Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.06.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ urnar. Eða hver ætlast til þess i alvöru, að sjávarlíffræði, íslensk tunga eða almenn mannréttindi standi neitt betur þó forseti Alþing- is hafi látið sauma á sig álfheima- bláa dragt og hatt í sama lit til að geta stjórnað sovét-atkvæða- greiðslu þingheims um „þjóðar- gjafir“ í beinni sjónvarpsútsend- ingu undir beru lofti á Þingvöllum með rigninguna hangandi yfir sér? Því í næstu gróðraskúr rignir þessi loforð ofan í jörðina. En upp af þeim sprettur dæmigerð frónsk umræða, jafnvel strax í sömu beinu útsendingunni. Þannig mátti sam- dægurs heyra lárviðarskáld Al- þingis, Thor'Vilhjálmsson, grípa „mannréttindamálin“ föstum tök- um og krefjast þess í sjónvarps- pistli, að stjórnvöld undirrituðu nú þegar Mannréttindasáttmála Evr- ópuráðsins. Þessi krafa þótti öllum tímabær, ekki síst þeim, sem vissu að 14.868 dögum áður, eða þann 3. septem- ber 1953, fullgilti Alþingi aðild ís- lands að sáttmálanum. En söm er varðstaða Thors Vilhjálmssonar fyrir því. Það væri líklega óðs manns æði að þykjast muna eftir þeirri staðreynd nú, að mannrétt- indasáttmáli hefur skuldbundið ráðamenn okkar í tæplega hálfa öld. Þá færi að renna upp fyrir mönnum, að helstu ákvæði sáttmál- ans hafa verið, eru og verða hér brotin tíu sinnum á dag, þrátt fyr- ir undirskriftina 1953 og þrátt fyr- ir viljayfirlýsingar um að láta „á komandi árum“ skrifa um þau stjórnarskrárkafla. I því ljósi mætti vel ásaka valdsmenn hér um ein 150.000 brot á sáttmálanum. En sú umræða væri ekki bara stílrof, heldur bein hátíðarspjöll. Guðirnir og hin bláklædda Salóme forði okk- ur frá þvílíku dónatali hér í samfé- lagi afmælisveislunnar endalausu. ALPINA vandaðir gönguskór fyrir meiri og minni háttar gönguferðir. Frábærverö frá ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, slmar 19800 og 13072. FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1994 23 j J m Innifaldir eru 1 eftirtaldir hlutir: V’ ÍSSKÁPUR sem gengur fyrir 12V, 220 V | eða gasi. HITARI með loftinntaki utan frá sem skilar brenndu lofti út. Sýning um helgina VASKUR með rafdrifinni vatnsdaelu ELDAVÉL með tveimur hellum. SKRANINGARKOSTNAÐUR. Ocecui 2 Innifalið í Ocean og Odysse: Stórt fortjald, varadekk, dýnur, borð, eldunarhellur Undirvagninn er sterkur og galvaniseraður með bremsubúnaði. Felgurnar eru 10" og 13". Dúkurinn er úrTen-cate efni 320 gr. Tjaldvagnarnir eru auðveldir í uppsetningu. Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 621780 setn LOKAUTKALL '*>HÍ *-f» , Aðeins átta ' y-,S; >|v; -fv& v v v ..■■■■•■■ > Fylgist með L0KAUTKALU URVALS-UTSYNAR. Á fimmtudögum í sumar seijum við síðustu sætin í brottför næsta mánudag til Mallorca með MIKLUM AFSLÆTTI. LOKAÚTKALLS H| LOKAUTKALLI Ferðá með fullnaðargreiðslu við pöntun. [ áskilur ferðaskrifstofan sér rétt til að ráðstafa á hvaða gististöðum farþegar munu dvelja. Aðeins góðir gististaðir koma til greina. Upplýsingar um eru ekk' gefnar í síma heldur einungis á söluskrifstofum ÚRVALS-ÚTSÝNAR og hjá umboðsmönnum. 4 4 OATIAS^ URVALUTSÝN írygging íyrir oanluin Ldgmúla 4: sími 699 300, i Hafnarfirði: sími 65 23 66, í Keflavtk: sími 11353. á Akureyri: stmi 2 50 00, á Selfossi: sími 21666 - og bjá umboðsmörmum um land allf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.