Morgunblaðið - 23.08.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning rj Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjékoma Él
•J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindðnn synir vind- ____
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyik, heil fjðður t t
er 2 vindstig. t
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 400 km vestur af írlandi er 1.000
mb lægð sem hreyfist austur. Yfir landinu og
hafinu suðaustan undan er hæðarhryggur sem
þokast norður. Um 600 km noröur af Ný-
fundnalandi er 987 mb lægð sem hreyfist norð-
austur.
Spá: Suðaustlæg átt, gola eða kaldi á landinu.
Þegar líða tekur á morguninn þykknar upp
suðaustantil og á Austfjörðum og þar má síð-
an búast við súld. Suðvestanlands verður skýj-
að með köflum en léttskýjað norðan til. Hiti
verður á bilinu 9-18 stig, hlýjast í innsveitum
norðanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Miðvikudag: Fremur hæg suðaustlæg átt og
bjart veður víða um land. Þykknar þó upp suð-
vestantil síðla dagsins. Hiti víða 12-18 stig
að deginum, einna hlýjast norðanlands.
Fimmtudag:Suðaustan átt, sums staðar
strekkingur. Dálítil rigning víða um land, síst
þó norðan- og norðaustanlands. Þar verður
hitinn 15-18 stig yfir daginn, en annars 9-14
stig.
Ekki er gert ráð fyrir miklum breytingum í veðri
á föstudag.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin V af íriandi hreyfist
austur, en hæðarhryggurinn sem liggur Vyfir island þokast N.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 t gær að ísl. tíma
Akureyri 13 skýjað Glasgow 15 rigning
ReykjavJk 11 alskýjaö Hamborg 21 léttskýjað
Bergen 15 léttskýjað London 24 skýjað
Helsinki 16 skýjað Los Angeles 20 skýjað
Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Lúxemborg 25 léttskýjað
Narssarssuaq 12 rigning Madríd vantar
Nuuk 6 rigning Malaga 30 skýjað
Ósló 20 skýjaö Mallorca 33 léttskýjað
Stokkhólmur 18 skýjað Montreal 15 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað NewYork 20 rigning
Algarve 26 heiðskírt Orlando 24 alskýjað
Amsterdam 21 skýjað París 21 þrumuveður
Barcelona 29 hálfskýjað Madeira 23 léttskýjað
Beriín 22 léttskýjað Róm 29 heiðskírt
Chicago 15 léttskýjað Vín 24 skýjað
Feneyjar 29 léttskýjað Washington 21 léttskýjað
Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 15 léttskýjað
a REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.29 og síödegisflóö
kl. 19.48, fjara kl. 1.25 og 13.36. Sólarupprás er
kl. 5.41, sólarlag kl. 19.14. Sól er í hádepisstað
kl. 13.29 og tungl ( suðri kl. 2.44. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 9.23 og síðdegisflóð kl. 21.41, fjara
kl. 3.34 og 15.42. Sólarupprás er kl. 4.36. Sólar-
lag kl. 20.31. Sól er í hádegisstað kl. 12.35 og
tungl í suöri kl. 1.50. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóö kl. 12.06, fjara kl. 5.47 og 17.55. Sólarupprás
er kl. 5.18. Sólarlag kl. 21.13. Sól er í hádegis-
staö kl. 13.17 og tungl í suðri kl. 2.31. DJÚPIVOG-
UR: Árdegisflóö kl. 4.37, síödegisflóö kl. 17.01, fjara kl. 10.51 og kl.
23091. Sólarupprás er kl. 5.10 og sólarlag kl. 20.46. Sól er í hádegis-
staö kl. 12.59 og tungl í suöri kl. 2.13.
(Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands)
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirllt
r~.
fllargtttiMaftift
Krossgátan
LÁRÉTT:
I vinna, 4 girðing, 7 þjálf-
un, 8 meguar, 9 beita,
II sleif, 13 skítur, 14
brjóstnál, 15 himna, 17
jörð, 20 bókstafur, 22
aldursskeiðið, 23 manns-
nafn, 24 áma, 25 á næsta
leiti.
LÓÐRÉTT:
1 grenja, 2 ljóma, 3 smá-
aida, 4 not, 5 valska, 6
séreftir, 10 spil, 12 elska,
13 gyðja, 15 stinn, 16
hakan, 18 snákar, 19
blundi, 20 Ijúka, 21 úr-
koma.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gjafmildi, 8 sóðar, 9 uggur, 10 iðn, 11 akr-
ar, 13 nýrun, 15 skömm, 18 hatur, 21 aka, 22 siðug,
23 linna, 24 frelsaður.
Lóðrétt: 2 Juðar, 3 fyrir, 4 Iðunn, 5 dugur, 6 Esja,
7 hrun, 12 aum, 14 ýsa, 15 síst, 16 örður, 17 magál,
18 halda, 19 týndu, 20 róar.
í dag er þriðjudagur 23. ágúst,
233. dagur ársins 1994. Hunda-
dagar enda. Tvímánuður byrj-
ar.Orð dagsins er: En þér, elsk-
aðir, byggið yður sjálfa upp í
yðar helgustu trú. Biðjið í heilög-
um anda. Varðveitið sjálfa yður
í kærleika Guðs, og bíðið eftir
náð Drottins vors Jesú Krists til
eilífs lífs.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu Brúar-
foss, Reykjafoss, Hall-
dór Jónsson, Triton,
Viðey sem fór samdæg-
urs og Stapafellið kom
og fór samdægurs. í
gær komu Ásbjörn og
Engey til löndunar og
Kyndill kom og fór
samdægurs. Búist var
við að Baldur Jónsson
færi út og að Reykja-
foss færi út í dag
(Jd. 20-22.)
og föstudaga frá kl.
13-18.
Mannamót
Sumarferðir aldraðra
á vegum Reykjavíkur-
borgar. Vegna forfalla
eru nokkur sæti laus í
ferð til Skóga dagana
24.-25. ágúst nk. og
dagana 27.-28. ágúst.
Uppl. og skráning í síma
17170 fyrir hádegi.
Félags- og þjónustumið-
stöðin Hvassaleiti
56-58. Ragnheiður
Thorarensen er byijuð
að kenna aftur eftir
sumarleyfi á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl.
13. Leikfimi hjá Kristínu
á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 10.
Vitatorg. í dag kl. 10
leikfimi. Árbæjarsafn
heimsótt. Lagt af stað
frá Vitatorgi kl. 13.30.
Kirkjustarf
Hallgrimskirkja:
Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir
sjúkum.
Seltjarnarneskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Keflavíkurkirkja For-
eldramorgnar á mið-
vikudögum kl. 10-12 í
Kirkjulundi og fundir
um safnaðareflingu kl.
18-19.30 á miðvikudög-
um í Kirkjulundi.
Landakirkja.Vest-
mannaeyjum: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag komu til hafn-
ar Svanur, Ymir, þýski
togarinn Fornax kom
af veiðum til löndunar
og Lagarfoss kom að
utan til Straumsvíkur.
Fréttir
í dag, 23. ágúst, enda
Hundadagar, „tiltekið
skeið suniars um heit-
asta tímann, nú talið frá
13. júlí til 23. ágúst í
íslenzka almanakinu
....“ „Hjá íslendingum
er hundadaganafnið
tengt minningunni um
Jörund hundadagakon-
ung, sem tók sér dvöl á
íslandi 25. júní 1809,
en var hrakinn frá völd-
um 22. ágúst sama ár,“
segir í Stjömufræði/
Rímfræði. Þar segir
einnig um tvímánuð að
í Snorra-Eddu sé hann
líka nefndur kom-
skurðarmánuður.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
Ríp
Ríp er bær og kirkjustaður í Hegranesi, Skaga-
fjarðarsýslu. Ilaldið var upp á 70 ára afmæli
Rípurkirkju um síðastliðna helgi, en kirkjan
var reist árið 1924 og tekin í notkun um jól
sama ár, þótt hún væri reyndar ekki vígð fyrr
en á árinu 1925. Ríp er sérkennilegt bæjar-
nafn. Það gæti verið komið úr latínu, af orð-
inu npa, sem þýðir árbakki, eða þá af orðinu
rupes, sem þýðir klettur eða hamar. Fyrri
skýringin er líklegri, enda liggur jörðin að
eystri kvísl Héraðsvatna. Nafnið beygist Ríp-
Ríp-Ríp-Rípur. Þess eru reyndar dæmi í göml-
um vísitasíubókum að bærinn sé kallaður Rip-
ur í nefnifalli og beygingin sé þá Ripur-Rip-
Ríp-Rípur. Myndin að ofan er geymd í Þjóð-
miiýasafni. Hún er eftir Jón Heigason og sýn-
ir gömlu kirkjuna á Ríp, sem stóð 1849-1924.
UTSOLUNNAR
PARÍSARbúðin
Austurstræti 8, sími 14266