Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.06.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 49 BSCBCE' SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 | Dennis Leary Kevin Spacey Judy Davis CllBA GOODING JR. • BEVERLY D'ANGELO IGHTNIl ★★★★ ÓT. RÁ 1VIBL Sýnd kl. 6.45. Sfðustu sýningar. Fjölskyldufaðirinn Harríson Ford HARRISON Ford er giftur rithöf- undinum Melissu Mathison. Þau eiga tvö böm; Georgiu, sem er tveggja ára, og Malcolm, sex ára. Tveir uppkomnir synir hans af fyrra hjónabandi búa einnig heima hjá þeim. Heimili þeirra er sveita- bær í Tinseltown, Wyoming. „Það er með vilja gert,“ segir Harrison Ford, „ég gæti ekki hugsað mér að búa í sama umhverfi og ég vinn í. Ég vil fá frið þegar upptökum er lokið og er mjög annt um frí- tíma minn.“ Harrison Ford, sem lék síðast í kvikmyndinni Flótta- maðurinn, býr afar afskekkt; „Næsti bær við okkur liggur í eyði, svo við erum óravegu frá glaumi og glysi bæjarins." Melissu Mathison gengur einnig afar vel í sínu starfí, en hún var sú sem stóð á bak við handrit kvikmyndar- innar E.T. ►MILLA Javovich var tólf ára þegar hún kom fyrst fram og þá á forsíðu tímaritsins „The Face“. Síðan þá hefur hún sagt skilið við fyrirsætu- feril sinn, berað nekt sína í framhaldi kvikmyndarinnar um Bláa lónið og dansað á nærfötum einum fata við Christian Slater í kvikmynd- inni „Kuffs“. Hún er orðin átján ára gömul og býr í Lond- on ásamt Stuart bassalcikara hljómsveitarinnar Jamiroquai og hefur nýlokið við að gefa út sína fyrstu plötu „The Di- vine Comedy“. Lögin á plöt- unni eru draumkennd og hún viðurkennir að hún sé undir áhrifum „álfa A og töfraskóga", þó Æí að lög hennju- séu jn ívið raunsæjari. §\ „Þau endurspegla MpH líf mitt í hnot- jlj skurn; ástir, kyn- ig£ 8l líf og sambönd... A* þó alls ekki fyrir- Má f sætustarfið.“ Harrison Ford er afar heimakær. SAMm SAMm SAMm SAMm SAMm FRUMSYNING A GRINMYNDINNI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR Leikstjórinn Penelope Spheeris sem gerði stórgrínmyndina „Wayne's World" kemur hér með frábæra grinmynd sem var ein vinsælasta grínmyndin vestanhafs síðastliðinn vetur. Myndin segirfrá sveitafjölskyldu sem skyndilega verður forrík og ákveða þau að flytjast til Beverly Hills. Setja þau þar allt á annan endann innan um ríku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paul Hogan úr „KRÓKÓDÍLA DUNDEE" er komin aftur i hinum skemmtilega grín-vestra „Lightning Jack". Jack Kane flytur frá Ástralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eldfljótur með byssuna og enn fljótari að taka niöur gleraugun. Hann ier á þeirra valdi Framleiðendurnir Simpson og Bruckheimer, sem gert hafa met- sölumyndir eins og „Beverly Hills Cop" og „Top Gun", koma hér með dundur-grinmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón i gíslinu, en hann veit ekki aö hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaöan Aðalahlutverk: Denis Leary. Kevin Spacey og Judy Davis. Leikstjóri: Ted Demme. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D'Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Wincer EINTAK HÚSANDANNA ...__AWr.ÁOO. LEYNIGARÐURINN 1/2 ,ÉÍSXÍ - >..Mþi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.