Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 54

Morgunblaðið - 21.06.1994, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið STÖÐ TVÖ i IÞRÓTTIR ► HM i knattspyrnu 16.25 L._........ Argentína - Grikk- land. Bein útsending frá Boston. Lýsing: Bjami Felixson. 18.25 ►Táknmálsfréttir 18.3° PKDURCCkll ►Frægðar- DHRIIHCrm draumar (Pugw- all’s Summer) Ástralskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. (8:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Gosi 18.15 ►( tölvuveröld (Finder) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (1:26) 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (1:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.15 IhOnTTID ►HM •' knattspyrnu IFIIUI llll Þýskaland - Spánn. Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Samúel Örn ErUngsson. 22.00 ►Hver myrti dómarann? (Polisen och dommarmordet) Sænskur saka- málaflokkur. Dómari í ferða- mannabæ á vesturströnd Svíþjóðar finnst myrtur á skrifstofu sinni. Lög- reglan þarf að fara víða vegna rann- sóknar málsins, meðal annars til ís- lands. Leikstjóri er Ame Lifmark. Aðalhiutverk leika Per Oscarsson, Evert Lindkvist, Alf Nilsson og Stef- an Ljungquist en meðal annarra leik- enda er Bára Lyngdal Magnúsdóttir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (4:4) 23.00 ►Ellefufréttir IÞROTTIR ► HM i knattspyrnu 23.25 [.......... Nígería - Búlgaría. Bein útsending frá Dallas. Lýsing: Bjarni Felixson. 1.10 ►Dagskrárlok 19.19 ►19:19 20.15 ►Barnfóstran (7:22) 20.40 ►Þorpslöggan (Heartbeat) (7:10) 21.35 ►Óhefðbundnar lækningar (The Heart of Healing) 1 þættinum verður velt upp þeirri spurningu hvemig viðhorf fólks og hegðun getur haft bein áhrif á það hvernig því heilsast. Hafa neikvæðar hugsanir verri áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar en jákvæðar hugsanir? í þættinum kynnumst við ungum dreng sem hef- ur tekist að kenna sjálfum sér að ganga upp á nýtt þvert ofan í allar svartsýnisspár hefðbundinna lækna- vísinda og alnæmissjúklingum sem vegnað hefur vel í baráttunni fyrir egin lífi með óhefðbundnum lækning- um. (2:3) 23.05 ►Hestar 23.20 |flf||f||VUn ►Þjóðgarðurinn IWUVmlRU (State Park) Vin- konurnar Eve, Linnie og Marsha fara í helgarferð í Weewankah þjóðgarð- inn. Þegar þangað kemur kynnast þær nokkrum furðufuglum og inn í söguna fléttast barátta við aurasálina Rancewell sem ætlar að reisa verk- smiðju á þessum yndislega stað. 0.50 ►Dagskrárlok Sígilda ævintýríð um Fagra-Blakk Sagan hefur notið mikilla vinsælda jafnt hjá ungum sem öldnum og er löngu komin í flokk sígiidra ævintýra SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Allar götur síðan Anne Sewell gaf út bók sína um Fagra-Blakk árið 1977 hefur sagan notið mikilla vinsælda jafnt hjá ungum sem öldnum og er löngu komin í flokk sígildra ævintýra. Bók- in hefur verið þýdd á fjölda tungu- mála og auk þess hafa verð byggðar á henni bíómyndir og þáttaraðir fyr- ir sjónvarp. Sjónvarpið hefur nú sýn- ingar á nýrri syrpu um Fagra-Blakk og gerist hún í Eyjaálfu. Aðalsögu- hetjan er auk gæðingsins blakka ung stúlka en þau klárinn bindast sér- stökum tryggðarböndum og rata i ótal ævintýri saman. Anna Hinriks- dóttir þýðir þættina. Fjallað um byggðir lands og mannlrf Sjónum er beint að Skagafirði en þar verður mikið um að vera I sumar RÁS 1 KL. 11.03 Landshlutastöðvar Ríkisútvarpsins sjá um Byggðalínuna á hveijum þriðjudegi. Eins og nafnið bendir til er fjallað um ýmsar byggð- ir landsins og mannlífið þar. I dag verður sjónum beint að Skagafirði en þar verður mikið um að vera í sumar. Um helgina hófst sumarhátíð sem Skagfirðingar kalla Sumarsælu Skagfirðinga. Fjallað verður um há- tíðina í þættinum í dag. Hátíðin hófst á krá á Sauðárkróki þar sem boðið var upp á Sólonmjöð sem er bruggað- ur í tilefni hátíðarhaldanna og til að minnast Sölva Helgasonar sem kall- aður var Sólon íslandus. Þá verður opnuð sýning um ævi og störf Sölva og Bólu-Hjálmars. Það eru lands- hlutastöðvamar sem hafa umsjón með Byggðalínunni og í dag em umsjónarmenn Arnar Páll Hauksson á Akureyri og Bima Lárusdóttir á ísafirði. Bamfóstran Fran Fine fér yfir strikið Fran kemst að því að mamma hennarhefur sagt öllum sem heyra vilja að hún sé kvænt virtum leikhúsmanni STÖÐ 2 kl. 20.15: Bamfóstran glaðhlakkalega Fran Fine fer lag- lega yfir strikið á heimili leikhúss- mannsins Maxwells Sheffield í þættinum í kvöld. Hann fer út með börnin en hún á von á heimsókn. Móðir barnfóstrunnar er væntanleg ásamt Jack frænda og Mörshu frænku. Fran kemst að því að mamma hennar hefur tekið heldur stórt upp í sig og sagt öllum sem heyra vildu að dóttirin væri nú kvænt virtum leikhússmanni á Broadway. Safnið& Sigríð! HM LEIKUR VÍFILFELLS Æ 60 mörk + 100 kr. = HM bolur I* Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu í aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða fil næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA Umboðsmenn Vífilfells hf: Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjðrður Vörudreifing, Aðalstraoti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vifilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747 Siglufjörður. Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjörður: Vffilfall. Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjar: Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Baen. 7.00 Morgunþóttur Rósur 1. Honnu G. Sigurðardóttir og Bergþóra Jóns- dóttir, 7.30 Fréttoyfirlit og veður- fregmr. 7.45 Daglegt mól. Boldur Hafstað flytur þóttinn. (Einnig útvarp- að kl. 18.25.) 8.10 Að utan. (Einnig útvnrpnð kl. 12.01) 8.31 Úr menningorlífinu: Tíð- indi. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttir 6 ensku. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Beraljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Motthildur eftir Roald Dohl. Arni Arnason les eig- in þýðingu (14). 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva f umsjó Arnors Póls Haukssonar ó Akureyri og Birnu Lórus- dóttur ó isafirði. 11.55 Dagskrð þriðjudags. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Ötvarpsleikhúss- ins, Allt með kyrrum kjörum ó Bara- banona eftir Risardo Meirelles. 2. þóttur of 5. Þýðing: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Hjólmer Hjólm- arsson. Leikendur: jóhann Sigurðar- son, Volgeir Skagfjörð, Hjólmar Hjólm- orsson, Ari Matthíasson, Sigurður Skúlnson, Jón Stefón Kristjónsson, Ingrid jónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Jón Júliusson. 13.20 Stefnumót. Umsión: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólofsson. 14.03 Útvorpssagan, íslondsklukkon eftir Halldór Laxness. Helgi Skúlason les (10). 14.30 Ferðalengjur eftlr Jón Örn Morinósson. J. þóttur: Ný húsdýr. Höfundur les. (Áður útvarpuð 12. júní sl.) 15.03 Miðdegistónlist. Konsert fyrir fiðlu og selió í o-moll ópus 102 eft- ir Johannes Brahms. Itzhok Perlman leikur ó fiðlu og Mstislov Rostropo- vitsj ó selló með Concertgebouw- hljómsveitinni í Amsterdam; Bernord Haitink stjórnor. 16.05 Skima. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. hjónustuþóttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anno Pólína Árnodóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð. Helgakviða Hundingsbana II. Fyrri hluti. Umsjón: Jón Hallur Stefónsson. 18.25 Daglegt mól. Baldur Hafstað flytur þóttinn. (Áður ó dagskró í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlif- inu. 18.48 Dónorfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þóttur fyr- ir eldri börn. Morgunsogo barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og hórdls Arnljófsdóttir. 20.00 Af lífi og sól um londið allt. Þóttur óhugamanno um tónlist. (Áður ó dogskró sl. sunnudog). Fró vortón- leikum Kvennokórs Reykjavíkur. Stjórnandi: Margrét J. Pólmadóttir. Umsjón: Vernharður Linnet. 21.00 Skímo. Fjölfræðiþðttur. Umsjón: Kristin Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðordóttir. (Áóur útvorpað sl. föstu- dag.) 21.25 Kvöidsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Honnesson les (ó).-(Áður útvarpnð ðrið 1973.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þjóðin og þjóðhátiðin. Umsjón. Finnbogi Hermannsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað í Næturút- varpi nk. laugardagsmorgun.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pólína Árnadóttir. Endurtekinn fró síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað tll llfsins. Kristin Ólofsdóttir og Skúli Helgoson hefjo daginn með hlustendum. Margrél Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Holló island. Eva Asrún Albertsdótt- ir. 11.00 Snorrálaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Bergnumin. Guðjón Berg- mann. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Ræman, kvikmyndaþáttur. Björn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Allt í góðu. Sigvaldi Kald- aláns. 24.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmólaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónas- sonar. 3.00 í poppheimi. 4.30 Veður- fregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarn- ar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tón- list. 21.00 Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgisdáttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þóröorson. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Ingólfur Sig- urz. Fréltir á heila limanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, frátlayfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. Kk BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tóniist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Helmls. Þunga- rokk. 24.00 Næturtánlist. FM 957 FM 95,7 8.00 i lausu lafti. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 11.30 Hódegisverð- arpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vilhjólmsson. 19.05 Betri blonda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnur/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjuanar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengi Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Górillan. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi 18.00 Plata dagsins. 18.40 X-Rokk. 20.00 Úr hljó malindinnl. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fantast. 2.00 Baldur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.