekur ákvörðun. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér hættir til að slá slöku við árdegis, en þegar á daginn líður endurheimtir þú vinnu- gleðina og kemur miklu i verk. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍ0 Það er ánægjulegt að um- gangast þá sem hafa sömu áhugamál og þú og skiptast á skoðunum. Þú átt annríkt í kvöld. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þér liggur á að koma áhuga- máli þinu á framfæri en þarft að varast fljótfæmi. Taktu þér nægan tíma til undirbún- ings. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumir eru að undirbúa ferða- lag. Þér berast fréttir frá fjar- stöddum vini. Reyndu að va- rast ágreining útaf smámáli. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver nákominn hefur til hneigingu til að eyða of miklu i dag. Þú færð upplýsingar sem eiga eftir að reynast þér vel. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu óþarfa ágengni. Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja og reyndu að rata milliveginn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú getur þurft að reyna fyrir þér áður en þú finnur réttu leiðina til að leysa smá vanda- mál, en það tekst með þolin mæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Með samvinnu og sameigin- legu átaki ástvina tekst að lyfta grettistaki í dag. Þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú vinnur að umbótum á heimilinu megnið af deginum. En þegar kvölda tekur gefst tími til að slappa af með ást- vini. Fiskar Framleiðum óprentaða tau-burð- arpoka. Lágmarkspöntun 30 stk. Bolir, húfur og svuntur. Húfugerð og tauprent, sími 91-677911. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! Utivistartatnaður, sundfatnaöur, íbróttaskór og fleira. Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 20A - sími 641000 (19. febrúar - 20. mars) Þér tekst vel að koma hug- myndum þínum á framfæri í dag. Gættu þess að vera stundvís ef þú átt stefnumót ihkvöld. Stj'órnusþána á a<) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Mako Satin rúmföt með blúndu 19% afíUttu* . 'VE sœngurfataverslun Njálsgötu 86, sími 20978. Lokað á laugardögum í júlí. Póstsendingaþjónusta Náttúruleg andlitslyfting Með vöðvaþjálfunar-, acupunkta- og leisertæki þjálfum við upp slappa vöðva og opnum stíflaðar orkurásir í andlitinu. Sogæðanudd Með öflugu sogæðanuddtæki losar þú líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg og stuðlar að því að ofnæmiskerfi líkamans geti starfað sem skyldi. Bætt heilsa — betra útlit. Norðurljós. heilsustúdíó. Borgarkringlunni, 4. hæð, sími 36677. Tölvuáhugamenn athuaið, Eigum fyrirliggjandi vinsælu ExSys tengin: RAOTENG! - EX-4031 • 16 bita raðtengi (RS-232). • 2 útgangar, 9 og 25 pinna. • COM 1-4. IRQ 3-15. • XT / AT samhæft. FJÖLNOTA IDE-TENGI - EX-3060 • 2FDD og 2HDD. • Tvö raðtengi. COM 1-4. IRQ 3-5. • Eitt samhliða tengi. • Eitt leikjatengi, • AT samhæft. SAMHLIÐA TENGI - EX-4000 • Eitt samhliða tengi • LPT 1-3. IRQ 5, 7. • XT / AT samhæft. HRAÐVIRKT RAÐTENGI - EX-40311 • Hraðvirkt 16 bita raðtengi (2x 16C450). • 2 útgangar, 9 og 25 pinna. • COM1-4. IRQ 3-12,15. • Samskiptahraði 50 - 115.200 BAUD. Tæknival Skeifunni 17 - Simi (91) 681665 - Fax (91) 680664 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði HEILSUFÆÐl ER SELT ALMENNINGI Vegna fjölmargra fyrirspuma vill Heilsustofnun NLFI í Hveragerði upplýsa að almenningur getur keypt hádegis- eða kvöldverð í nýrri og glæsi- legri borðstofu stofnunarinnar. Matur er á hlaðborði og er hann allur framleiddur úr grænmeti, ávöxtum, kornmeti, mjólk og mjólkurafurðum. Fiskur er á boðstólum einu sinni í viku. Yfirmaður í eldhúsi er franski matreiðslumeistarinn Francois Louis Fons. Þeir, sem hyggjast kaupa mat, þurfa að hafa samband við starfsfólk ( borðstofu. Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10, Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.