Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stendur mikið til? Lanqtímalán til framkvœmda Wð fasteignir íslandsbanki veitir langtímalán til allt ab 12 ára vegna vibamikilla framkvœmda á fasteignum svo sem til vibhalds á húsnœbi, vibbyggingar eba annarra endurbóta. Þessi lán henta vel einstaklingum sem hyggja á slíkar framkvæmdir. • Lánin eru skuldabréfalán, tryggö meb vebi í fasteign • Upphœb láns og vaxtakjör taka mib af greibslugetu umsœkjanda, tryggingum og fyrirhugubum framkvœmdum • Hámarkslánsfjárhœb er 3.000.000 kr. • Hámarkslánstími er 12 ár • Afborganir eru mánabarlega Ábur en lán er tekib abstobar starfsfólk bankans vibskiptavini vib ab gera sérgrein fyrir greibslubyrbi lánsins og þeim kostnabi sem lánsvibskiptum fylgja og bera saman vib greibslugetuna. Á þann hátt er metib hvort lántakan er innan vibrábanlegra marka. Láttu ekki skynsamlegar framkvœmdir stranda á fjármagninu. Langtímalán íslandsbanka er kostur sem vert er ab athuga. Kynntu þér möguleikana í nœsta útibúi bankans. ÍSLANDSBANKI AÐSEIMDAR GREINAR Er bamið búið að gleypa túkallinn? ÝMSUM þykir það fallegur siður, að Alþingi skuli koma saman und- ir beru lofti á Þingvöllum við hátíð- leg tímamót og gefa þjóðinni gjaf- ir. Öðrum þykir nokkuð skugga- legt, að þær gjafir skuli einlægt þurfa að vera fólgnar í þokukennd- um ályktunum um það, að þing- heimur muni „á komandi árum“ fara að sinna einhveiju skyldu- verkinu, sem lengi hefur verið trassað: byggja þjóðarbókhlöðu, græða upp landið, rannsaka hafið, greiða tungumálinu örorkubætur eða jafnvel að láta skrifa kafla um almenn mannréttindi í stjómar- skrána. Þetta minnir á kunna skopmynd Halldórs Laxness af pólitíkusi, sem er í „vísít“ hjá atkvæðunum sínum, og gleymir þá aldrei að segja um leið og hann kveður: - Var ég annars búinn að gefa barninu tú- kallinn? Á þingvöllum treystast heit- böndin en við Austurvöll losna þau. Eins og Fjölnismenn reyndar héldu fram á sínum tíma. Svokölluð Þjóðarbókhlaða er nú, þijátíu og fimm áram eftir að hún hefði átt að rísa með eðlilegum, Sviksemi við daglegar skyldur, segir Þorgeir Þorgeirsson, leiðir eðli- lega til sunnudags- loforða. kyrrlátum hætti og tuttugu árum eftir að þingið gaf þjóðinni hana í afmælisgjöf, enn ekki orðin nema Pótemkíntjöld, sem lærðum leið- sögumönnum var uppálagt að benda gestum á og segja: - La Biblioteque nationale, s’il vous pla- it! Eins þó allir viti að þetta er bara stærsta myndastyttan í bæn- um og tómið innan í henni er kom- ið beint úr höfðum þeirra, sem við kjósum og endurkjósum til að fara með forræði okkar. Hvernig sem á því getur staðið. Sviksemi við daglegar skyldur leiðir eðlilega til sunnudagsloforða, sem enginn í rauninni ætlast til að verði efnd. Þannig era sam- kvæmisleikir dáðleysingjanna. Og þegnamir virðast skilja leikregl- 40% qfsláttur af öllum uppfærslum. A Með því að nýta möguleikann á uppfærslu á Novell NetWare fyrir 31. júlí 1994, velur þú að njóta þess besta sem kerfið býður upp á hverju sinni. Og þú færð þar að auki 40% afslátt af listaverði - í boði Novell og Tæknivals hf. K§ Tæknival Skeifunni 17 - Simi (91) 681665 - Fax (91) 680664 stendur 1 bloma Limgerðisplöntur, skógarplöntur, tré, sumarblóm, áburður, trjákurl, verkfæri og margt fleira. Nýtt: Lífmold, ljúf til ræktunar. Opið 8-19 - um helgar 9-17 st0FNAÐ1»« SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti 1, fyrírneðan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn sími söludeildar 641777 Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sími 814303 Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.