Morgunblaðið - 21.06.1994, Page 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA
I r mi
' Í il j \ \
Morgunblaðið/Frosti
Áhugasamir knapar sem voru á framhaldsnámskeiði í Reiðskóla Fáks og ÍTR í Víðidalnum. Þau eru á aldrinum 7-14 ára og eru talið frá vinstri: Bára Knútsdóttir, Svandís Sveinsdóttir, Auður
Þórhallsdóttir, Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir, Gunnar Már Gunnarsson leiðbeinandi, Ema Harðardóttir, Sólveig Pétursdóttir, Unnur Brynjólfsdóttir, Helena Ómarsdóttir, Aron Sveinsson, Ema Knútsdóttir,
Arndís Pétursdóttir, Ingibjörg Guðrnundsdóttir leiðbeinandi, Guðrún Pétursdóttir, Kristín Sævarsdóttir, íris Jónsdóttir og hundurinn Petra.
Einn strákur og 29 stúlkur
á reiðnámskeiði hjá Fáki
Gunnlaugur lék á 78 höggum sem var besta
skor án forgjafar.
15 - 18 ára
1. Jón Jóhannesson, GS...............64
2. Jón Viðar Viðarsson, GS...........68
3. Ingvarlngvarsson, GS..............70
■Ólafur Már Sigurðsson úr Keili náði besta
skorinu í þessum flokki en hann lék á 78
höggum.
Verslunin Útilíf gaf verðlaun til mótsins.
Björn Sigurðsson leiðbeinandi á byrjendanámskeiði
2. flokkur
1. sæti Breiðablik, 2. sæti UMFA, 3.
sæti Breiðablik-2. Prúðasta lið Haukar.
Besti leikmaður Katrin Jóndóttir, UBK.
Markahæsti leikmaður Erla Hendriksdóttir,
UBK, 9 mörk. Prúðasti leikmaður Sesselía
Bogadóttir, UMFG.
3. flokkur A
1. sæti UMFA, 2. sæti UMFG, 3. sæti
KR. Prúðasta lið KR-2. Besti leikmaður
Hrefna Jóhannesdóttir. Markahæsti leik-
maður Guðrún Guðjónsdóttir, KR, 12 mörk.
Prúðasti leikmaður Ólöf Dröfn Matthías-
dóttir, Bl.
3. flokkur B
1. sæti ÍA, 2. sæti Fjölnir-2, 3. sæti
Breiðablik. Prúðasta lið Fylkir. Besti leik-
maður Ema Erlendssdóttir, Val. Marka-
hæsti leikmaður Aðalheiður Kristjánsdóttir,
UBK, 10 mörk. Prúðasti leikmaður Ólöf
Inga Birgisdóttir, ÍA.
4. flokkur A
1. sæti Leiknir, 2. sæti FH, 3. sæti UMFG.
Prúðasta lið ÍR. Besti leikmaður Guðrún
Jakobsdóttir, ÍA. Markahæsti leikmaður
Guðrún Alfreðsdóttir^ Val, 6 mörk, og Heið-
rún Garðarsdóttir, IA, 6 mörk. Prúðasti
leikmaður Hrefna Guðmundsdót.tir, FH.
4. flokkur B
1. sæti Breiðablik, 2. sæti Stjarnan, 3.
sæti UMFA-2. Prúðasta lið Grundarfjörður.
Besti leikmaður Kristín Bjarnadóttir,
Leikni. Markahæsti leikmaður Ragnheiður
Hallsdóttir, Fjölni, 12 mörk. Prúðasti leik-
maður Aðalheiður Ilelgadóttir, UMFA.
5. flokkur
I. sæti Týr, 2. sæti Stjarnan, 3. sæti
Breiðablik. Prúðasa lið Víðir. Besti leikmað-
ur Margrét Lára Viðarsdóttir, Tý. Marka-
hæsti ieikmaður Sigrún Pétursdóttir,
Stjörnunni, 8 mörk. Prúðasti leikmaður
Anita Arnórsdóttir, Fjölni.
5. flokkur B
1. sæti Þór, 2. sæti Breiðablik, 3. sæti
Haukar. Prúðasta lið Valur. Besti leikmaður
Birgit Ósk Baldursdóttir, Þór. Markahæsti
leikmaður Árný Eva Sigurvinsdóttir, Hauk-
um, 6 mörk, og Sara Siguriásdóttir, Stjörn-
unni, 6 mörk. Prúðasti leikmaður Daníela
Gunnarsdóttir, Stjörnunni.
ÚRSLIT
„SUMIR eru fæddir snillingar á hestunum og ná fljótt góðum
tökum á þeim þrátt fyrir að hafa aldrei komið á bak áður.
Aðrir læra hægt og bítandi og ná góðum tökum á þessari
íþrótt þó að það taki þá lengri tíma,“ segir Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, annar tveggja leiðbeinanda á framhaldsnám-
skeiði sem Fákur og íþrótta- og tómstundaráð standa fyrir í
Reiðhöllinni.
inn inn í skólann og þeir eru þokka-
legu viljugir. Hver knapi fær síðan
sinn hest sem hann er með yfir
námskeiðið og lærir á.
Á sínu fimmta námskeiði
„Ég fór fyrst á hestbak þegar
ég var fimm ára. Þá kynntist ég
hestum þegar ég fór með pabba
vinkonur minnar í hesthúsið. Fyrsta
námskeiðið fór ég á þegar ég var
sjö ára og ég held að þetta nám-
skeið sé það fimmta sem ég fer á,“
sagði Guðrún Pétursdóttir, tólf ára
gömul.
- En ertu á góðum hesti?
„Hann er viljugur og skemmti-
legur. Ég er reyndar á nýjum hesti
Guðrún Pétursdóttir og Aron Sveinsson ásamt hestum sínum.
Reiðskólinn hefur verið starf-
ræktur í mörg sumur með
byijendanámskeið en nú er í fyrsta
sinn boðið upp á framhaldsnám-
skeið og reiknað er með að þau
komi til með að njóta vinsælda hjá
þeim sem lokið hafa byijendanám-
skeiði og hjá þeim krökkum sem
vanari eru hestum.
Stór hluti af þeim krökkum sem
sóttu byrjendanámskeiðið hafa
kynnst hestum annars staðar, sum
þeirra eiga foreldra sem eru með
Golfmót
Opna Slazenger unglingamótið i golfi fór
fram á Grafarholtsvelli sl. miðvikudag og
voru þátttakendur 65 talsins. Leiknar voru
átján holur með forgjöf og fengu þrir efstu
keppendur með forgjöf verðlaun, auk þess
sem veitt voru verðlaun fyrir besta skor og
aukaverðlaun.
Drengir 14 ára og yngri
1. Gunnar Þór Jóhannsson, GS.....62
2. Davíð Már Vilhjálmsson, GKJ...65
3. Haraldur Hilmar Heimisson, GR.65
■Besta skori náði Gunnar Þór en hann lék
á 80 höggum.
Stúlkur 18 ára og yngri:
1. Ásthildur M. Jóhannsdóttir, GR.69
2. Katla Kristjánsdóttir, GR.....79
3. Alda Ægisdóttir, GR...........81
■Ásthildur náði besta skorinu, 86 höggum.
Piltar 15 - 18 ára
1. Torfi Steinn Stefánsson, GR...68
2. Sigurður Jónsson, NK..........69
3. ÓlafurMárGunnlaugsson, GKJ.....70
■Þorkeil Snorri Sigurðsson úr GR kom'inn
á besta skori; 75 höggum.
Kári Emilsson GKJ fékk aukaverðlaun
fyrir að vera næstur holu eftir upphafshögg
á 2. braut. Bolti hans hafnaði 1,9 m frá
holunni. Aukaverðlaun fyrir að vera næstur
holu á átjándu braut eftir annað högg fékk
Haraldur H. Heimisson. Bolti hans var 1,53
metrum frá holunni.
Mót á Hvaleyrinni
Opna Mitsushiba unglingamótið var haldið
á Hvaleyrarholtsvelli í Hafnarfirði laugar-
daginn 11. júní. Keppt var í tveiníur flokk-
um og þátttakendur voru 38 talsins. Helstu
úrslit urðu þessi með forgjöf.
14 ára og yngri
1. Brynjar Þór Bragason, GR............61
2. Gunnlaugur Erlendsson, GSS..........61
3. Guðmundur V. Guðmundsson, GSS..62
hesta og önnur eiga afa eða ömmu
í sveit. Margir höfðu þó ekki nein
kynni af hrossum þegar þau komu
á byijendanámskeiðið.
Einn í 30 manna hópi
Athygli vakti hve stúlkur voru í
miklum meirihluta en af þijátíu
manna hóp voru 29 stúlkur og Ingi-
björg segir að það hlutfall sé ekk-
ert einsdæmi.
„Það er eins og strákamir hafi
afskaplega takmarkaðan áhuga á
hestum á þessum aldri og að þeir
velji sér aðrar tómstundir eins og
til dæmis fótboltann. Stelpurnar eru
fljótari að fá áhugann á þessum
aldri en þegar komið er upp í fjór-
tán til sextán ára aldurinn eru
strákarnir komnir í meirihluta,“
sagði Ingibjörg.
Hvert námskeið stendur í tvær
vikur og nemendur flest allt sem
viðkemur reiðmennsku og umhirðu
hesta þar á meðal að geta stjórnað
hestum og skipt um gangtegundir.
- En er ekki hætt við meiðslum?
„Auðvitað geta alltaf orðið slys
en þau hafa aldrei verið neitt stór-
vægileg. Hver einasti hestur er val-
sem kallaður er „Geymur" en
„Hrísla" sem ég var á í gær var
meidd,“ sagði Guðrún.
Aron Sveinsson heitir eini strák-
urinn á framhaldsnámskeiðinu en
hann er ellefu ára. „Ég byijaði í
hestamennsku þegar ég var níu ára
og fór á byijendanámskeið. Mér
finnst ég hafa tekið framförum síð-
an þá og hef ágæta stjóm á hestin-
um. Skemmtilegasta við námskeiðin
eru útreiðatúrnir," sagði Aron en
farnir eru útreiðatúrar á hverjum
degi. Farið er um næsta nágrenni
en lengsti hringurinn sem krakkarn-
ir fara er í kringum Elliðavatn og
er sú ferð farin undir lok námskeið-
isins.