Morgunblaðið - 23.08.1994, Síða 43

Morgunblaðið - 23.08.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG úst, verður tíræð Guðrún Jónasdóttir, Hornstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Hún bjó lengi að Pálsseli og síðar að Lambastöðum í Laxárdal ásamt manni sín- um Gísla Jóhannessyni, en hann lést 1961. Guðrún verður að heiman á afmæl- isdaginn. LEIÐRÉTT Árný Aðalheiður Hannibalsdóttir Þau leiðinlegu mistök urðu í blaðinu á laugar- dag að nokkrar línur féllu úr minningargrein um Arnýju Aðalheiði Hannibalsdóttur. Lín- urnar féllu úr þeim hluta greinarinnar þar sem var fjallað um börn hinnar látnu og áttu að hljóða svo: „Sú þriðja er Bára, sem búsett er í Gautaborg í Svíþjóð. Hún á tvo syni og eitt barnabarn. Fjórða er Lilja, sem búsett er í Mosfellsbæ. Hennar maki er Ásgeir Erling Gunn- arsson og eiga þau fjögur börn.“ Morgunblaðið biðst velvirðingar á mis- tökunum. SKÁK llmsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp í frönsku deildakeppninni í vor í viðureign tveggja frægra stórmeistara. Valery Salov (2.685) hafði hvítt og átti leik, en Boris Spasskí (2.565) fyrrum heimsmeistari var með svart. Léttir menn Spasskys eru ömurlega staðsettir og það kemur ekki á óvart að hvítur á þvingaða vinningsleið: 39. Dxh6 — Df6 (Ef svartur þiggur fórnina vinnur hvítur eftir 39. — gxh5 40. Re4 — f5 41. Dg6+ - Kf8 42. Rg5 - Db7 43. Rxe6+ - Ke7 44. Rg7) 40. Bf3 - Dxd4 41. Dg5! — Rxc5 42. De7 - Rd3 43. Dxf7+ - Kh8 44. Df8+ - Kh7 45. Re4 og Spasskí gafst upp. Hann hefur sáralítið teflt eftir einvígið fræga við Bobby Fischer í Svartfjallalandi haustið 1992. Arnað heilla fT A ÁRA afmæli. í dag, • U 23. ágúst, er sjötug- ur Eyjólfur K. Sigurjóns- son, löggiltur endurskoð- andi, Sunnubraut 21, Kópavogi. Eiginkona hans er Unnur Friðþjófsdóttir. Þau verða að heiman í dag. Ljósmyndastofa Suðurlands HJONABAND. Gefin voru saman 23. apríl sl. í Selfoss- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Selma Björk Jóns- dóttir og Jóhann Sigþórs- son. Heimili þeirra er á Rekagranda 6, Reykjavík. HJÓNABAND. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði af sr. Sigurði Helga G_uð- mundssyni Sólveig Ósk Jónsdóttir og Huldar Sig- urðsson. Heimili þeirra er á Suðurgötu 24, Hafnar- firði. Ljósm.sl. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. júlí sl. í Selfoss- kirkju af sr. Sigurði Sigurð- arsyni Kristjana Garðars- dóttir og Guðjón Gunn- arsson. Heimili þeirra er á Seftjörn 1, Selfossi. Með morgunkaffinu Það cr þessum nýja garð- áburði að þakka að í ár er arfinn miklu stærri og blómlegri iyá mér. HÖGNIHREKKVÍSI ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994 43 ........?..... MIRIAM BAT JOSEF Að virkja innsæi með teiknun. Fjögurra daga námskeið á Snæfellsnesi. ¥ Ferðaþjónusta bænda, sími 623640/42/43. STJÖRNUSPÁ LJON Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og átt auðvelt með að ná tilæti- uðum árangri. Hrútur (21. mars- 19. apríl) í dag hefst tímabil velgengni vinnunni og þú leysir smá peningavandamál. Láttu ekki smámuni koma þér úr jafnvægi. Stjörnusþóna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vtsindalegra stað- reynda. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Á næstu vikum vinnur þú að umbótum á heimilinu. Þér tekst að ná mikilvægum árangri í vinnunni ef þú held- ur þér við efnið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gefst betri tími til að sinna börnum og ástvini næstu vikurnar. Skemmtu jér með góðum vinum og farðu varlega í umferðinni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) *"$S Samskipti við aðra ganga vel næstu vikurnar og þú nærð mikilvægum samningum. I kvöld sækir þú skemmtileg- an mannfagnað. Stærðir: 32-40 B, C, D, DD/kr. 3.665, Vanity Fair íþróttahaldarar Hámarks þægindi, hámarks árangur fyrir allar konur Óðinsgötu 2, sími 91-13577 Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Á næstu vikum bjóðast þér tækifæri til að bæta fjárhag- inn til muna. Þú finnur nýjar leiðir til að bæta stöðu þína. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sjálfstraust þitt fer vaxandi næstu vikurnar. Gott sam- starf í vinnunni færir þér velgengni. Sýndu vini tillits- semi. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Qfti) Þú vinnur vel að mannúð- armálum á komandi vikum. Þú færð góða hugmynd sem getur leitt til aukins frama f starfi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gjjj^ Þú átt vaxandi vinsældum að fagna um þessar mundir. Þú ferð nýjar leiðir í leit að afþreyingu og skemmtir þér vel í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þú nærð mjög góðum árangri í vinnunni næstu vik- urnar. Gættu þess að missa ekki þolinmæðina þótt í mörgu sé að snúast heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú eignast nýtt áhugamál á næstu vikum og vinahópur- inn fer stækkandi. Reyndu að komast hjá ágreiningi við ástvin í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemur til með að hafa meira fé handbært næstu vikurnar. Þetta verður af- kastadagur í vinnunni. Sýndu starfsfélaga tillits- semi. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ) Þú gengur frá mikilvægum samningi á næstunni og nærð góðu samstarfi við keppinaut. Ilugsaðu um fjöl skylduna í kvöld. M 9401

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.