Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ og Jónas Björnsson á tromm- ur. ■ GA UKUR Á STÖNG Hljóm- sveitin Alvaran leikur í kvöld, fimmtudagskvöld en hljóm- sveitin Galíleó leikur föstu- dags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. Hljómsveitin Loðin rotta leikur svo mánudags- og þriðjudagskvöld og á miðviku- deginum er það B.G. og Þegiðu sem skemmta gestum Gauks- ins. ■ VINIRDÓRA leika um helg- ina í Vestmannaeyjum. Á fimmtudagskvöld leika þeir í Framhaldsskólanum en föstu- dags- og laugardagskvöld f Höfðanum. Á mánudeginum verða svo tónleikar í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti og svo aðrir tónleikar í Fjöl- brautaskóla Sauðárkróks miðvikudaginn 5. október. mPÚLSINNÁ föstudagskvöld eru tónleikar með Bubba Morthens en á laugardeginum leikur svo hljómsveitin Karma. Gömlu dansarnir verða í Púlsin- um á sunnudagskvöld en þá leika Gréttir Björnsson og félagar. URÁIN KEFLAVÍK Föstu- dags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Hafrót. mCAFÉ ROYALE Um helg- ina, föstudags- og laugardags- kvöld, ætla Rúnar Júlíusson og föruneyti að heimsækja Hafnarfjörð. Rúnar Júl. þarf vart að kynna en hann hefur undanfarið skemmt á veitinga- húsum víðsvegar um landið. ■ PLÁHNETAN leikur á haustfagnaði í veitingahúsinu Inghóli á Selfossi laugardags- kvöldið 1. október. HLJÓMSVEITIN Tjalz Gizur með nýjum gítarleikara. Morgunblaðið/Kristinn Andrea Gylfadóttir og Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson úr hljómsveitinni Tweety. laugardaginn 30. september. Aldurstakmark er 16 ár. Þess má geta að þessa dagana er VV&B komin í hljóðver þar sem hijómsveitin hljóðritar tvö ný lög sem væntanleg eru á safn- plötu frá Skífunni ! nóvember. MFEITI dvergurinn Hljórasveitin Útlagar leika kántrý-tónlist föstudags- og laugardagskvöld en báða dag- ana er opið frá kl. 16-3. Gest- ir úr bandaríska danshópnum Two Steps koma í heimsókn. ■ BLÚSBARINN Á fimmtu- dagskvöld koma fram stöllum- ar í Borgardætrum frá kl. 22.30-1. Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur svo kana- díski gítarleikarinn og söngvar- inn Georg Grossman. ■ FÓGETINN. Á fimmtu- dagskvöld flytur breski blús- og jasssöngvarinn J.J. Soul ásamt hljómsveit sinni bleik- nefjablús og bossanova á Háa- Ioftinu. Hljómsveitina skipa auk söngvarans Ingvi Þór Korm- áksson, Stefán Ingólfsson og Trausti Ingólfsson. Sérstakur gestur J.J. Soul band verður. gítarleikarinn Eðvard Lárus- son. MRÚNAR ÞÓR verður á heimaslóðum um helgina en þá leikur hann á ísafirði. Rúnar og hljómsveit verða íSjallanum fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Með Rúnari Þór spiia Orn Jónsson, á bassa 1949-1994 45 ára Sínsi THE ANIMAL IS OUT NICHOLSON PLEIFLER \ Mike Nichöls n»» HX WOLF Góliimliia l’irtinTs i’i.-mi* \ Donglas Wick Pi'.i'iiii iimi \ Mikl* Nicliols liíii Jack Nidiolson Michdle Pfciffcr "Wolf" James Sjiader Kale Nclli»aii Kicharcl Jenkiiis m..iCliristojilier Pluiimicr ..... Sainö’Stccn "Ho Wclch ,> (iiiiM'ppc Rotiuiiio . Rick Baker ,' 'Ncil Maclilis • Rohcrt Greenhtii..........................Jim Harrisoii,.,j Wrslev Slrick ‘ 'DouHas Wick ' Mikc Nicliols 16500 Stórmyndin ÚLFUR (Wolf) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera ... úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutryili Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. „Úlfmaðurinn endurvakinn og settur í fyrsta flokks umbúðir Hollywood-snillinga. Sjálfsagt stendur varúlfsgoðsögnin í mörgum, þar fyrir utan er Úlfur afar vönduð í alla staði og Nicholson í toppformi". ★★★ S.V. Mbl. ★★★ Eintak ★★★ O.T. Rás2 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. „Wolf"-plakat fylgir hverjum miða. B.i. 16 ára. Afmælistilboð! 450 kr. á allar myndir Popp (miðstærð) 45 kr. 0,4 I Coca Cola 45 kr. ísstaur fylgir hverjum ► miöa í dag. Lítið Freyju rís 45 kr. 1949-1994 45 ára AMANDA-VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. GULLÆÐIÐ THtUGlMD0fCURIY’5C0ID Sýnd kl. 11. ★★★★★★★ STJORNUBIOLINAN ★★★★★★★ Sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun! Verðlaun: Bíómiðar og Wolf-bolir. Skemmtanir ■ TWEETY Um þessar mund- ir er að taka til starfa ný ís- lensk hljómsveit og hefur henni verið gefið nafnið Tweety. Segja má að Tweety sé sprottin upp úr hinni geysivinsælu hljómsveit Todmobile því helm- ingur fyrrum meðlima hennar- eru í Tweety þau Andrea Gylfadóttir, söngkona, Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson, gítarleikari og Eiður Arnar- son, bassaleikri. Aðrir meðlimir hinnar nýju sveitar koma úr hljómsveitunum Nýdanskri og Pís of keik en það eru þeir Ólafur Hólm Einarsson, trommuleikari, og Máni Svav- arsson, hljóðgervlasnillingur. Tweety ætlar sér að leika bæði á dansleikjum og tónleikum um land allt og verður aðaláherslan lögð á lög þeirra Þorvaldar og Andreu bæði gömul og ný ásamt vel völdu efni úr ýmsum áttum. Hljómsveitin Tweety hyggur á útgáfu geisladisks í byijun nóvember. A föstudags- kvöld leikur hljómsveitin i skemmtistaðnum Þotunni, Keflavík en á laugardags- kvöldið í Sjailanum á Akur- eyri. UTVEIR VINIR í kvöld, fimmtudagskvöld, heldur hljómsveitin Stripshow rokk- tónleika og heflast þeir kl. 23. Hljómsveitin er skipuð þeim Haligrími Oddssyni, Bjarka Þór Magnússyni, Sigurði Geirdal og Ingólfi Geirdal. Föstudagskvöld verður svo haldið Bolvíkingarball þar sem ýmsir skemmtikraftar frá Bolungarvík koma fram ásamt hljómsveitinni Gal í Leó. Hljómsveitin Sóldögg með Bergsvein Arelíusson í broddi fylkingar leikur iaugardags- kvöld. UHUÓMSVEITIN kol Út- gáfutónleikar hljómsveitdrinn- ar Koi verða á Sólon ísiandus í kvöld, fimmtudagskvöld. Hljómsveitin hefur' starfað í tvö ár og fyrsti geisladiskur sveit- arinnar Klæðskeri keisarans kom út nú í september. Flestir textamir á diskinum em eftir Guðjón Björgvinsson og lögin eru eftir Sváfni Sigurðarson og Hlyn Guðjónsson en auk þeirra skipa hijómsveitina þeir Arnar Halldórsson, Benedikt Sigurðsson og Guðmundur Gunnlaugsson. Tónleikamir hefjast stundvíslega kl. 22. UHÓTEL KEA, AKUREYRI Hljómsveitin Gleðigjafarnir undir stjóm André Backman verða með tóngjörning fyrir gesti Hótel KEA nk. laugar- dagskvöld. Ellý Vilhjálmsdótt- ir söngkona syngur með hljóm- sveitinni en leikin verða lög frá síðustu fimmtíu árum, innlend tónlist og erlend. Þá munu norðlenskar fergurðardísir verða með stórglæsiiega undir- fatasýningu. UIIÓTEL ÍSLAND Föstudag- inn 30. sept. er sýning á söng- leiknum Grease og að henni lokinni tekur við Miðnætur- gleði þar sem hljómsveitin Vin- ir vors og hlóma leika fyrir gesti. Verð á dansleik er 500 kr. Laugardaginn 1. október er það svo Lokahóf 1. deildar liða í knattspyrnu. Hljóm- sveitirnar SSSól og Lónlí blús bojs sjá um danstónlistina en húsið opnar kl. 19 fyrir matar- gesti en kl. 23 fyrir á dansleik. URÓSENBERGKJALLAR- INN í kvöld, fimmtudagskvöld halda hljómsveitirnar Wool og Tjalz Gizur tónleika í- tilefni af Mikjálsmessu. Tjalz Gizur hefur starfað alllengi, en í kvöld kynnir sveitin nýjan gítarleik- ara. Öðru þræði em tónleikarn- ir til að kynna lög sem hljóm- sveitin tekur upp á næstu dög- um, en til stendur að hljóðrita breiðskífu, þó óvíst sé með út- gáfu. Aðgangur er ókeypis. Föstudagskvöld er það svo mið- næturuppákoma með hljóm- sveitinni Dos Pilas en á laugar- dagskvöld verður Haustfagn- aður Tattoo-klúbbsins haldin. Húsið opnar kl. 21 en m.a. verð- ur valið fallegasta „tattoið" á konum og körlum, Bubbi Morthens kemur fram og lík- lega mun K.K. troða upp. Um tónlist sjá svo D.J. Richard Scobie og hljómsveitin Dos Piias. UBUBBIMORTHENS heldur tónleika á Púlsinum föstudags- kvöld. Húsið opnar kl. 22 en tónleikarnir hefjast á miðnætti og standa til kl. 3. URAUÐA UÓNIÐ Hljóm- sveitin SÍN leikur um helgina en hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og sér um söng og Guðlaugur Sigurðsson sem leikur á hljómborð og syngur. Rauða Ijónið er opið föstudag kl. 18-3 og' laugardaga kl. 12-3. ■ VlNIIi VORS OG BLÓMA leika á opnum réttardansleik í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.