Morgunblaðið - 23.06.1994, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Glæsileg
þjóðhátíd
ÞJÓÐHÁTÍÐIN á Þingvöllum tókst með miklum glæsi-
brag, stemmningin var stórkostleg og á sló strengi þjóð-
erniskenndar og samstöðu í brjóstum landsmanna. Þetta
segir i forustugrein Alþýðublaðsins um hátíðarhöldin.
iIEW
Fjölskylduandi
í FORYSTUGREIN Alþýðu-
blaðsins sl. þriðjudag sagði
ennfremur:
„Þrátt fyrir örðugleika og
óþægindi vegna umferðar-
örðugleika verður lýðveldis-
hátíðarinnar á Þingvöllum
minnst fyrir þá miklu þjóðar-
samstöðu og fjölskylduanda
sem ríkti í þjóðgarði okkar.
Hinn gífurlegi fjöldi sem naut
samverunnar á Þingvöllum
eignaðist minningu sem fylgir
hveijum einstaklingi sem þar
var staddur. Lýðveldisafmælið
áréttaði og opnaði þjóðarhug.
Það undirstrikaði svo um mun-
aði hverjir íslendingar eru og
hve mikilvægt lýðveldið er
þeim. Alþýðublaðið hefur áður
sagt hve mikilvægt það er öll-
um landsmönnum að skilja til
fulls hvers virði það er að búa
í lýðfijálsu og sjálfstæðu landi.
Það er ekki sjálfgefið þótt
margir í hinu unga lýðveldi
okkar telji svo. Lýðveldishátíð-
in á Þingvöllum vakti og opn-
aði þessa hugsun til fulls.
Það er vonandi að þjóðar-
samstaðan á Þingyöllum lifi
um ókomin ár. Islendingar
þurfa á slíkri þjóðarsamstöðu
að halda til framtíðar."
Þriðjungur______
þjóðar
í FORYSTUGREIN Tímans
sama dag var og fjallað um
þjóðhátíðina og þar sagði m.a.:
„Ekki verður um það deilt
að þjóðinni þykir meira koma
til hátíða á Þingvöllum en á
öðrum stöðum. Veldur því sag-
an fyrst og fremst, en einnig
nálægð við höfuðborg lands-
ins. Hitt er annað mál hvort
nú var beinlínis tilefni til mik-
illar útihátíðar. Vissulega
heldur fólk gjarnan upp á
hálfrar aldar afmæli sitt og
sinna, en ekki er víst að sama
máli gegni um ævi ríkja. Það
er auðvitað sérkennilega
skemmtilegt að nær þriðjung-
ur heillar þjóðar skuli geta
komið saman á einum stað
annað veifið."
Yegamál
„TIL ÞESS að unnt sé að
halda slíka útisamkomu aftur
verður að gera víðtækar um-
bætur í vegamálum til og frá
Þingvöllum, og ekki síst innan
þjóðgarðsins sjálfs. En það eru
fimmtíu ár til stefnu að næstu
stórhátíð við Oxará.“
APOTEK___________________________
KVÖLD-, NÆTUK- OO HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. júní, að
báðum dögum meðtöldum, er í Lyíjabúðinni Ið-
unni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek,
Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðara|K)tek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild I^andspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskoit á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fcnpð hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSIIÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið Jian sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og Ixím, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi mílli klukkan-
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Áiartdi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFJN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyj)-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN em með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda íið stríða.
FBA-SAMTÖKIN. F\illorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númér 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virkadaga kl. 16-18 í s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fýrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBVLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yröi á stuttljylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta Ijetur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKIMARTÍMAR
LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. .
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kí. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tii
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLA VÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarealir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga til fostudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÖKASAFNIÐ í GERDIJBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept.
er safnið opið alla daga nema mánud. frá kl. 11-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar f síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf—1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningíu- og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. I/)kað
desemljer og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fímmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir san»-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, lostud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Slmi 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
íostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akurcyri s. 96-21840.
FRETTIR
Niðjamót
Bólu-
Hjálmars
og Guðnýjar
Olafsdóttur
13. ÁGÚST verður niðjamót að Bólu
í Blönduhlíð. Afkomendur hjónanna
Guðnýjar Ólafsdóttur og Hjálmars
Jónssonar munu koma-saman að
Bólu laugardaginn 13. ágúst kl.
13.30. Þar verður skáldsins minnst
og dr. Eysteinn Sigurðsson flytur
ávarp. Sungin verða lög m.a. við
kvæði og sálma eftir Bólu-Hjálmar.
Staðkunnugir og sögufróðir menn
verða nærstaddir að greina þeim sem
það kjósa frá helstu kennileitum og
atburðum í lífí þeirra Bóluhjóna.
Lengd dagskrárinnar við Bólu fer
eftir veðri. Klukkan 17 hefst svo
samkoma í félagsheimilinu á Blöndu-
ósi. Þar er þess vænst að niðjar
skáldsins annist dagskráratriði m.a.
með lestri úr eigin verkum. í ráði
er að gefa út niðjatal og þá í tengsl-
um við það, að árið 1996 verða 200
ár frá fæðingu Bólu-Hjálmars. Niðja-
mótið í sumar er öðrum þræði hugs-
að til undirbúnings því. Jafnframt
er þess vænst að nægur áhugi sé
fyrir hendi meðal afkomendanna til
þess að hafa forgöngu að veglegri
hátíð að tveimur árum liðnum m.a.
með yfirlitssýningu á hagleiksverk-
um Bólu-Hjálmars o.fl. Afkomendur,
skáldsins eru á bilinu 1.100-1.300
og gefst með mótinu í sumar gott
tækifæri til að kynnast og huga að
dýrmætri, sameiginlegri forsögu. Frá
klukkan 20 föstudagskvöldið 12.
ágúst og fram til miðnættis verður
„Opið hús“ í Félagsheimilinu á
Blönduósi þar sem niðjar skáldsins í
Húnaþingi hafa boð inni fyrir þá sem
komnir eru tímanlega.
Minningarreiturinn að Bólu í
Blönduhlíð hefur nú verið vandlega
girtur og verður í sumar unnið að
fegrun hans. Það er Ungmennafélag-
ið Glóðafeykir í Akrahreppi, sem
hefur tekið að sér varðveislu reitsins.
Skagfirðingafélagið í Eyjafirði gaf
sýslunni minnisvarðann árið 1955 en
varðinn er eftir Jónas Jakobsson
myndhöggvara. Fyrstu árin á eftir
sá skógræktarfélagið um að planta
trjám og gerði það myndarlega. Eft-
ir nokkur ár vanhirðu og niðurníðslu
tók svo Glóðafeykir reitinn „í fóstur".
SUNDSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. VesturbæjarL Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfminn er 642560.
GARDABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfíarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. I^augardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fóstudnga 7—21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAIJG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAIJGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sori»u eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.