Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 55 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: m i7 /' h ' 2' '"W.. y \« v /'■ I* / Too^' i • r I Já V, \ x / ' | Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning s Slydda Snjókoma \jf Él Skúrir Slydduél “J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- stefnu og fjöörin ÍSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suður af landinu er lægða- renna sem hreyfist lítið, en yfir Grænlandi og Grænlandshafi er heldur vaxandi hæð. Spá: Norðaustlæg átt, víðast gola eða kaldi og fremur kalt í veðri. Smáél við norðaustur- ströndina. Smá skúrir við suðurströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Hiti 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Hæg breytileg átt og víða léttskýj- að. Hiti 2 til 8 stig að deginum en víða nætur- frost. Laugardag og sunnudag: Vestlæg eða breyti- leg átt. Skýjað með köflum við vestur- og norð- urströndina en annars léttskýjað. Heldur hlýn- andi veður en áfram hætt við næturfrosti. 1/eðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðimar tvær hreyfast lítið en lægðin fyrir sunnan land hreyfist í átt til Skotlands. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 léttskýjað Glasgow 13 rigning og súld Reykjavík 5 skýjað Hamborg 14 léttskýjað Bergen 7 skúr London 17 skýjað Helsinki vantar Los Angeles 21 hálfskýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq +1 heiðskírt Madríd 19 skýjað Nuuk vantar Malaga 23 hólfskýjað Ósló 11 léttskýjað Mallorca 22 alskýjað Stokkhólmur 12 léttskýjað Montreal 15 léttskýjað Þórshöfn vantar NewYork 18 skýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað París 19 skýjað Barcelona vantar Madeira 21 skýjað Berlín 15 skýjað Róm 23 skýjað Chicago vantar Vín 19 skýjað Feneyjar 23 þokumóða Washington 17 skýjað Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 3 skýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 0.39 og síödegisflóð kl. 13.22 fjara kl. 6.49 og 19.49. Sólarupprás er kl. 7.28, sólarlag kl. 19.03. Sól er í hádegisstað kl. 13.17 og tungl i suðri kl. 8.23. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl.2.48 og síðdegisflóö kl. 15.25, fjara kl. 8.56 og 22.02. Sólarupprás er kl. 6.36 sólarlag kl. 18.08. Sól er í hádegisstað kl. 12.23 og tungl í suöri kl. 7.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 5.23 og síðdegisflóð kl. 17.29, fjara kl. 11.03. Sólarupprás er kl. 7.18, sólarlag kl. 18.50. Sól er í hádegisstaö kl. 13.05 og tungl i suðri kl. 8.10. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 10.18 og síðdegisflóð kl. 22.58, fjara kl. 3.33, og 16.43. Sólarupprás er kl. 6.59 og sólarlag kl. 18.34. Sól er í hádegisstað kl. 12.47 og tungl í suðri kl. 7.52. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 I13 14 15 16 17 18 119 20 21 22 23 ^4 Krossgátan LÁRÉTT: 1 klunni, 8 hlunnindum, 9 ljóskera, 10 rölt, 11 liarmi, 13 nytjalönd, 15 fjöturs, 18 grenjar, 21 álít, 22 týna, 23 falla, 24 örlagagyðja. í dag er fimmtudagur 29. sept- ember, 272. dagur ársins 1994. Mikjálsmessa. Engladagur. Orð dagsins er: Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma. Að fæðast hefur sinn tíma og að deyja hefur sinn tíma. (Préd. 3, 1-3.) skurður og skinn kl. 9-16.30, böðun frá kl. 9-16, hárgreiðsla frá 9- 16.30, leikfimi frá kl. 10- 11, hádegismatur kl. 11.30, dans kl. 14, eft- irmiðdagskaffi kl. 15. sgítalans. Fundarefni: „Á félagið að ráða fram- kvæmdastjóra?“ Fund- urinn er öllum opinn. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkjubæ í kvöid kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla áldurshópa kl. 14-17. Skipin Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Reykja- foss, Bjarni Sæmunds- son, Trinket losaði korn, Ásgeir Frímanns og Freyja komu til lönd- unar og þá fóm Albert GK og Hvítanesið. I gær fóru Ottó N. Þor- láksson, Vigri _og Múiafoss. Þá komu Ás- björn og Margrét EA. Þá var búist við_ að Snorri Sturluson, Arni Friðriksson, Stapafell- ið og Laxfoss færu út og Mælifell kæmi til hafnar. Langholtskirkja: ansöngur kl. 18. Aft- Vitatorg. Kínversk leik- fimi kl. 10. Gömlu dans- amir kl. 11. Kl. 15.30 kemur Hermann Ragnar Stefánsson í heimsókn. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Ránin og Strong Icelander. Þá fór belgíski togarinn Amadeus á veiðar og í nótt kom olíuskipið Romo Mærsk. Fréttir í dag, 29. september, er engladagur, öðm nafni Mikjálsmessa, sums staðar kölluð messa heilags Mikjáls og allra engla, og af því mun nafnið dregið,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Mannamót Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í Gerðu- bergi í kvöid kl. 20. Félag eldri borgara í Rvik og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur, í Risinu kl. 13. Fjögurra skipta keppni í félagsvist í október, spilast á fimm dögum, alla sunnudaga í októ- ber, fyrst 2. október, kl. 14 og er öllum opið. Breiðholtskirkja: Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: 11-12 ára starf í dag kl. 17. Umsjónarfélag ein- hverfra heldur félags- fund í kvöld kl. 20.30 í húsi Barna- og ung- lingageðdeildar Land- Seljakirkja: Fræðslu- fundur um „Gildi krist^- innar trúar“ í kvöld. Sr. Hreinn Hjartarson flyt- ur erindið: Boðun kirkj- unnar. Öllum opið. Víðistaðakirkja: Mömmumorgunn í kl. 10-12. dag Hvassaleiti 56-58, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Félagsvist í dag og alla fimmtudaga. Kaffi- veitingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Morgunkaffi kl. 9, tré- Handknattleikur KEPPNISTÍMA- BIL handknatt- leiksmanna er nýhafið hér á landi. íþróttin er tiltölulega ung; talin eiga rætur að rekja til nem- enda við danskan gagnf ræðaskóla rétt fyrir síðustu aldamót. Danir og Svíar byrjuðu fyrstir að leika handknattleik innanhúss, á árunum 1911- 1912, en fyrsta alþjóðamótið fór fram í Köln 1926 Íþróttin barst til íslands með Valdimar Sveinbjörnssyni - afa Valdimars Grímssonar, landsliðsmanns - sem hafði kynnst henni í Danmörku. Fyrstu opinberu leikirnir fóru fram hér á landi 1928 en fyrsta íslandsmótið var leikið 1940. LÓÐRÉTT: 2 gerast oft, 3 víðri,. 4 sjóða, 5 urmull, 6 ótta, 7 óþokki, 12 op, 14 ílát, 15 blýkúíur, 16 reik, 17 deila, 18 gömul, 19 passar, 20 kyrrir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 belgs, 4 kinda, 7 tossi, 8 ósköp, 9 gær, 11 rösk, 13 ónar, 14 aflát, 15 stál, 17 tala, 20 úði, 22 tekin, 23 læðan, 24 narra, 25 nárar. Lóðrétt: 1 bitur, 2 losts, 3 seig, 4 klór, 5 nakin, 6 Alpar, 10 æxlið, 12 kal, 13 ótt, 15 sætin, 16 álkur, 18 arður, 19 Agnar, 20 únsa, 21 ilin. CANDY UPPÞVOTTAVEL ^ - 5 þvottakerfi ► - Mál 85- 90x60x60 ► - Hljóölát og sþameytin ^ - Tvær hæðarstillingar fyrir efri körfuna ^ - Sjálfhreinsandi sigti ^ - Vatnsnotkun 22 Itr ► - Rafmagnsnotkun ca.1,6 kw FRI HEIMSENDING Upplýsingar um umboðsaoila grænl númer t z 99 62 62 h-m-62 Verð miðast vid staðgreiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.