Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 47 I DAG Arnað heilla Q PT ÁRA afmæli. í dag, O 29. september, er áttatíu og fimm ára Karl Theodór Sæmundsson, fyrrverandi bygginga- meistari og kennari við Iðnskólann, Aflagranda 40, Reyjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn vegna forfalla. SKAK Umsjón M n r fj c i r Pctursson ÞETTA hróksendatafl kom upp í þriðju einvígisskák Ind- verjans Vyswanathans An- and (2.720), sem hafði hvítt og átti leik, og Englendings- ins Michaels Adams (2.640), sem nú stendur yfir í Linares á Spáni. Svartur var peði undir í endatafli en úrslitin réðust þó ekki fyrr en hann lék ótrúlega slökum leik, 35. - Hf6-d6? og upp kom staðan á stöðumynd- inni. K A ÁRA afmæli. í dag, 29. september, er fimmtug tMSteinunn Sigríður Sigurðardóttir, læknafulltrúi á röntgendeild FSA, Víðimýri 10, Akureyri. Hún held- ur upp á daginn í Dyflini á írlandi ásamt manni sínum Ingólfi Steinari Ingólfssyni, rafvélavirkjameistara, sem varð fimmtugur 7. maí_ sl. en þá var þessi mynd tekin af þeim hjónum á Hótel Óðinsvé. Með morgunkaffinu 36. Hxc6! og Adams gafst upp. Hann tapar öðru peði og þá er eftirieikurinn auð- veldur í endataflinu. 36. - Hxg4 er nefnilega svarað með millileiknum 37. Hc8+. Hann hefur verið alveg heill- um horfinn í einvíginu við Anand og virðist ekki líkleg- ur til að veita mikið viðnám. Engu betur gengur hjá Nigel Short. Það virðast nú hverf- andi líkur á þv! að hann tefli annað heimsmeistaraeinvígi við Gary Kasparov. Viðmælandi rangfeðraður Helga Þórólfsdóttir fé- lagsfræðingur sem lenti í skotárás t Líberíu 14. sept- ember síðastliðinn, var því miður rangfeðruð í viðtali í blaðinu í gær. Hún var sögð Þórhallsdóttir og er beðist velvirðingar á mistökunum. Ást er... að gera afmælisdag- inn eftirminnilegan. ðjp UMu - c Á ég ekki að sækja leir fyrir þig? HOGNIHREKKVISI Röng myndbirting Sigurður Gunnarsson, hagfræðingur og járnsmið- ur, er höfundur greinar, LEIÐRETT „Mannorðsmorð“, á blað- síðu 22 hér í blaðinu í gær. Með greininni birtist röng mynd. Hér með fylgir mynd af greinarhöfundi, sem fylgja átti greininni. Vei- virðingar er beðist á þess- um myndruglingi. Rangt bankabókanúmer Samtaka um einelti I fréttatilkynningu, í Morgunblaðinu í gær, um kynningarkvöld á samtök- um um einelti var rangt farið með bankabókarnúm- er samtakanna. Rétt bóka- númer er 416400 og er hún i Sparisjóði Reykjavíkur. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á mistökunum. Skipuð af skipulagsstjórn ekki ráðherra í Morgunblaðinu í gær um undirbúning svæðis- skipulags Borgarfjarðar- sýslu norðan Skarðsheiðar kemur fram að formaður nefndarinnar, Margrét Heinreksdóttir, sé skipuð STJÖRNUSPA cftir l'ranccs Drakc af umhverfisráðherra og myndatexti varð ekki skil- inn öðruvísi en svo að Mar- grét starfi hjá umhverfis- ráðuneytinu. Hvorutveggja er rangt. Hið rétta er að lögum samkvæmt er for- maður samvinnunefndar um svæðisskipulag skipað- ur af skipulagsstjórn ríkis- ins en ekki umhverfisráð herra. Þá er rétt að benda á að Guðrún Halla Gunn arsdóttir, iandfræðingur, ritari nefndarinnar er ekki „tilnefnd" af Skipulagi rík- isins, hún er starfsmaður þess. Margrét Heinreks- dóttir er lögfræðingur hjá embætti sýslumannsins í Hafnarfirði en ekki starfs- maður umhverfisráðu- neytisins. Hún hefur setið í Skipulagsstjórn ríkisins sl. fjögur ár, skipuð á sínum tíma án tilnefningar af Jó- hönnu Sigurðardóttir, fé- lagsmálaráðherra, en þá heyrðu skipulagsmál ennþá undir félagsmálaráðuneyt- ið. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistök um. VOG Afmælisbarn dagsins: Þú treystir á eigið framtak og hikar ekki við að taka áhættu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Þér berast góðar fréttir varð- andi fjárfestingu eða fjár- haginn, og í kvöld hefur þú ástæðu til að fagna með góðum gestum. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Félagar vinna vel að sameig- inlegum hagsmunum og samband ástvina styrkist. Einhleypingar geta lent í ástarævinýri í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Fáguð framkoma reynist þér góð stoð í viðskiptum og tryggir þér aukinn frama í starfi og betri afkomu í framtíðinni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Jákvæð viðhorf þín og hlý- legt viðmót opna þér nýjar leiðir að settu marki. f kvöld verður það gleðin sem ræður ríkjum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástvinir eiga saman góðan dag og kjósa frekar að vera útaf fyrir sig en sækja mann- fagnað. Heimilið heillar ! kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þiggðu heimboð sem þér berst, því þú átt eftir að skemmta þér konunglega. Þú nýtur ánægjulegra stunda í hópi góðra vina. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi persónuleiki á sinn þátt ! velgengni þinni ( vinnunni. Þér bjóðast ný tækifæri ! viðskiptum og þú kemur vel fyrir. Ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATOR, félag laganema. Sporödreki (23. okt.-21.nóvember) Sumum verður boðið í mjög sérstakt samkvæmi, aðrir eru að undirbúa ferðalag. Allt gengur þér að óskum í dag. Innhverf íhugun (TM-hugleiðsla) Umfangsmikil samanburðarrannsókn* á áhrifum velflestra þekktra hugleiðslu- og slökunaraðferða á lífsfyllingu fór nýlega fram I Bandaríkjunum. Rannsóknin leiddi f Ijós að Innhverf íhugun sýndi um þrisvar sinnum meiri áhrif (0,78) heldur en aðrar hugleiðslu- (0,26) og slökunaraðferðir (0,27). Önnur samanburðarrannsókn**, sem gerð var! Stanford háskólanum, rannsakaði áhrif mismunandi þroskaaðferða á kvíða. Flestar aðferðirnar sýndu svipuð áhrif, en innhverf íhugun sýndi áber- andi mestan árangur við minnkun kviða. Innhverf íhugun er ein- Maharishi Mahesh Yogi, föld og auðlærð huglæg tækni sem stunduð er í 20 mln. kvölds frumkvöðull innhverfrar og morgna. Um 350 rannsóknir hafa verið birtar í vísindatima- lhUBUnar- ritum um áhrif tækninnar á huglægt og líkamlegt atgervi iðkenda. Ljóst er að iðkunin hefur afgerandi jákvæð áhrif á alla þætti mannleglífs. Kynningarfyrirlestur um tæknina verður haldinn i kvöld kl. 20.00 og á laugardaginn 1. október kl. 14.00. [ TM-kennslu- og þjónustumiðstöðinni, Vitastfg 10. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-628485. Geymið auglýsinguna. *Journal of Social Behaviourand Personality, 1991, Vol. 6, No. 5,189—247. "Journal of Clinical Psychology, nóv. 1989, Vol. 45, No. 6. FRYSTIKISTUR A BOTNFRYSTU VERÐI JrillBlir:illlllllilllllk'IIIHTtV Gerð: HæðxDyptxBr. cm. Ltr. Körfur HF-210 85 x 69,5 x72 210 1 stk. HF-320 85 x69,5 x 102 320 1 stk. HF-234 85 x69,5 x80 234 2 stk. HF-348 85 x69,5 x110 348 3 stk. HF-462 85 x69,5 x 140 462 4 stk. HF-576 85 x 69,5 x 170 576 5 stk. Hraðfrystihólf, hraðfrystistilling, körfur sem má stafla, barnaöryggi á hitastillihnappi, öryggisljós við of hátt hitastig, frárennslisloki fyrir affrystingu, og hitamælir. CjjiAJYl FRYSTIKISTA - EIN MEÐ ÖLLU. ( StaðgL 36.780, - 42.480,- 41.840,- 47.980,- 55.780, - 64.990,- DDDO 0 VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mán. án útborgunar. MUNALÁN með 25% útb. og eftirstöðvar 3.000 kr. á mánuði. /FOniX HÁTÚN 6A - SÍMI (91)24420 Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þér berast góðar fréttir varð- andi peninga, og fjármögnun verkefnis sem þú vinnur að er tryggð. Sumir vinna að mannúðarmálum. Steingeit (22. des. -19.janúar) Þú fagnar góðu gengi! vinn- unni, og ástvinir skemmta sér vel í vinahópi! dag. Sum- ir verða yfir sig ástfangnir í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér gefst tækifæri til að bæta stöðu þína í vinnunni og ráðamenn taka tillögum þínum vel. Framtíðin brosir við þér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert að undirbúa ánægju- lega helgi, og þér gefst einn- ig tækifæri til að skemmta þér vel með ástvini í kvöld. Stjornuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum gruntii visindalegra staóreynda. Ferðamálaráðstefnan 1994 Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs íslands 1994 veiður haldin á Höfn í Homafirði dagana 27.-28. október nk. Rætt verður m.a. um átakið „ísland sækjum þáð heim“, breytingar á lögum um ferðaþjónustu, Ferðamálaráð ís- lands - verkefni og störf, framtíðarskipan upplýsingamála og tryggingamál í ferðaþjónustu. Ferðamálaráðstefnan er opin öllu áhugafólki um feiða- þjónustu. Ráðstefnugjald er kr. 5.000. Flugleiðir og gististaðir á Höfn veita ráðstefnugestum sérstök kjör. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Ferðamálaráðs í síma 91-27488. FERÐAMALARAÐ ÍSLANDS „blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.