Morgunblaðið - 23.08.1994, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994
HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð?
Viltu lesa meira af góðum bókum?
Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju?
Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar-
námskeið sem, hefst fimmtudaginn 1. september nk.
Skráning í símum 64 21 00 og 64 10 91
HRAÐLESmARSKOLINN
Brjóstahaldarar með og án spanga, B, C og
D skálar, samfella með spöngum og teygjubuxur.
1 Söluaðilar:
Olympía Laugavegi • Olympía Kringlunni *,Embla Hafnarfirði
H búðin Garðabæ • Perla Akranesi • Krisma ísafirði • Kaupfélag
Vestur-Húnvetninga Hvammstanga • íseld Sauðárkróki • Valberg
Ólafsfirði • Amaro Akureyri • Hin búðin Fáskrúðsfirði • KASK Höfn
Hornafirði •Kf. Rangæinga Hvolsvelli •Vöruhús K.A. Selfossi
Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson 8 Co. hf. sími 91- 24333
Okkur
vantar
Við efnum því til sérstakra
KOMPUDAGA um helgina og
bjóðum seljendum slíks varnings
sölubása á einstöku verði:
... aðeins
1.800,- kr.
Hringið strax og pantið pláss á
þessa fyrstu Kompudaga á
nýja staðnum... síminn er 625030.
KOIAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
-ennþd betra
MORGUNBLAÐIÐ
IDAG
Pennavinir
TUTTUGU og tveggja
ára Ghanastúlka með
áhuga á skokki, söng og
ferðalögum:
Florence Efua Asmah,
MCH/FP Box 165,
Cape Coast,
Ghana.
TUTTUGU og tveggja
ára Ghanastúlka með
áhuga tónlist, ferðalög-
um o.fl.:
Comfort Brown Cobb-
inah,
P.O. Box 352,
Cape Coast,
Ghana.
ÁTJÁN ára finnsk stúlka
með áhuga á hundum:
Katja Aaltonen,
Kivirannantie 3,
60420 Seinajoki,
Finiand.
BRESKUR 34 ára töl-
fræðingur af indverskum
ættum vill skrifast á við
25-40 ára konur:
Vinod Sekhri,
7 Brunel Place,
Southall,
Middlesex,
England.
Suður 4 KG952 4 ÁG3 ♦ G102 4 43
Vestur Norður Austur
2 hjörtu* Dobl Pass
Pass Pass Pass
* veikir tveir.
Vestur spilar út
Suður
4 spaðar
TVÍTUGUR Tanzaníupilt-
ur með áhuga á tónlist,
kvikmyndum, íþróttum og
teikningu:
Matata B. Kidaya,
c/o T.P.C. Hospital,
Box 60,
Langasani,
Moshi,
Tanzania.
TUTTUGU og fjögurra
ára Ghanastúlka með
áhuga á bréfaskriftum og
sundi:
Esther Biney,
Box 1055,
Cape Coast,
Ghana.
SEXTÁN ára Tanzaníu-
piltur með áhuga á íþrótt-
um, kvikmyndum og tón-
list:
Henrich Hatia,
Box 2645,
Dar-Es-Salam,
Tanzania.
Ghanapiltur
á íþróttum,
kvikmyndum
Kingswood
TVITUGUR
með áhuga
skáldsögum,
o.fl.:
Amonoo
Williams,
c/o Joseph Dadzie,
P&T Corp.,
Mails Office,
Cape Coast,
Ghana.
BRIDS
Umsjón (luðm. Páll
Arnarson
EFTIR útspil vesturs vofir
tígulstunga yfir og fátt
virðist geta komið í veg
fyrir að vömin fái fjóra
slagi.
Vestur gefur; NS i 'á
hættu.
Norður
♦ D1063
♦ D5
♦ KD6
♦ ÁK52
hafa eru dökkar. Hann ótt-
ast að austur eigi spaðaásinn
og gefi félaga sínum stungu
í tígli. Og þá er ekkert eftir
nema hjartasvíning, sem
ekki er beint líkleg til að
heppnast í ljósi sagna.
Er einhver mótleikur til?
Norður
4 D1063
▼ D5
♦ KD6
4 ÁK52
Vestur
4 84
V K98642
♦ Á3
4 G86
Austur
4 Á7
4 107
♦ 98754
4 D1097
og meiri tígli og horfur sagn-
Suður
4 KG952
4 ÁG3
♦ G102
4 43
Stungunni verður ekki
forðað, en kannski er hægt
að ná slagnum til baka. í
stað jiess að fara strax í
trompið, tekur sagnhafí ÁK
í laufí og trompar lauf. Hug-
myndin er að loka fyrir út-
gönguleið vesturs í laufi. Nú
er spaða spilað. Vestur fær
að trompa tígul, en verður
síðan að spila hjarta frá
kóngnum.
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Sólgleraugu
töpuðust
SÓLGLERAUGU töpuð-
ust sl. fimmtudag í
grennd við Borgarholts-
braut eða Hlemm.
Finnandi vinsamlega
hringi í síma 23159.
Hringur tapaðist
SILFURHRINGUR með
hvítum steini tapaðist sl.
fímmtudag annað hvort
við Sæbólsbraut eða
Kársnesbraut í Kópa-
vogi. Upplýsingar gefur
Guðrún í síma 641275.
Barnagleraugu
fundust
SJÓNGLERAUGU í stál-
umgjörð með íþrótta-
myndum á hliðunum
fundust við göngustíg
sem liggur með afrein-
inni frá Kringlumýr-
arbraut upp á Bústaða-
veg fyrir 3-4 vikum.
Upplýsingar í síma
683115.
Hlutavelta
ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu nýlega og færðu
þær Hjálparstofnun kirkjunnar ágóðann til styrktar
Rúanda. Þær heita Katrín Ósk Guðlaugsdóttir,
Guðrún Elsa Bragadóttir, Stefanía Eyþórsdóttir og
Sigríður Guðlaugsdóttir.
Farsi
Víkveiji skrifar...
ættimir um dönsku söngkon-
una Livu, sem sjónvarpið sýn-
ir um þessar mundir, eru frábær-
lega vel gerðir. Vel hefur tekizt til
við að endurskapa andrúm þessara
tíma með sviðsbúnaði, klæðaburði
og öðru og Ulla Henningsen er
framúrskarandi í hlutverki Livu.
Það er augljóst að Danir standa
í fremstu röð í þáttagerð af þessu
tagi. Fyrir nokkrum árum voru
sýndir hér aðrir danskir framhalds-
þættir, sem með sama hætti voru
einstaídega vel gerðir. Stundum
hefur verið talað um sjónvarps-
þáttagerð Norðurlandaþjóða af
nokkurri vanþóknun, þeir taldir
leiðinlegir og standa langt að baki
bandarískum og brezkum sjón-
varpsþáttum. Hafi það einhvern
tíma verið á það ekki lengur við.
Sannleikurinn er sá, að þessir
dönsku þættir höfða mun meir til
okkar íslendinga einfaldlega vegna
þess, að bæði fólkið og umhverfið
stendur nær okkur en það sem sjá
má í því bandaríska rusli, sem aðal-
lega er sýnt í sjónvarpsstöðvunum
hér. Við þekkjum svo margt í þátt-
um á borð við þá, sem nú eru sýnd-
ir um Livu.
xxx
lla Henningsen er leik- og
söngkona í fremstu röð.
Frammistaða hennar í umræddum
þáttum er einstök. Þættirnir vekja
hjá áhorfendum löngun til þess að
kynnast báðum betur, Livu og Ullu
Henningsen. Eru til plötur eða disk-
ar með söng Livu frá þessum tíma?
Eru til piötur eða diskar með söng
Ullu Henningsen? Fróðlegt verður
að sjá, hvort einhveijar hljómplötu-
verzlanir átta sig á því að hér kann
að vera markaður fyrir þessa tón-
list og þessar söngkonur.
að sem við höfum séð í sjón-
varpinu hér af dönskum þátt-
um ætti að verða til þess að sjón-
varpsstöðvarnir auki kaup á slíku
efni frá Danmörku. Raunar er stutt,
síðan sjónvarpið sýndi einnig
sænska sjónvarpsþætti, sem voru
frábærlega vel gerðir. Það er óskap-
legur léttir fyrir sjónvarpsáhorfend-
ur að fá efni af þessu tagi, sem er
óumdeilanlega betra og stendur
okkur nær en það ameríska sjón-
varpsefni, sem hér er sýnt. Ekki
er þar með sagt, að í Bandaríkjun-
um sé ekki að finna gott sjónvarps-
efni. Því fer fjarri. Hins vegar er
of lítið af því góða efni flutt hingað
inn, sennilega af fjárhagsástæðum.
Líklega hafa sjónvarpsstöðvarnar
einfaldlega ekki efni á að kaupa
það bezta, sem býðst frá Bandaríkj-
unum, nema í undantekningartil-
vikum.