Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 9
FRÉTTIR
Jónas Gíslason
vígslubiskup kveður
Morgunblaðið/Ingólfur Guðmundsson
Góð veiði í
Reynisvatni
JÓNAS Gíslason, vígslubiskup í
Skálholti, lætur af störfum um
þessar mundir og í tilefni af því
kveður hann við guðsþjónustu í
Skálholtskirkiu næsta sunnudag,
26. júní.
Ut er komin bókin „Hver morg-
unn nýr“, sem hefur að geyma
hugvekjur Jónasar í formi prósa-
ljóða á öllum helgidögum ársins.
Bókin er eins konar kveðja Jónasar.
Allar tekjur af sölu bókarinnar
renna óskertar til Skálholts, en
velunnari staðarins greiddi allan
kostnað við útgáfu hennar. Bókin
er prentuð í Kassagerð Reykjavíkur
og bundin inn hjá Steindórs-
prenti/Gutenberg hf. Myndir og
kápa eru eftir Tómas Tómasson.
Bókin verður til sölu í tengslum
við guðsþjónustuna í Skálholti nk.
sunnudag.
VEIÐI í Reynisvatni rétt fyrir
ofan Reykjavík verður sífellt
vinsælli. Fiski er sleppt reglu-
lega í vatnið og hefur veiðst
vel að undanförnu. Þessi veiði-
maður hefur komið sér upp
góðum búnaði, svokölluðum
Bellibáti. Þetta er gúmmíhring-
ur með sæti og stýrt með sund-
fitum.
fimmtudag til sunnndags
Petúnía
kr. 119,-
Dæmi um sumar-
blóm á tilboði:
Stjúpur, flauelsblóm,
hádegisblóm, fjólur,
morgunfrú, nemesíur,
ljónsmunni, allýsur,
silfurkambur.
omkr.
Þriggja rétta kvöldverður ¥ —J2 istorant c— \S E FZ r>I Suðurlandsbraut 14,
kr. 990
sími 811844.
Reíðnámskeið barna
við Reykjalund í Mosfellsbœ
Námskeíðin eru fyrir hádegi fr-á mánudegi fil föstudags.
Hestar við allra hæfi. Rútuferðir frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 91-13117.
Reiðnámskeið fatiaðs fólks
{boðl eru tímarí relðþjólfun elnu sinni eða oftar í viku
fyrir alla aldurshópa. Góð aðstaða fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 91-13117.
ÞÚ ÞARFT EKKI KASKO
EF ÞÚ KAUPIR ASKO!
Sænsku ASKO þvottavélarnar frá FÖNIX eru trygging þín fyrir
tandurhreinum þvotti, ítrustu sparneytni og sannkallaðri
maraþonendingu.
ASKO-DAGAR í FÖNIX
VERULEG VERÐLÆKKUN Á 8 GERÐUM ASKO ÞVOTTAVÉLA
ASKO framhl. ytralok stillanl. Verð Verð nú aðeins:
gerð topphl. tauborð vinduhr. áður: m/aflb. staðgr.
10504 framhl. 800/1000 74.180 69.980 64.990
10524 framhl. 800/1200 81.700 75.250 69.980
10624 framhl. tauborð 800/1200 85.990 79.980 74.380
11004 framhl. 900/1400 94.600 89.200 82.960
12004 framhl. tauborð 900/1400 97.840 92.400 85.930
20004 framhl. tauborð 600-1500 119.980 113.900 105.930
14004 topphl. 800/1000 80.640 75.250 69.980
16004 topphl. 900/1400 90.960 85.980 79.960
m
ASKO
sæ y?onix
frá HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Verðið hefur sjaídan verið
hagstæðara. Láttu þetta kostaboð
þér ekki úr greipum ganga.
Veldu ASKO - gæðanna og
verðsins vegna.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I