Morgunblaðið - 07.08.1994, Qupperneq 14
14 SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Hildur
ÞJÓÐFRÆÐINEMARNIR Jón Jónsson og Valdimar Tr. Hafstein í kampinum. f bragganum til hægri er gert ráó fyrir kaffihúsi, sem
byggt verður upp í anda stríðsáranna. Skiptir því sköpum að þeim takist að útvega það sem til þarf
Stríðsárasafn
stríðsáranna upp í bækur sem hafa
verið skrifaðar á síðari tímum eink-
um með áherslu á Reyðarfjörð og
Austurland," sagði Jón.
Tekin voru viðtöl við fjölda brott-
fluttra Reyðfirðinga og farið yfir
ljósmyndasöfn. „Auk þess hófum við
undirbúning að samskiptum við inn-
lend og erlend söfn með framtíðarlán
í huga.“
— Hvernig var tekið í þessar
beiðnir?
„Það hefur verið mismunandi,"
svarar Valdimar. „Norræna húsið í
hefur þegar lánað stóra ljósmynda-
sýningu, sem hefur verið farandsýn-
ing á Norðurlöndum, en kemur til
íslands í maí og verður þá sett upp
á safninu."
— í hveiju hefur starf ykkar fal-
ist í sumar?
„Það hefur verið nokkuð marg-
þætt, en þó aðallega falist í að safna
munum og kynna söfnunina fyrir
almenningi. Einnig höfum við haft
samband við söfn, einstaka safnara
og erlend hernaðaryfirvöld.
Núna erum við t.d. að reyna að
ná sambandi við norskan flugmann,
sem dvaldist hér. Við höfum lagt
skilaboð fyrir hann, en teljum full-
víst að hann haldi að það sé vegna
barnsfaðernismála, úr því að við
höfum ekkert heyrt frá honum,“
segir Valdimar í léttum tón.
„Við höfum einnig unnið að tillög-
um við hönnun safnsins og hvernig
það getur orðið öðruvísi og skemmti-
legra en önnur söfn,“ heldur Jón
áfram sposkur á svip.
Lifandi safn
Það kom vinnuhópnum verulega
á óvart hversu mikið er til af kvik-
myndum frá stríðsárunum, meðal
annars frá Austfjörðum. Þá fékk
hópurinn staðfest að Ríkisútvarpið
getur útvegað þeim hljóðritarnir frá
stríðsárunum. „Fólk fær að sjá kvik-
myndabúta og heyra fréttir og ræð-
ur frá stríðsárunum. Auk þess verð-
ur mikið lagt upp úr því að hafa
alls kyns uppákomur.
Við viljum koma tíðaranda og
tísku þessara ára til skila á mannleg-
um nótum og notumst m.a. við gín-
I
*
I
I
I
I
I
»
I
|
t
t
I
Það kom þjóðfræðinemum
sem vinna að stríðsára-
safni á Reyðarfirði, einna
mest á óvart þegar þeir
höfðu kynnt sér ritað efni þessa
tíma, hversu litlar heimildir eru til
af landsbyggðinni. „Flestir fræði-
menn sem skrifuðu um stríðsárin
hafa sleppt nánast öllum hluta lands-
ins nema suðvesturhorninu. Bæk-
urnar fjalla svo til eingöngu um
hernámsárin í Reykjavík fyrir utan
eina bók sem segir frá Akureyri og
Eyjafirði," sögðu tveir þeirra í sam-
tali við Morgunblaðið. Þá finnst þeim
einnig íbúahlutfall Reyðarfjarðar á
þessum árum athyglisvert, því þar
bjuggu rúmlega 300 íslendingar en
tæplega 4.000 hermenn.
Hugmyndin að stríðsárasafni kom
fyrst fram í sveitarstjórn Reyðar-
fjarðar fyrir nokkrum árum þegar
Jón Guðmundsson framkvæmda-
stjóri Austmats hf. viðraði hana.
Upp úr því var stofnuð undirbún-
ingsnefnd, sem fór hægt af stað, að
sögn ísaks Ólafssonar sveitarstjóra.
„Það kom eiginlega ekki skriður á
málið fyrr en síðastliðið haust þegar
ég samdi við Hástoð, fyrirtæki nem-
enda við Háskóla íslands, um fag-
lega undirbúningsvinnu fyrir okk-
ur,“ sagði hann.
„Við sóttum einnig um styrk til
Nýsköpunarsjóðs námsmanna þann-
ig að hægt væri að ráða nemendur
úr háskólanum til áframhaldandi
vinnu við verkefnið í sumar. Auk
þess greiðir sveitarfélagið hluta
vinnulauna.“
Mikið fyrir lítið
Það kom í hlut þjóðfræðinemanna
Jóns Jónssonar, Valdimars Tr. Haf-
stein og Birnu Mjallar Sigurðardótt-
ur að vinna undirbúningsvinnuna
auk Árna Guðna Karlssonar sem var
verkefnisstjóri.
Afrakstur vetrarins varð vönduð
og viðamikil skýrsla, að sögn ísaks
Ólafssonar. „Við gerðum samning
við Hástoð um ákveðna vinnu, sem
nemendur áætluðu ákveðnar vinnu-
stundir í. Að mínu mati höfum við
í rauninni fengið gríðarlega mikið
fyrir lítið. Við erum einnig ánægðir
Reyðfirðingar ætla að ráðast í byggingu
stríðsárasafns í gamla kampinum fyrir ofan
bæinn. Gert er ráð fyrir að safnið verði opn-
að næsta sumar. Hildur Friðriksdóttir
heimsótti þjóðfræðinemana sem hafa unnið
alla undirbúningsvinnu og kynnti sér hvem-
ig þeir hafa hugsað sér uppbyggingu þess.
MYNDIN sýnir skrúðgöngu á Reyðarfirði 17. júní 1944. Síðar um
daginn var haldin hátíð í samkomubragga bandariska hersins
með ýmsum skemmtiatriðum. Myndin er í eigu Byggðasögunefnd-
ar Reyðarfjarðar og er sennilega tekin þar sem ráðhúsið er nú.
með þá vinnu sem nemendurnir hafa
unnið hér í sumar, enda eru þeir
afskaplega samviskusamir," sagði
hann.
„Það sem mér finnst einna
skemmtilegast er hve áhugi þeirra
eflist á viðfangsefninu eftir því sem
tíminn líður og þeim finnst gaman
að spá í þennan tíma. Mér finnst
einnig athyglisvert að vegna þess
að þau eru ekki orðin „fræðimenn
með virðulegan svip“ leyfa þau sér
jafnvel að fá miklu bijálaðri hug-
myndir en venjulegur fræðimaður
HÁSTOÐ er sjálfseignarstofnun
nemenda við Háskóla Islands.
Er rekstur þess og stjórnun al-
farið í höndum stúdcnta. Fyrir-
tækið er ekki rekið með hagnað-
arsjónarmiði heldur er markmið
þess að veita þekkingu úr há-
skólanum út i atvinnulifiö og að
gefa nemendum færi á að beita
menntun sinni á faglegan hátt
við verkefni á borð við þau sem
bíða þeirra að námi loknu.
Fyrirtækið var stofnað í sept-
ember í fyrra og er aðili að
Evrópusambandi nemendafyrir-
tækja (JADE), sem er fjölþjóð-
legt samstarfsnet. Hefur Hástoð
því margvíslega möguleika á að
mundi nokkurn tímann setja fram.
Það hefur líka sína kosti.“
Að öllu leyti vinna nemenda
Morgunblaðið ræddi við þá Jón
og Valdimar fyrir skömmu en Birna
Mjöll hafði ekki tök á að vera við-
stödd. Þrátt fyrir að nemendurnir
hafi aðstöðu í ráðhúsi Reyðarfjarðar
var ákveðið að skella sér upp í kamp
til að spjalla saman, enda veðrið til
þess, sól og blíða.
Þegar þjóðfræðinemamir voru að
hefja undirbúningsstarfið stóð að-
vinna í samstarfi við önnur fyrir-
tækjanet. „Þannig vann t.d.
norska nemendafyrirtækið
markaðskönnun í sjö löndum
með því að nýta nemendafyrir-
tæki í hinum sex löndunum. Á
sama hátt geta íslenskir fram-
leiðendur haft greiðan aðgang
að fyrirtækjum í öðrum lönd-
um,“ sagði Hreinn Sigmarsson
formaður Hástoðar.
Verkefni hafa fram til þessa
skipst á milli tölvunarfræði-, við-
skiptafræði-, þjóðfræði-, stjórn-
mála- og félagsfræðinema. Þess
má geta að minnsta deildin -
sem þjóðfræðincmar slanda að
- hefur hlotið stærsta verkefnið,
eins eitt orð á blaði, Stríðsminjasafn
— án nokkura krafna né hugmynda.
Reyndar hafa nemendurnir síðan
breytt nafinu í Stríðsárasafn. „Starf
vetrarins fólst m.a. í því að kanna
ritaðar heimildir, alit frá lagasöfnum
sem er einmitt stríðsárasafnið.
Hreinn segir að fjöldi nem-
enda sé viljugur til að vinna
verkefni. Hins vegar hafi ekki
verið unnt að fara hraðar af stað
en raun ber vitni. „ Við höfum
gætt þess að keyra ekki fram
úr sjálfum okkur en leitast við
að gæði vinnunnar séu sem
mest.“
Hann scgir að þar sem fyrir-
tækið sé svo ungt sé ávinningur-
inn aðallega nemcndanna enn
sem komið er. „Hins vegar vona
ég að þegar þeir útskrifast verði
það ávinningur fyrirtækjanna að
fá ekki einungis vel menntað
fólk heldur cinnig vel þjálfað."
ur auk þess sem við höfum áhuga
á að eiga samvinnu við leikfélög á
svæðinu. Þá verður kaffihús í anda
stríðsáranna stór þáttur í starfsemi
safnsins."
Vantar kaffikvarnir og
snmkvæmiskjóla
— Hvernig hefur gengið að safna
munum og að hveiju leitið þið?
„Safnið takmarkast fyrst og
fremst við stríðsárin frá 1939-46.
Inn í það koma minjar um hersetu,
hernám og þjóðlíf þessa tíma, þann-
ig að við þurfum jafn mikið á sam-
kvæmiskjólum kvenna að halda og
handsprengjum. Við teljum að mun-
ir úr daglegu lífi séu til, en það skipt-
ir máli að fólk átti sig á því að við
fölumst eftir þeim. Sem dæmi má
nefna kaffikvarnir, búsáhöld og inn-
anstokksmuni frá þessum tíma.
Herminjum er hins vegar farið að
fækka, en við vitum um fallbyssu-
vagn, skriðdreka, og hermótorhjól
sem við eigum eftir að kanna hvort
hægt er að fá. Við höfum fengið
ábendingar og loforð um byssur og
byssustingi, hjálma og gasgrímut'.
Þá vorum við svo heppnir að þegar
fannst hér sprengja nýlega tókst
sérfræðingum Landhelgisgæslunnar
Hvað er Hástoð?
í
l
!
I
1
í
í
I
I
K
I
I