Morgunblaðið - 23.08.1994, Page 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Hafnarfjörður
- endaraðhús - gott verð
Til sölu nýlegt endaraðhús á tveimur hæðum 152 fm
ásamt bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Jaðarlóð. Húsið
er að mestu fullbúið. Hagstæð áhv. lán. Verð 11,8 millj.
Nánari upplýsingar hjá:
Fasteignasölunni As,
sími 652790.
ATH. SJÁ MYNDIR
í SÝNIIMGAR-
GLUGGUM OKKAR.
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
IIGNASALAN
Einbýli/raðhús
Garðsendi - m/3 íb.
3ja íbúða hús á góðum stað í
Smáíbúðahv. Falleg ræktuð lóð.
Húsinu fylgir mjög góður 43 fm
bílsk. m. 3ja farsa rafl. Ekta fjöl-
skylduhús.
3ja herbergja
Baldursgata. Tæpi. 90
fm góð Ib. á 1. hæð f efdra steinh.
Stór útig. fylgir.
Sunnubraut - á
sjávarlóð. Mjög gott einb.
á eftirs. stað á sjávarl. sunnanm.
í Kópav. Húsið er alls um 300 fm.
m/bílsk. Sérl. falleg lóð sem ligg-
ur að sjó. Gott útsýni. Einstök
staðsetning.
Hraunbær - laus -
lítil útborgun. 3ja herb.
íb. á hæð í fjölb. Snyrtil. eign
með hagst. áhv. lánum. Útb. á
árinu aöeins um 1,7 millj.
4-6 herbergja
Langholtsvegur. Efri
hæð og ris alls um 117 fm í
steính. Mjög góð eign sem hefur
verið mlklð endurn. Nýtt þak,
gler og gluggar. Bílsk.
Einstakl. og 2ja herb.
í nágr. v/Hlemm
til afh. strax. 2ia herb.
góð íb. á hæð í eldra steinh. Ný
eldhinnr. Laus nú þegar.
Ljósheimar - laus.
4ra herb. tæpl 100 fm endaíb. á
5. hæð í lyftuh. Sérinng. af svöl-
um. Glæsil. útsýni. Mikil sam-
eign. Til afh. strax.
í nágr. Háskólans.
Zja herb. mjög snyrtll. og góð íb.
á jarðh. i eldra steinh. við Ljós-
vallagötu. Stór útigeymsla. Sérl.
snyrtil. lóð. Sórinng.
FRETTIR
EIGNASAUIM
Símar 19540 - 19191 - 619191 jf
INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK.
Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar.
Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali.
Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, og Svavar Jónsson, hs. 33363.
Atvinnuhúsnæði
Bygggarðar 12 - Seltjn. Mjög skemmtil. 380 fm húsnæði auk 100
fm millilofts. Hór er um að ræða endahús í götu m. skemmtil. útsýni. 4 stórar
innkhurðir. Selst fokh., frág. að utan. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð
greiðslukjör.
Eldshöfði - laust. Nýl. atvhúsnæði, hæð og kj. Grunnfl. hvorrar hæðar
er um 640 fm auk skrifstofurýmis. Mjög góð lofthæð.á efri hæö. Góöar innkeyrslu-
dyr. Til afh. strax (viö sýnum eignina). Hagst. greiðslukjör í boði fyrir traustan aöila.
Bíldshöfði 18. 188 fm verslhúsnæði og inn af því 102 fm salur. Allt í
mjög góðu ástandi. Góðir sýningargluggar. Einnig 354 fm.húsnæði í tengibygg-
ingu. Þar eru góð skrifstherb. og lagerrými m. stórri innkhurð. Einnig 650 fm verk-
stæöishúsnæöi í bakhúsi. Góð innkhurð. Og 293 fm verkstæðishúsn. í bakhúsi
einnig m. góðri innkhurð. Góð greiðslukjör í boði f. trausta aöila. Við sýnum eignirnar.
...blabib
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Flugleiðir hefja Grænlandsflug
Ánægja á Grænlandi
með beint flug til Islands
Kaupmannahöfn. Morgrmblaðið.
FLUGLEIÐIR taka upp beint flug
til Grænlands frá og með 1. októ-
ber, samkvæmt samningi félags-
ins, SAS og Grænlandsflugs. Flog-
ið verður einu sinni í viku til að
byija með, en tvisvar í viku yfir
annatímann. Fyrir Grænlendinga
getur Islandsflugið komið að góðu
gagni við áframhaldandi ferð frá
Islandi. Jonathan Motzfeldt,
stjórnarformaður Grænlandflugs,
segir mikla ánægju með samning-
inn, bæði vegna ferðalaga, en ekki
síður vegna þess að flugleiðin
greiði fyrir samskiptum Græn-
lands og Islands.
í vetur verður flogið á miðviku-
dögum frá Keflavík um Narss-
arssuaq til Syðri-Straumfjarðar og
aftur til baka sömu leið til Kefla-
víkur. Næsta sumar er gert ráð
fyrir að fljúga til Grænlands
þriðjudaga og fimmtudaga, í stað
miðvikudaga. Flogið verður með
Boeing 737.
Flugleiðin þjónar bæði sem
innanlandsflug og millilandaflug
og getur til dæmis gagnast farþeg-
um, sem ætla til Syðri-Straum-
fjarðar og þaðan áfram með SAS
til Kaupmannahafnar. Með Flug-
leiðum geta farþegar svo haldið
áfram til Evrópu eða Bandaríkj-
anna frá Keflavík. Á ákveðnum
leiðum getur það stytt flugtímann
á áfangastað að fara um Keflavík,
fremur en að þurfa alltaf að fara
um Kaupmannahöfn.
Samningurinn er búinn að vera
lengi í undirbúningi og lengi var
óvissa um hvort af honum yrði. í
samtali við Jonathan Motzfeldt
3 frábær fyrirtæki
Blómabúð
Mjög glæsileg blómabúð, nýinnréttuð með frá-
bærri aðstöðu á bakvið til skreytinga og þess-
háttar. Staðsett í mörg þúsund manna hverfi.
Ört vaxandi viðskipti og frábær viðskiptasam-
bönd. Laus strax. Selur einnig fallegar gjafavör-
ur. Góð kjör.
Prentsmiðja
Lítil og þekkt prentsmiðja með allar vélar og
mikla vinnu. Nú vinna þar tveir en tæki eru fyrir
5 manns. Vel staðsett í hagstæðri húsaleigu.
Hægt að yfirtaka hagstæð lán. Mikill annatími
framundan. Tækjalisti á staðnum.
Iðnaðarfyrirtæki
Landsþekkt iðnaðarfyrirtæki, þar sem nú starfa
11 manns. Litla sérþekkingu þarf. Flytjanlegt
hvert á land sem er. Laust strax. Mjög hag-
stætt verð og góð viðskiptasambönd. Atvinnu-
málafulltrúar á stærri stöðum ættu að hafa sam-
band strax.
Uppl. um öll fyrirtækin aðeins á skrifstofunni.
KEEnsiBzaaiBazi
SUÐURVERI
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
911KH 9107A LARUSÞ.VALDIMARSSON. framkvæmdastjori
L I I vV/afa> I v / v KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Aðalhæð - þríbýli - bílskúr
Mikið endurbætt 4ra herb. hæð tæpir 90 fm á vinsælum stað í Vogun-
um. Dren og allar lagnir að húsinu nýjar. Góður bílskúr 30,9 fm. Gott verð.
Eign í sérflokki - útsýni
Nýl. steinh. með 5 herb. íb. á hæð 136 fm. Innb. bílsk. 27 fm. Jarð-
hæð: Tvær sólríkar 2ja herb. íb. með meiru, önnur tengd hæðinnL
Glæsilegur trjá- og blómagarður. Frábær staður skammt frá Árbæjar-
sundlauginni. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
Glæsileg hæð við Nökkvavog
Mikið endurn. 5 herb. hæð 131,8 fm brúttó. Glæsil. fjölskherb. í risi.
Allt sér. Tvíbýli. Bílsk. 37 fm. Trjágarður. Tilboð óskast.
Verslunarhæð við Bankastræti
Úrvalsstaður. Um 120 fm hæð auk kj. um 90 fm. Port með geymslu-
húsn. fylgir. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
3ja herb. - fráb. lán - gott verð
Til sölu eru nokkrar 3ja herb. íbúðir með langtimalánum m.a. rúmg.
3ja herb. suðuríb. á 5. hæð í lyftuh. við Vallarás. 40 ára húsnl. rúmar
5 millj. Útsýni. Vinsamlegast leitið nánari uppl.
í lyftuhúsi við Ljósheima
3ja herb. íb. á 3. hæð 96,6 fm. Sérinng. af gangsvölum. Skuldlaus.
Þarfnast nokkurra endurb. Laus strax.
Hentar m.a. námsmönnum.
Skammt frá Háskólanum 2ja herb. séríb. á 1. hæð 56,1 fm. Sérinng.
Allar innr. 'og tæki 3ja ára.
• • •
Einb. um 250-300 fm
óskast við Hverafold.
Fjöldi góðra eigna
í makaskiptum.
ALMENNA
HSTf IGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
sagði hann að af hálfu Grænlend-
inga væri mikill áhugi á að beinar
flugsamgöngur kæmust á, því auk
þess sem þær væru góðar í sjálfu
sér, ykju þær möguleika á ýmsum
samskiptum landanna. Þannig
gætu þær gagnast grænlensku
skólafólki, sem hefði áhuga á að
sækja menntun til íslands og eins
gætu þær ýtt undir menning-
arsamskipti landanna.
Auk íslandsflugsins tekur
Grænlandsflug nú upp samstarf
við kanadíska flugfélagið First
Air, sem mun sjá um flug milli
Montreal, Syðri-Straumfjarðar og
upp til Thulestöðvannnar á þriðju-
dögum í vetur. Á mesta anna-
tímanum verður auk þess flug á
þessari leið á föstudögum. Græn-
lendingar ætla sér meðal annars
að nýta Kanadaflugið til að flytja
inn nýtt grænmeti og ávexti og
Royal Greenland ætlar að nýta
hana til að koma fiski á Ameríku-
markað.
Af öðrum breytingum á flugi
til og frá Grænlandi má nefna að
Grænlandsflug mun leggja niður
flugleiðina milli Narssarssuaq og
Kaupmannahafnar. Þess í stað
leggur SAS Grænlandsflugi til
ókeypis vöruflutningarými á leið-
inni milli Syðri-Straumfjarðar og
Kaupmannahafnar. Búist er við
að þetta tilboð verði nýtt til að
flytja út nýjan fisk á markaði í
Evrópu.
Haustvörumar eru komnar
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12. sími 44433
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Eignir í Reykjavík
Opið virka daga
frá kl. 9-17.30
Vegna mikillar sölu
vantar eignir á skrá
Ýmis eignaskipti
möguleg
Eignir í Reykjavi'k
Snorrabraut — 2ja
50 fm á 1. hæð. Mikiö endurn.
Hraunbær — 2ja
62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb.
íb. í Árbæ. Suðursv. Verð 4,7 millj.
Skipasund — 3ja-4ra
90 fm risíb. lítið u. súö. 36 fm bílsk.
Hagamelur — 4ra
93 fm á 1. hæð. Laus strax.
Árland - Fossvogur
237 fm einnar hæðar einbýlishús. 4
svefnh. Arinn. Vandaðar innr. Rúmg.
bílskúr.
Klapparberg — einb.
205 fm hæö og ris. 4-5 svefnherb.
Staðsett við Elliðaárdalinn. 30 fm bílsk.
Ýmis skipti mögul.
Reykjafold — einb
137 fm einnar hæðar timburhús. Steypt
bflskplata. Laust strax. Verð 11,5 millj.
EFasteignasakm
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641 500
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190,
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057
iöggiltir fasteigna- og skipasalar.