Morgunblaðið - 23.08.1994, Qupperneq 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Ryðfrí smíði
Vegna stóraukinna verkefna fyrir viðskipta-
vini okkar erlendis, óskar Landssmiðjan hf.
að ráða nú þegar starfsmenn í framleiðslu-
deild. Aðeins duglegir menn, vanir smíði úr
ryðfríu stáli, koma til greina.
Stundvísi og reglusemi krafist.
Upplýsingar aðeins hjá verkstjóra (Þórður)
á staðnum.
Frá íþróttakennara-
skóla íslands
Auglýst er staða kennara í sálfræði, uppeld-
is- og kennslufræði og körfuknattleik.
Umsóknir berist fyrir 27. ágúst.
Skólastjóri.
Raftækjaverslun
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
raftækjaverslun sem selur lampa, Ijós og
smáraftæki. Vinnutími eftir hádegi, ca 60%.
Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára.
Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar í síma 812088 frá kl. 16-18.
RADA UGL YSINGAR
FJðLBRAUTASKÓUNN
BREIÐHOLTI
Innritað verður í Kvöldskóla FB 24. og
25. ágúst kl. 16.30-19.30 og laugardaginn
27. ágúst kl. 10.30-13.30.
Almennt bóknám.
Raungreinanám.
Tungumálanám.
Skemmtilegir valkostir.
Þitt er valið!
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÓUNN
Markvisst fjölmiðlanám
Hvar: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti.
Hvenær: Á haustönn, mánudaga og fimmtu-
daga kl. 21.10-22.30 frá 1.9.-29.11.
Fyrir hvern: Nemendur þurfa að hafa hald-
góða undirstöðu í íslensku og ensku.
Nemendafjöldi takmarkaður.
Efni: Farið verður yfir alla helstu þætti fjöl-
miðlunar, s.s sögu, siðamál, lög og reglu-
gerðir. Fjallað um dagblöð, tímarit, sjónvarp,
útvarp, blaðaljósmyndir, umbrot o.fl., o.fl.
Raunhæf verkefni. Greinaskrif fyrir dagblöð.
Fréttavinnsla fyrir sjónvarp.
Umsjónarmaður: Sigursteinn Másson, frétta-
maður Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Fjöldi gestafyrirlesara.
Verð kr. 12.500.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Roskilde eða
Kaupmannahöfn í lengri eða skemri tíma.
Möguleiki á íbúðarskiptum í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 18.
Eiðistorg - til leigu
4ra-5 herbergja nýstandsett íbúð við Eiðis-
torg. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Lyfta.
Leigutími allt að tvö ár.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.,
merkt: „B - 11786", fyrir 27. ágúst.
Þjónustufyrirtæki
Til sölu 20 ára gamalt fyrirtæki í innflutningi
og vélaiðnaði í fullum rekstri. Fimm starfs-
rnenn. Góð velta. Traust viðskiptasambönd.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt:
„Þ - 9678“.
Til sölu
Þb. Dugs hf., sem rak verslunina Kjarabót,
Gagnheiði 40, Selfossi, auglýsir til sölu ýmis
áhöld og tæki til verslunarreksturs, s.s. hill-
ur, kæla, afgreiðslukassa (strikamerkja, 2 stk.),
20 Caddie búðarkerrur o.fl.
Tækin verða til sýnis í versluninni, fimmtu-
daginn 25. ágúst nk., kl. 10.00 til 16.00.
Tilboð óskast.
Þb. Dugs hf.,
Andri Arnason, hrl.
Sími 91-29911.
Nám til aðstoðarstarfa á
rannsóknastofum
Námskeiðið er ætlað starfandi aðstoðarfólki
á rannsóknastofum og öðrum, sem vilja
sækja um slík störf.
Þátttakendur læra grundvallaratriði efnafræði, örverufræði og matvælafræði ásamt
tölvu- og tækjanotkun til að þeir geti starfað sem aðstoðarmenn sérfræðinga á
rannsóknastofum hjá hinu opinbera og hjá matvæla- og iðnfyrirtækjum.
Námskeiðið er 138 stundir. Gert er ráð fyrir 160 stunda starfsþjalfun á vinnustað
að námskeiði loknu, hafi menn ekki starfað á rannsóknastofum.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 7. september nk. Kennt er mánudaga og miðviku-
daga kl. 16.30-19.30 og annan hvern laugardag kl. 9.00-13.00.
Kennsla fer fram á Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti.
Upplýsingar og innritun
Marta Konráðsdóttir og Sólveig Pét-
ursdóttir veita nánari upplýsingar og
skrá þátttakendur í síma 877000
kl. 10-12 daglega.
Námskeiðsgjald er kr. 20.000.
lóntæknistofnun
n
Útboð
Sjóvarnagarðar
Hafnamálastofnun ríkisins óskar eftir tilboð-
um í byggingu sjóvarnargarða á Flateyri,
Suðureyri og í Hnífsdal.
Heildarmagn grjótfyllingar er áætlaður um
6000 m3.
Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna-
málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá
23. ágúst nk. gegn 5.000 kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
5. september 1994 kl. 14.00.
Hafnamálastofnun ríkisins.
Lausafjáruppboð
Þriðjudaginn 30. ágúst nk. fer fram að kröfu íslandsbanka hf. og
Lýsingar hf. lausafjáruppboð á eftirtöldum eignum, sem haldið verð-
ur í Vík í Mýrdal og hefst kl. 15.00:
Bifreiðarnar IT-681 Toyota Tercel '85, og L-2524 Toyota Hilux '82,
dráttarvélarnar ZC-761 Ursus '82, ZC-709 Ursus, ZC-557 Deutz '65
og ÞC025 Case.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal,
22. ágúst 1994.
Veiðileyfi í Soginu
fyrir landi Alviðru
Af sérstökum ástæðum eru til sölu þrjár
stangir (allar stangirnar) fyrir landi Alviðru í
Soginu á morgun, miðvikudag 24. ágúst.
Upplýsingar veittar hjá SVFR í síma 686050.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Sogavegi 108,
2. hæð,
sími 882722.
Kynningarfundur
á starfsemi hugleiðsluhópa vet-
urinn 1994-’95 verður haldinn
fimmtudagskvöldið 25. ágúst kl.
20.30 á Sogavegi 108, 2. hæð
(fyrir ofan Garðsapótek).
Aðgangur ókeypis en seldar
verða veitingar I kaffihléi.
Upplýsingar í síma Fjallsins,
882722.
FERÐAFÉLAG
® ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Dagsferðir
til Þórsmerkur:
Miðvikudaginn 24. ágúst.
Sunnudaginn 28. ágúst.
Miðvikudaginn 31. ágúst.
Brottför kl. 08.00
- verð kr. 2.700.
Ferðafélag Islands.
Hallveigarstíg 1 •sími 614330
Dagsferð sunnud. 2878
Kl. 10.30 Hrómundartindur á
Hellisheiði, lágfjallasyrpa 9.
áfangi. Brottför í ferðirnar frá
BSl bensínsölu, miðar við rútu.
Helgarferðir 26.-28. ágúst
1. Básar við Þórsmörk.
Gönguferðir við allra hæfi. Gist í
vel útbúnum skálum eða tjaldað.
2. Fimmvöröuháls.
Gengið frá Skógum á laugardag
upp í Fimmvörðuskála og gist
þar. Næsta dag gengið niður í
Bása.
Upplýsingar og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Útivist.
íbúð óskast
Tveir háskólanemar óska eftir
3ja herbergja íbúð til leigu á
svæði 101 eða 107 frá 1. sept-
ember. Snyrtimennsku og skil-
vísum greiðslum heitið.
Upplýsingar [ síma 667282.