Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 29.09.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 49 i FOLK 1 Aggi S læ & T amlasveitin föstudagskvöld FÓLK PÁLL Banine og hljómsveitin Bubbleflies fluttu efni af væntanlegri plötu sinni. ELIZABETH Taylor þegar hún stóð á hátindi frægðar sinnar. Elizabeth Taylor verður fyrir áföllum PRODIGY ærði landann á vel heppnuðum tónleikum 1 Tunglinu. Tónleikar Prodigy SVALA Björgvinsdóttir var í broddi fylkingar Scope í Kaplakrika. ►DANSHLJÓMSVEITIN Prodigy hélt tónleika í Kapla- krika og aukatónleika í Tungl- inu laugardaginn 24. septem- ber. Uppselt var á tónleikana í Kaplakrika og komust færri að en vildu. Upphitunarhljóm- sveitir voru Scope og Bubblefli- es, auk þess sem íslenskir plötu- snúðar lögðu sitt af mörkum. Skemmst er frá því að segja að gífurlega góð stemmning myndaðist þegar á leið og hún náði hámarki þegar fjórmenn- ingarnir í Prodigy tóku lagið „No Good“, sem hefur náð ótrú- legum vinsældum meðal ís- lenskra ungmenna. Húsið verður opið ffá kl. 19:00 - 03:00 Borðapantanir í síma 689686 . //a/u/' - t í/c/í/ni/u/i - /óajh'i Stofnað AÐEINS einn maður sér um hljóðfæraleik hjá Prodigy, en hinir þrír eru söngvarar og dansarar. ►ELIZABETH Taylor á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Móðir hennar og leikkonan fyrr- verandi, Sara Taylor, Iést 99 ára að aldri hinn 11. september síð- astliðinn. Daginn eftir tapaði hún síðan máli sem hún höfðaði gegn NBC-sjónvarpsstöðinni, þar sem hún krafðist þess að gerð heim- ildarmyndar um líf hennar yrði hindruð og hún fengi 10 milljón- ir dala eða 700 milljónir króna í skaðabætur. Dómarinn sagði að Taylor gæti sótt sjónvarpsstöð- ina til saka ef heimildarmyndin yrði ærumeiðandi, en hún gæti ekki fengið skaðabætur áður en tökur á þáttunum hæfust. HOTEL BORG YFIRMATREIÐSLUMEISTARI OKKAR SÆMUNDUR KRISTJÁNSSON BORÐAPANTANIR 91-11440 & 91-11247 SUSHISNILLINGURINN TSUNEO HASHITSUME FRÁ JAPAN LAGAR SUSHI Haustveisla'94 OKTÓBER OG NÓVEMBER kr. 1.994 Veitingahús ársins ★ ★★★ Matar- og vínklúbbur AB 3ja rétta haustveisla FORRÉTTIR KARRÝ- OG KÓKOSFISKISÚPA . HÖRPUSKEL OG LÉTTMARIN. LAX BLANDAÐ SALAT MEÐ KJÚKLINGI Aöalréttir OFNBÖKUÐ LAXASNEIÐ STEIKT BLÁLANGA GRILLAÐUR LAMBALÆRISVÖÐVI OFNSTEIKTUR GRfSAHRYGGSVÖÐVI Eftirréttir SÚKKULAÐI „MOUSSE" SÍTRÓNU & ENGIFERPERUR KRÓKANTÍS M/BERJASÓSU kr. 1994 SERRETTARMATSEÐILL SUSHI illíbráð Lifandi tónlist MEÐAL ANNARS: ^NSKÁRREN EKKERT, V KARL MÖLLER é & JAZZTRÍÓ REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.